Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 23
VISIR Föstudagur 9. júnl 1978 27 Norrœnt bridgemót hefst ó morgun A morgun hefst bridgeviö- burður ársins á Hótel Loft- leiðum — Norrænt bridgemót.og er spilað i Kristalsalnum. Mótið stendur dagana 10.—15. júnf og hefst laugardaginn 10. júni kl. 13 með þvi að utanrikis- ráðherra, herra Einar Agústson setur mótið. Fer vel á þvi að Einar framkvæmi þá athöfn, bæði er hann gamall bridge- meistariogi gegnum árin hefur hann ætið sýnt mikinn skilning á vandamálum bridgemanna og liðsinnt þeim i hvivetna. Þátttakendur eru frá öllum fimm Norðurlandaþjóðunum. Keppt er i þremur flokkum, opnum flokki, kvennaflokki og unglingaflokki. Keppnisstjórinn er frá Danmörku, Svend Novrup. Hann er auk þessað vera þekkt- ur keppnisstjóri, kunnur sem blaðamaður og þá sérstaklega sem skákfráttamaöur. Þetta mót hér er það 16. i röð þessara móta og háð hérá landi i annað skipti. Fyrsta mótiö var haldið i Osló 1946, en hér var það haldið árið 1966 og þá aö Hótel Sögu. Blað veröur gefið út daglega i sambandi viö mótið þar sem birt verða öll spilin, sem spiluð hafa verið og árangur einstakra sveita. Spilin sjálf eru tölvugef- in. Sérstökleikskrá verður gefin út sem hægt verður að fá, auk mótsblaðsins. Þá veröur um. helgina 10. og 11. og öll kvöldin fram til 15. júni sýndur leikur á sýningartöflu. 1 fyrstu umferð á laugardagskvöldiö kl. 20 leikur- inn Sviþjóö-lsland. Mótinu lýkur svo með hófi fimmtudaginn 15. júni, þar sem verðlaun verða afhent. Kappkostað verður aö hafa aðstöðu áhorfenda sem besta til aö fylgjastmeö. Eins og áður er getið er spilaö i þremur flokkum og fer hér á eftir listi yfir þátttakendur: Opinn flokkur: Danmörk: Stig Werdelin — Steen Möller Peter Schaltz — Kn. A. Boes- gaard p.c. Jens Kruuse Finnland: Sakari Stubb — Jukka Pesonen pc. Gunnar Suokko — Pekka Pulkk- inen. Juhani Leikola — Jukka Makin- en tsland: Jón Hjaltason n.p.c. Guöl. R. Jóhannsson — örn Arnþórsson Guöm. Pétursson — Karl Sigur- hjartarson Jón Asbjörnsson — Simon Sim- onarson Svíþjóð: Bengt Siwe n.p.c. Hans-Olof Hallén — Alvar Sten- berg Tommy Gullberg — Einar Pyk Noregur: Per Breck —ReidarLien Roy Kristiansen — Harald Nordby Svein Rustad n.p.c. Kvenna-flokkur: Danmörk: Jette Fabrin — Birgit Schiönn- ing Birthe Kruuse — Annette Krist- ensen Inger Landegaardp.c. Finnland: Liisa Matomáki — Christina Rouvinen p.c. Marja Saarenoksa — Pirkko Savolainen tsland: Vilhjálmur Sigurösson n.p.c. Halla Bergþórsdóttir — Kristj- ana Steingrimsdóttir Ester Jakobsdóttir — Ragna ólafsdóttir Guðriöur Guðmundsdóttir — Kristin Þórðardóttir Sviþjóð: Carin Warmarkn.p.c. Gunilla Linton — Siv Zachrisson BrittNygren —GunborgSilborn Unglingar: tsland: Sverrir Armannssonn.p.c. Guðm. P. Arnarson — Egill Guðjohnsen Þorlákur Jónsson — Haukur Ingason Sigurður Sverrisson — Skúli Einarsson. Noregur: Lars Eide— Noel Michalsen Leif Erik Stabell — Tolle Stabell Svein Rustadn.p.c. Sviþjóð: Sunne Björling — Henry Fran- zén Göran Petersson — Inge Pettersson Rol f Jo ha nsson n. p .c. Þeir sem vel fylgjast með i alþjóðlegum bridge sjá strax að margir fremstu bridgemeistar- ar Norðurlanda eru mættir til leiks. Til þess aö nefna ein- hverja má geta Möllers og Werdelin frá Danmörku, sem undanfarin tvö ár hafa getiö sér góðan orðstir i hinu sterka Sunday Times móti i London. Breck og Lien frá Noregi eru einnig gamalkunnir bridge- meistarar. Þaö kom fram i stuttu rabbi viö keppnisstjórann Sven Nov- rup, að þótt ekki sé full þátttaka i öllum flokkum, þá mun þetta samt eitt best sótta Noröur- landamót seinni ára og áreiöan- lega það sterkasta. Vissulega setur það mikla pressu á lands- lið okkar, þvi það mun a.m.k. i opna flokknum etja að kappi viö ekki einungis marga af bestu spilurum Norðurlanda, heldur einnig i Evrópu. Fylgja þeim baráttukveðjur frá þættinum og^ mun ekkiaf veita. I fyrstu umferð mótsins spila saman Danir og Norðmenn. Ekki er óliklegt að önnur hvor þessara sveita sigri i mótinu og má þvi búast við harðri keppni. Þegar Norðurlandamótið var haldiö hér árið 1966 sigruðu Norömenn meö yfirburðum, en Danir börðust um botnsætið. Hér er spil frá uppgjöri þeirra. Allir á hættu og vestur gaf. AG86 A1074 94 D72 D 10953 93 D52 G108653 7 A985 KG1064 K742 KG86 AKD2 3 Þar sem Danmörk sat n-s á Bridge-Rama gengu sagnir á þessa leið: Norður Suöur 1 H 2 S 3 S 5 H 5 S 6 H Pass Ekki sérlega fallegs seri'a. Austur valdi að spila út tigulsjö, noröur svinaöi trompinu öfugt og varðtvoniður. I lokaða salnum varö loka- samningurinn einnig sex hjörtu hjá Norðmönnunum eftir þessar sagnir: C Stefán Guðjohnsenj skrifar um^bridge: Noröur Suöur 1 H 4 L 4 H 4 G 5 H 6 H . pass Hér valdi austur að spila út laufagosa, sem vestur drap meö ás. Hann spilaði tigulgosa og sagnhafi drap heima á drottn- ingu. Nú kom hjarta á ásinn, meira hjarta og gosanum svin- að. Siöan var kóngurinn tekinn og vestur gaf af sér tígul. Næst kom spaðakóngur, siöan ás og kóngur i tigli. Nú var tigultvisti spilaö og trompað i blindum. Austur er nú fastur í fyrstu gráöu trompkastþröng. Kasti hann laufi, spilar sagnhafi laufi ogtrompar, og á siðan innkomu á spaöa til þess að taka laufa- drottninguna. Hendi hann hins vegar spaöa, þá eru spaðarnir teknirmg siöan trompar sagn- hafi sig inn á lauf, til þess að taka siðasta spaðann. Harðar sagnir en frábært útspil. (Smáauglýsingar — sími 86611 _________ li Sumarbústaóir 1 Sumarbústaður. Nýlegur 24 ferm. sumarbústaður viö Krókatjörn i Mosfellssveit til sölu. Eins hektara eignarlóö viö vatn. Uppl. i sima 92-8016 eða 38669. (----.