Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 15
14 c Iprpttir t- Föstudagur 9. júnl 1978 VISIR pn&rw w, L-t-j'r ■<> .. VISIR Föstudagur 9. júni 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson iprbttir Eddy Marckx sést hér fagna einum af mörgum sigrum slnum á hjólreiöabrautinni. Hann átti aðeins eina ósk: Að fá fólk til að virða nafnið Marckx að nýju Besti hjólreiöamaöur heims, Belgiumaöurinn Eddy Marckx, hefur tilkynnt aö hann muni á næstunni hætta að keppa i hjól- reiðum, þar sem hann hefur veriösvo til ósigrandi undanfar- in úr. Hann tilkynnti þetta I sjón- varpsviðtali i Belgiu á dögunum og I blöðum daginn eftir var frétt þessi nánast tekiö eins og um andlátstilkynningu þjóö- arleiötoga væri aö ræöa. Eddy Marckx hefur um ára- raðir verið ókrýndur konungur hjólreiöanna á þjóðvegum og á hann hefur verið iitiö I Beigiu og viða sem einskonar dýröling. Hafa frægustu knattspyrnu- menn og kappar úr öörum iþróttagreinum alveg fallið i skuggann, hvar sem Marckx hefur látiö sjá sig. Nú, þegar Eddy Marckx legg- ur hjólinu sinu inn i bilskúr fyrir fullt og allt -getur hann horft til baka á fimm sigra i ,,Tour de France”, sem er talin einerfiö- asta hjólreiöakeppni heims. Þá á hann m.a. að baki sjö sigra i Milano-San Remo keppninni, fimm sigra I ,,Giro d’ítalia” og fimm sigra i Liege-Bastogne, sem allt eru fræg og erfið hjól- reiöamót. Þrisvar sinnum hefur Eddy Marckx sigröa I heimsmeist- arakeppni atvinnumanna I hjól- reiöum á þjóövegi, en áriö 1962 varö hann heimsm eistari áhugamanna i sömu grein. Hann hefur aö baki ótal sigra fyrir utan þessa, enda er sagt aö verölaunagripir þeir sem hann hefur hlotiö um dagana fylli mörg herbergi. Eddy Marckx hét þvi á unga aldri, aö gera nafn fjölskyldu sinnar aftur metiö og virt. Föð- urbræðurhans og aörir úr fjöld- skyldunni voru handbendi Þjóð- verja i Belgíu á striösárunum, og hlutu nokkrir þeirra dauöa- dómfyrirgjöröir slnarlstriösiok. Þá var Eddy Marckx litill drengur, en fékk samt aö finna fyrir þvl hvaö ættingjar hans höfðu gert af sér.Nafniö Marckx var þá hataö um alla Belgiu. Hann fór aö æfa hjólreiöar, og lét snemma aö sér kveöa á þvi sviði. Þegar sárin fóru aö gróa, hóf Eddy aö einbeita sér enn meir aö hjólreiöakeppnum og áöur en langt um lcið var nafniö Marcks oröiö eins frægt og vin- sælt I Belgiu og þaö haföi verið frægt og óvinsælt á striösárun- um. —klp— ■ HM I KNATTSPYRNU 1978 RIÐLAKEPPNINNI ER NÚ AÐ LJÚKA Riölakeppninni i Argentinu lýk- ur nú um helgina, en þá veröa öll liðin 16, sem þátt taka i loka- keppni heimsmeistarakeppninn- ar i knattspyrnu, i sviðsljósinu. Dagskráin um helgina er þessi: Laugardagur: ttalía-Argentina Frakkl.-Ungverjal. Mexfkó-Pólland V-Þýskal.-Ttlnis Sunnudagur: „Er tilbúinn að koma í landsleikina' ff — Rœtt við Árna Stefónsson markvörð um knattspyrnuna í Sviþjóð og um leik Svía og Austurrikis „Þetta er óttarlega dapurt hjá okkur hér hjá Jönköping. Við erum með 6 stig eftir 8 leiki, en þess ber þó að geta að efsta liöið, sem er Haimia, hefur ekki nema 12 stig eftir 8 umferöirnar, svo að segja má að það sé allt I einu hrærigraut”, sagði Arni Stefáns- son, markvörðurinn kunni úr Fram, er við ræddum við hann i gær, en Arni leikur nú sem kunn- ugt er I 2. deildinni sænsku ásamt Jóni Péturssyni og eru þeir hjá Jönköping, gamla félaginu hans Teits Þóröarsonar. „Okkur Jóni hefur gengiö vel.en þóvarö Jón fyrir þvl óláni að meiðast litillega f siöasta leik, en ég held það sé ekki alvarlegt og hann nái sér fljótt.” — Hvar stendur islensk knattspyrna samanborið við 2. deild- ina i Sviþjóð? „Knattspyrnan i 2. deild hér er betri en heima, og ég myndi álita að topplið að heiman yröi hér um miðja deild. Það er meiri tækni hér og skipulag, en baráttan er mun meiri heima og krafturinnf — Hafa þeir hjá KSÍ eitt- hvað rætt við þig um HM í Argentínu landsleiki i sumar, og værir þú tilbúinn að koma heim i landsleiki? „Nei, þeir hafa ekkert talað við mig. Væri farið fram á það þá myndi ekki standa á mér, og ég gæti t.d. komið heim i 10 daga fri