Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 26
30 m Föstudagur 9. júnl 1978VIS>T~R Minnisvarðar sildaráranna hverfa SIGLUFJÖRÐUR: Á Siglufirði standa nú yfir miklar framkvæmd- ir hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Verið er að rífa til grunna gömlu síldar- bræðsluna SR 30 sem var fyrsta verksmiðjan sem fyrirtækið lét reisa á Sigluf irði. Fyrirhugað er að reisa þarna nýja soökjarnastöð fyrir loðnu- bæðsluna og endurbæta véla- kostinn en eldri stöðin hefur gengið úr sér. Jafnframt veröa brotnir niður stóru skorstein- arnir á lóð SR nema sá allra hæsti þeirra sem er viö kyndi- stöð verksmiðjanna. Unniö er að viögerð á honum, og fær hann að standa áfram. An efa finnst mörgum sjónar- sviptir að þessum minnisvörð- um sildaráranna á Siglufirði þegar þeir eru fallnir. —ÞRJ.Siglufirði/KS Stóri strompurinn við rafstöðina fær að standa og er unnið að viðgerð á honum, og má greina vinnupalla utan á þessu hæsta mannvirki bæjarins. Verið er að rífa niður gömlu síldarbræðsluna SR 30 á Siglufirði. Vísismyndir: ÞRJ Siglufirði (Þjónustuauglýsingar verkpallaleiga sala umboðssala Stalverkpallar tirhverskonar viölialds- og malnmgarvinnu uti sem inni • Viöurkenndur oryggispunaöur > SIS, VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 Viðgerðavinna Tökum að okkur viðhald hús- eigna, þakviðgerðir, glugga- smíði, glerísetningu, máln- ingarvinnu og fl. Erum um- boðsmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitið tilboða. Trésmíðaverkstæðið, Berg- staðastræti 33. Sími 41070. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja rnánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. ---— v: ASA litotœki 22" 09 28" RGA Plastgluggor Ný traktorsgrafa Traktorspressa og traktor með sturtuvagni til leigu hvert sem er út á land. Tek að mér alla jarðvegsvinnu. Geri tilboð ef þess er óskað. Uppl. i sima 30126 og 85272 eftir kl. 13 á daginn. -<> SOISÍY Viðgerðaþjónusta fyrir Sony, RCA, ASA og flest önnur útvarps- og sjón- varpstæki. Yfir 30 ára reynslu i þjón- ustu rafeinda- tækja. Georg u Amundason & Co Suðurlandsbraut 10 Slmar 81180 og 35277 Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Upplýsingar i sima 83786. Þegar þarf að skipta um glugga i gömlu húsi, eru plastgluggar bestir, þvi aðauðveldast er að þétta þá. Ekkert viöhald. Leitið upplýsinga. Plastgluggar hf simi 42510 Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur Ur wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan JárnMæðum þök og hús, ryöbætum og ,málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp ’ tröppur. Þéttum sprungur i veggjum ' og gerum við alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i slma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 rf-r Si. ■yzyZ- -X < Húsaviðgerðir tJh Sími 74498 Loftpressuvinna Tek að mér allskonar múr- brot, fleygun og borun alla daga og öll kvöld vikunnar. 0 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Vélaleiga Snorra Magnús- sonar. Simi 44757. Traktorsgrafa < Sími 76083 Traktorsgrafa MB-50 til leigu i stór sem smá verk. Nýleg vél og vanur maður. til leigu, einnig ýmis smá verk- færi. Vélaleiga Seljabraut 52 (á móti Kjöt og Fisk) simi 75836. II.Ú -ó- Garöhellur 7 geröir Kantsieinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvelsson simi 83762 ■< Plastklœðningar — Sprunguviðgerðir Ef þér ætliö aö klæöa eignina, þá hafiö þérsamband viö okkur. Einnig tökum viö aö okkur hverskonar viðhald og viögerðir á húseign yðar, svo sem þak,- viögeröir, gluggaviðgerðir, járnklæð- uni. Málningarvinna og múrviðgeröir. Húsaviðgerðarþjónusfan. Sími i hádegi og á kvöldin 76224. "V- “V" Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Ný vél og vanur maður. Simi 10654 og 44869. <v- J> Tökum að okkur að steypa gangstéttar og innkeyrslu viö bilskúra, og frágang lóða. önnumst mælingar ef-óskað er. Uppl. i siina 53364. Sjónvarps- viðgeröir I heimahúsum og á verkst. Gerum viöallar geröir sjónvarpstækia svart/hvitt sem .lit, sækjum tækin og senduin. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opið 9-19 kvöld og heigar 71745 til ki. 10 á kvöldin. Gey mió auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.