—^ Hreingerningar -j Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni all sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl er- lendis. Auöskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simí 20338. ( Tilkynningar Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki aö aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Einkamál Óska eftir að kynnast konu 30-40 ára með hjónaband fyrir augum. Ahugasamar sendi uppl. á augld. VIsis fyrir fóstu- dagskvöld merkt ,,545”. Óska eftir að kynnast góðum manni á aldrinum 45-55 ára. Ahugamál: Tónlist, hann- yrðir, og hestamennska. Uppl. i sima 98-1612. Hulda. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. (Þjónusta i*T ) Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna ' auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft ,þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Ráðgefandi teiknistofa Teiknum hitakerfi, vatns- og skólplagnir. Hönnum og breytum skipum og bátum af öllum gerð- um. Einnig eftirlit með fram- kvæmdum. Teiknistofa Þ.Þ. dag-, kvöld- og helgarsimi 53214. '• Garðeigendur ath.: Tökum að okkur óll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áb'urð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Húsa- og lóöaeigendur athugiö. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundun simi 37047. Geymið auglýsinguna. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinm. Sérstakur afsláttur fyrir flein birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsa- og lóðaeigenduf-. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig aö fullgera nýjar. Geri viö girðingar og set upp nýj- ar. Útvegahellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburö. Uppl. i sima 30126. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurö- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192._____ [ — Mold. ikeyrð eða mokuð á bila. itætt verð. Simi 40349. X • Safnarinn islensk frimerki ag erlend ný og notuö. AÍlt keypt á áæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Skemmtanir Diskótekið Disa augiýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátiðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Viö leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem viö á. Ath.: Viöhöfum reynsluna, lága veröið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Atvinnaiboói Starfskraftur óskast. Starfskraftur óskast hálfan dag- inn til skrifstofustarfa. Umsókn er greini allar almennar upplýsingar, ásamt reynslu og fyrri störfum sendist augld. Visis fyrir 15/6 merkt „starfskraftur”. Kokkurí á 70 tonna handfærabát frá Stykkishólmi vantar kokk. Uppl. i sima 34864 eöa 93-8378. Atvinna óskast 24 ára gamall fjölskyldumaöur óskar eftir vel launaöri atvinnu. Hefur bilpróf, þungavinnuvélapróf og 30 tonna skipstjóraréttindi. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima milli kl. 20 og 22 i kvöld. 22 ára gamall maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 76247 e. kl. 18 i dag og næstu daga. Tek að mér vélritun i heimavinnu, viötæk tungumálakunnátta. Uppl. i sima 17857. Geymið auglýsinguna. Óska eftir plássi sem matsveinn á sjó, Uppl. I sima 40083. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 98-1219. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu helst á bát. Uppl. I sima 40872. Tvitugur náungi óskar eftir atvinnu sem fyrst til greina kemur: Lagervinna, steypuvinna fiskvinna, afgreiðslustörf eða sem háseti. Uppl. i sima 13203 e. kl. 19 fimmtudag og föstudag. Húsngóiiboói ] Húsaleigusamningar ókcypis. Þeir, sem auglýsa i húsnaeöisaug- lýsingum Visis, fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðúmúla 8, simi 86611. Ný 4ra herbergja ibúð i Kópavogi til leigu. Fyrirfram- greiösla. Tilboð merkt ,,17220” sendist augld. Vísis. Leiguhúsnæði. 40-60 ferm. lagerhúsnæöi óskast. Uppl, i sima 28580. Húsaskjói — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látiö okkur sjá um leigu á ibúö yðar, aö sjálfsögöu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Leigumiölunin Aðstoö. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og I heimahúsum. Látiö skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik. Simi 29440. Húsnæói óskast Óska eftir aö taka ibúö á leigu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 25881 e. kl. 16. Vélstjóri i góðri atvinnu, óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö strax. Góö umgengni fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 20903.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.