Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 24
(Smáauglýsingar — sími 86611 Föstudagur 9. júnl 1978 visiit ~~ ).' M. Húsnæði óskast Karlmaöur á miðjum aldri, reglusamurheilbrigðurog I góðri stöðu, óskar eftir herbergi, helst i vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 29695. Leiguhúsnæði 40-60 ferm. lagerhúsnæði óskast Uppl. i sima 28580. Barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbuð. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. i sima 73366. Vantar biiskúr i einn til tvo mánuði Uppl. i sima 71958 e. kl. 19. Skólastúlka utan af landi óskar eftir aö fá her- bergi á leigu með aðgangi að eld- húsi. Helst I Hliðunum. Heimilis- hjálp'’kemur til greina. Uppl. i sima 73869 e. kl. 19. \ tbúð óskast. Uppl. í simum 42773, 17924 og 17813. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir að taka ibúö á leigu strax. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Upplýsingar í sima 25881. Óska eftir 4ra-5 herbergja ibúð i Hólahverfi i Breiðholti. Uppl. i sima 71747. 1 va nda Hjón með tvö börn óska að taka á leigu 3—4ra herb. ibúð. Strax eða fljótlega. Erum reglusöm og göngum mjög vel um. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35901. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð._ Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni á Mazda 323, árg. ’78. Kenni alla daga, allan daginn. Ut- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar, ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla er mitt fág á þvi hef ég besta lag, vérði stilla' vii ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni ailan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogáðstoð víð endur-' nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stór og ekki of litill. Datsun 180 B. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla, ef þess er ósk- að. Jón Jónsson, ökukennari s. 33481. _____' ifeJ Bilaviðsklpti 8 cyl Bigblock. Til sölu Rambler American station árg. ’62,8 cyl takkaskiptur með 4 hólfa Holly blöndung. Mjög vel með farinn, óryðgaöur. Nýsprautaður. Skoðaður ’78. Ýmisleg skipti koma til greina. Hagstætt verö. Uppl. i sima 92-1780 milii kl. 14 Og 21. Japanskur bill óskast til kaups, á verðinu frá 250 -300þús. með50þús. kr. útborgun og 50 þús á mánuði. Aðeins góður bQl kemur til greina. Uppl. i sima 92-8321 Til sölu Mazda 929 station árg. ’76 ekinn 40 þús. km. Útvarp. Mjög góður bill. Uppl. i sima 52697 e. kl. 18. Bíl 1 i sérflokki. Benz 280 S árg. ’70 nýupptekin vél, ný sumardekk (vetrardekk fylgja), ný pústgrein, nýjar bremsudælur. Innfluttur ’74. Skipti m öguleg á ódýrari. Uppl. i sima 15891 eða 84111 Óska eftir Bronco ekki eldri en árg. ’68, helst 6 cyl. Ekki dýrari en 1500 þús. Uppl. i sima 99-5980. Tiiboð óskast i Mercedes Benz 220, skemmdan eftir veltu. Til sýnis hjá Réttingu sf. Skúlagötu 59. Tilboð leggist inn á augld. Vísis merkt „Mercedes Benz”. Fiat 128 árg. '74 tilsölu. Uppl. i sima 35799 eftir kl. 7. Bronco ’68 8 cyl til sölu. Góð vél, ný dekk. Uppl. i sima 52904 eftir kl. 6. Til söiu ýmsir varahlutir i Ford Econo- line árg. ’67, 6 cyl vél, 3ja gira sjálfskipting frambiti með nýjum spindlum, afturhásing og fram- hurðir. Uppl. i sima 97—7569 á kvöldin. Lada Topas árg. ’77 til sölu, ekinn 13 þús. km. Uppl. i sima 33434. Lada station árg. ’77. litið ekinn til sölu. Uppl. i sima 44026 e. kl. 18. Vélvangur auglýsir, Eigum fyrirliggjandi fyrir vöru- bíla og vinnuvélar, flesta vara- hluti i lofthemlakerfið, loftþenj- ara og viðgerðasett, blöðkur (membrur) loftslöngur og