Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 22
26 Fimmtudagur 8. júnl 1978 V ISl |f. Umsjón: Jóhann örnj Sigurjónsson. ▼ 2. Beiman 8 v. 3. Stean 7 1/2 v. 4. -5. Keene , Murei 7 v. 6-9. Birnboim, Lederman, Liberzon 6 1/2 v. 10.-11. Kraidman, Veinger 6 v. 12. Kagan 5 v. 13. Formanek 4 1/2 v. 14 Pasman 2 v. Þessi stórsigur hlýtur að ýta við Karpov, og skákunnendur mega vissulega eiga von á harð- vitugum átökum, er skákjöfr- arnir tveir mætast á Filipseyj- um i einviginu um heimsmeist- aralitilinn. Einvigi þeirra 1974 var mjög hart og tvisýnt, og meðal leikjafjöldi skákanna var 49 leikir, enda flestar skákanna 3. Rf3 4. e4 b6 Bb7 (Þessi staða kom upp þrisvar sinnum i áskorendaeinviginu hjáKortsnoj: Karpov 1974. Korts- noj lék þá jafnan 5. De2 og framhaldið varð 5. ..Bb4! 6. e5 Rg8 7. d4 Re7 og hvitur komst ekkert áleiðis. Siðan þetta var hefur annar leikur leyst 5. De2 af, 5. Bd3! og auðvitað leikur Kortsnoj þessum leik hér.) 5. Bd3! Bb4 6. e5 Rg8 7. Be4 Bxe4 8. Rxe4 d5 9. exd6 e.p. (Upp Ur 9. Da4+ Dd7 10. Dxb4 dxe4 Re5 Rxe5 21. Hxe5 Dxd4 22. Bc3 Dd8 23. Dxc6 með mun betri stöðu.) 19. Bxf4 Dxf4 20. a4 Hf-b8 21. He2 Hb7 22. h3 bxa4 23. Dxa4 Dc7 (Svartur hefur ekki gefið neinn verulegan höggstað á sér. En nú hefst næsti þáttur skákar- innar, og þarséstvel þrautsegja og útsjónarsemi Kortsnojs, sem teflir lakari andstæðing sinn niður hægt og bitandi.) horfinu.) 34. He3 De2 (Afram heldur svartur veginn til glötunar, en honum er þó varla láandi þótt hann sjái ekki næsta leik hvits.) 24. Da6 25. Ha2 26. Da5 27. Del Ha-b8 g6 Kg7 Df4 a 1 i H 1 i i i H a i i i Stórkostlegur árangur Kortsnojs á alþjóðlegu skákmóti í ísrael Kortsnoj brýndi vopnin fyrir komandi heimsmeistaraeinvigi, er hann tók þátt i alþjóðlegu skákmóti i Israel fyrir skömmu. Keppendur voru 14 talsins, með- al þeirra nokkrirstórmeistarar. Arangur Kortsnojs á mótinu var hreint stórkostlegur, 11 skákir unnar ogtvö jafntefli, sem þýðir 92.3%. Röð keppenda á mótinu varð annars þessi: 1. Kortsnoj 12 v. tefldari botn. Þá gekk Kortsnoj heldur erfiðlega að brjóta niður drottningarindverska vörn Karpovs, en siðan hafa komið fram nýjar hugmyndir i þessari byrjun, og i eftirfarandi skák notar Kortsnoj einmitt eina slika á skákmótinu i Israel. Hvitur: Kortsnoj Svartur: Kraidman. Drottning- arindversk vörn. Rf6 11. Rg5 Rc6 var ekkert að hafa 28. Dal! e5 35. Hf3! Hbl+ 1. c4 2. Rc3 fyrir hvitan.) (Eða 28. .. Dc7 29. He3Kh7 30. 36. Kh2 g5 9. ... Bxd6 He-a3 Ha8 og svarta staðan er (Ef 36. ..Hxal 37. Hdxf7+Kg8 10. 0-0 Rf6 mjög þröng.) 38. Hf8+ og mátar.) 11. Rxf6+ Dxf6 29. Rxe5 Rxe5 37. Da8 De4 12. Da4+ c6 30. dxe5 He8 38. Hdxf7 + Kg6 13. d4 0-0 31. b4 He6 39. Dg8+ Kh5 14. Bg5 Df5 32. Hxa7 Hxb4 40. Hf7-f5 Del 15. Hf-el b5 33. Hd7 Dc4? 41. Hxg5+! Gefið 16. Da5 h6 (Svartur gerist nú bjartsýnn 17. Bd2 Rd7 mjög á stöðu sina og hyggst Svarturer mát eftir 41 . .. hxg5 18. c5 Bf4 tefla djarft til vinnings. Með 33. 42. Dh7+ Hh6 43. g4+ Kh4 44. e6 (Ef 18... Be7 19. Dc7 Dd5 20. He4 hefði hann getað haldið i Dxh6. (Smáauglýsingar — sími 86611 ca. 800m af notuðu mótatimbri (400m. löng borð). Uppistöður 2x4 ca. 125 m. Selt ódýrt ef allt er keypt. Upplýsingar í sima 42117 eftir kl. 17. Trjáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, greni og fura. Opið frá kl. 8-22, nema sunnudaga frá kl. 8-16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi Simi 50572. Nokkrir miðstöðvarofnar úr stáli til sölu. Uppl. i sima 83555 til kl. 5 á daginn og 83480 á kvöld- in. Heimilistæki Candy þvottavél; ný Candy þvottavél til sölu^einnig nýleg Candy uppþvottavél til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 20061. Tilboð óskast i stálvask með stóru stálborði, einnig i innréttingu. Miklar skúffur og skápar. Upplýsingar gefur umsjónarmaður i sima 18112 og 16077 milli kl. 9 og 16. Hjúkrun- arskóli Islands. Hjólbarðar, til sölu 5 nýir hjólbarðar stærð H 78x 15. Verð kr 14 þús. kr. pr. stk. Uppl. i síma 11977. Ameriskur hnotupancll til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 53710. Til sölu ávaxtasafakælivél (Jet-sprey) einnig vél fyrir heitt súkkulaði. Uppl. i sima 38702 e. kl. 18. Sumarhús i smiðum tilbúið til flutnings. Mjög gott verð. Simi 99-4319. Sumarhús —Veiðihús Tilbúin tii innréttingar. Ný- smi'ðaður 44 ferm. sumarbú- staður til sölu og flutnings, verð 1,7 millj. Teiknivangur,simi 73272 á kvöldin og um helgar. Gott skrifborð á kr. 30 þús, armstóll á kr. lOþús. sérofið gðlf- teppi á kr. 15-20 þús. og borð hentugt undir hljómtæki og fl. til sölu. Uppl. i sima 32905. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siöumúla 8, simi 86611. 10 ónotaðar ^ 26 cm (10 1/2”) Memorex spólur til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 92-1602 eftir kl. 7. Sumarhús i smíðum, tilbúið til flutnings til sölu. Gott verð. Uppl. i sima 99-4319. Hjólhýsi. Til sölu nýlegt hjólhýsi Dailey með fortjaldi,verð 1300 þús. Sim- ar 53545 og 51942. Oskast keypt Vantar búðar-kaffikvörn. Uppl. i sima 38980. Óskum eftir að kaupa handfærarúllur og leigja tvær rafmagnsrúllur 12 w í 2 mánuöi. Uppl. i sima 52078 og 76052 eftir kl. 6. Húsgttgn Svefnherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i pðstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Nú borgar sig að láta gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firði,simi 50564. (m Til sölu Silver Cross kerruvagn. Leik- grind og burðarrúm. Uppl. i sima 53530. TKC 10 gira reiðhjól til sölu. Uppl i sima 92-3826. Verslun Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn. Höfum opnað fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annar flauelsbuxur, Canvas buxur, denim buxur, hvít- ar buxur, skyrtur blússur, jakk- ar, bolir og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loft- inu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Pocketbækur, enskar og danskar. Landsins fjöl- breyttasta úrval. Bókaverslun Njálsgötu 23. Simi 21334. -vagnar J Handprjónaður fatnaður. Kaupum handprjónaðan fatnaö, aðallega peysur. Fatasalan Tryggvagötu 10. Dilkakjöt á gamla verðinu. Markaðssalan (áður Reykhúsið) Skipholti 37, Bolholtsmegin . Simi 38567. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- "tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað i sfma 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals-, tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum úti á landi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur i úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. 'Fatnaóur /gfe ' 3 kjólar, sportdrakt. stakur jakki, hálfsið- ur pels. Stærðir 42-44. Selst ódýrt. Uppl. alla daga 82692. Giæsilegur brúðarkjóll og slör nr. 14 frá Báru til sölu. Uppl. i sima 82317. ) Verksmiðjusaia. Ödýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opið frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. Barnagæsla Stálpuð barngóð stúlka, helst úr Breiðholti I óskast til að gæta 2 1/2 árs stúlku 1-2 kvöld i viku. Skriflegar umsóknir sendist augld. Visis fyrir 15. júni merkt „Pössun 13317”. Vill ekki einhver 12-13 ára gömul stelpa komast I sveit i sumar og hjálpa til við að passa tvö litil börnog ýmis konar önnur létt verk. Sú sem hefur áhuga get- ur fengið nánari uppl. i sima 53758. & Tapað - fundið ] Þriðjudaginn 5. júni sl. tapaðist brúnt seðlaveski á horni Frakkastigs og Laugavegs. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 35891 e. kl. 19. Ljósmyndun Til sölu Mamiya C-220 með 250 mm F: 6,3 Auto Sekor Telephoto linsu og 400 mm F: 6,3 Accura Auto Teleelektrie linsa með Pentax skrúfugangi. Uppl. i sima 54264. Sumarbústaóir Sumarbústaður til sölu, þarf að flytjast. Uppl. i sima 15612.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.