tengi, loftventla og rofa ýmiskonar, stimpla, hringi, legur og viö- gerðarsett I pressur. Póstsend- um. Vélvangur, Hamraborg 7 Kóp. Simar 42233 og 42257. Grafa til sölu Ford 5000 árgerð 1967 til sölu. Fjölhæf grafa með heilsnúning á bakkói. Getum tekið bil eða bát upp i greiðslu. Uppl. f simum 75143 og 32101, í dag og næstu daga. FjalIabiII óskast. Til kaups óskast litill fjallabill með diselvél og sætum fyrir 8 manns. Margar tegundir koma til greina. Tilboð leggist inn á augld. Visis með upplýsingum um bil- inn, verði og greiðslukjörum ef til greina koma, merkt „Fjallabili 13271.” Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Vantar rokkinarma og ás i Willys Wagoneer árg. ’71 350 cub með V-8 vél. Uppl. i sima 97-6381. Stærsii bilámarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bQ? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum í kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. V'isir simi 86611. ÍBilaleiga \ Leigjum út nýja bila Mazda 818 Coupé — Lada Topaz, Ford Fiesta, Renault sendi- og Blazer jeppa. Bilasalan Braut, Skeifunni 11. Simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Trillubátur til sölu 4,6 tonn ásamt þremur rafmagnsrúllum og dýptarmæli. Uppl. i sima 92-1643 og 92-2568 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 2—3 notaðir gúmmibátar. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,Bát- ar”. Nýr 22 feta flugfiskbátur tilbúinn til innrétt- ingar er tii sölu. Ný V-8 Voivo Penta (innport—outport) vél get- ur fylgt með. Uppl. i sima 52217, 51772 og 52957 milli kl. 17—20 á kvöldin. Sumardvöl Tek börn i sveit til lengri eða skemmri tima. Verð kr. 2.500 á dag. Uppl. i sima 99-6543. ÍTjttld ) Tjaldbúnaður og Viðleguútbúnaður. Seljum hústjöld, tjaidhimna, sóltjöld, tjöld og tjalddýnur. Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5-6 manna kr. 36.770, 3 manna kr. 27.300, hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af tjaldhimnum. Seljum einnig ýms- an tjaldbúnað og viðleguútbúnað t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka, leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá- ið tjöldin uppsett i hinum nýju glæsiiegu húsakynnum við Eyja- götu 7 örfirisey. Póstsendum um allt land. Seglagerðin Ægir, Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja- vik, simar 14093 og 13320. Ánamaðkar til sölu laxamaðkar (50 kr) silunga- maðkar (35 kr). Uppl. i sima 37734 e. kl. 18. Anamaðkar til sölu. Laxa- og silungamaðkar. Uppl. i sima 37734 e. kl. 18. Veiðimenn. Limi filt á veiðistigvél. Ýmsar gerðir. Skóvinnustofa Sigur- björns Þorgeirssonar, Austurveri Háaleitisbraut 68. Skuldabréf2 - 5ára. Spariskirteini rikissjóðs. Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi 16223. (Ýmislegt Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar Vfeis bera ótrúiega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi t Vero frá 2.700 — 5.700 | Morgunverður 650 Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Fáanlegir aukahlutir 1. Hakkavél 2. Pylsufyllir 3. Grænmetis- og ávaxtakvörn 4. Sítrónupressa 5. Grænmetis- og ávaxtajárn 6. Stálskál 7. Ávaxtapressa 8. Dósahnifur / • ' ~~ Hér er ein lítil systir........ CHEFETTE 3 mismunandi litir Fáanlegir aukahlutir 9. Grænmetis- og ávaxtarifjárn 10. Kaffikvörn 11. Hraógengt grænmetis- og ávaxtajárn 12. Baunahnífur og afhýóari 13. Prýstisigti 14. Rjómavél 15. Kartöfluafhýóari 16. Hetta ’ I---------------^ ....oghér er önnur MINI KENWOOD HEKLA HF J Laugavegi 170-172, - Simi 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.