fyrir leikinn viö Dani. — Hvernig er hljóðið i sænsku blöðunum eftir tap Svia gegn Austur- riki? „Þau taka þvi misjafnlega, sum þeirra segja að möguleikinn á aö komast áfram sé ekki lengur fyrir hendi, önnur eru bjartsýn á að Sviar komast áfram. Ég sá leikinn i sjónvarpinu, og það var einungis snilldarmarkvarsla Hellström, sem bjargaöi Svium frá 5—6 marka tapi. En vita- spyrnan sem sigurmark Austur- rikis var skoruð Ur, var mjög um- deild. Maöur sá vel, að þegar myndin var sýnd hægt af mynda- vélinni, sem staðsett var fyrir aftan markiö, þá var greinilega ekki um neitt brot að ræða. En Austurriki vann þarna sann- gjarnan sigur, þeir voru mun betri” GK- Sviþjóð-Spánn Brasilia-Austurr. Perú-íran Skotland-Holland Athyglin mun einkum beinast að leik Brasiliu og Austurrikis og Svia og Spánverja. Úr þessum riðli hafa Austurrikismenn þegar tryggt sér áframhald i 8-liða úr- slitin, en óvist er hvort Brasiliu- menn komast áfram. Til að svo megi verða þurfa þeir að sigra Austurriki, og það verður ekki létt verk. Úr A-riðli hafa Italir og Argen- tinumenn þegar tryggt sig i 8-liöa úrslitin, en i B-riðli bendir flest til þess að Pólland og V-Þýskaland komist áfram. Skotar verða að sigra Holland með 3:0 til að komast i 8-liða úr- slitin, og er talið mjög óliklegt að það takist, þótt „kraftaverkin gerist enn” eins og MacLeod, framkvæmdastjóri skoska liðs- ins, hefúr sagt. En hvað um það, i blaðinu á mánudag munum við skýra frá leikjum helgarinnar i Argentinu. Hrópað úr stúkunni í Aberdeen! Skoska knattspyrnuliðiö Aber- deen verður fyrsta knattspyrnu- liðið á Bretlandseyjum, sem get- ur boðiö öllum áhorfendum slnum uppásætii heimaleikjum liðsins. Unnið er nú að byggingu nýrrar áhorfendastúku á vellinum og á hún að rúma 24 þúsund manns I sæti — eða alla þá sem inn koma. Af þessum 24 þúsund verða 14 þúsund undir þaki, en fyrst um sinn verða hin 10 þúsundin að sætta sig við að kalla úr sætum sinum án þess að hafa þak yfir höfðinu. Með þessu minnkar áhorfenda- rúmið á vellinum, en forráða- menn Aberdeen segjast heldur vilja það en að þeirra fólk þurfi að standa upp á endann i hvert sinn sem þeirra menn leiki. —klp— Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar VATNSI IDÆLUR Ávallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ww 'Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640 Kylfingurinn Júlins G. JúIIusson veröur væntanlega á feröinni um helgina meö kylfur slnar og kúlur I stigakeppninni I Leirunni. KYLFINGAR HAFA NÚ NÓG AÐ GERA — þrjú opin golfmót um helgina — þar af eitt sem gefur stig til landsliðsins Það verður i mörg horn að lita hjá kylfingum um helgina en þá fara fram ekki færri en þrjú opin golfmót og þar af er eitt sem gef- ur stig til landsliös. Þaö er Dunlop-keppnin sem fram fer á morgun og sunnudag á Hólmsvelli i Leiru en það er 36 holu keppni án forgjafar og hefst hún kl. 9 árdegis á laugardaginn. Verðlaun í keppnina eru gefin af Dunlop-umboðinu Austurbakka h/f og auk sigurlauna verða fjöl- mörg aukaverðlaun veitt. Hjá Golfklúbbnum Keili i Hafnarfirði verða tvö opin mót um helgina, svo að þar verður mikið um að vera’ Þar hefst kl. 9 í fyrramálið Dunlop opin keppni sem er fyrir drengi 16ára og yngri og er þetta 36 holu keppni sem verður fram haldið á sunnudag. Það er Austurbakki sem gefur öll verð- Margir vilja í bogfimina Þann 25. mai s.l. boöaöi Skot- félag Reykjavikur til fundar aö Hótel Esju i Reykjavik. Tilgang- ur þessa fundar var að leggja drög að stofnun bogfim ideildar, þar sem vart hefur orðið vaxandi áhuga fyrir þessari Iþróttagrein innan félagsins sem og utan. Á fundinn mættu um 40 manns. Mikill áhugi rikti á fundinum og kosin var nefnd til að móta vett- vang iþróttarinnar og semja regl- úr um ur um meðferö og notkun vopnanna. þjdppur slipivelar 9 vibratorar sagarblóð j/ steypusagir þjoppur bindivirsrúllur 100 ÞUSUND I Einn lesenda Visis mun um iniðjan mánuðinn verða 100 þús- und krónum rikari.en þá veitir Visir verðlaun þeim sem típpar rétt á röð fjögurra efstu liðanna I HM I knattspyrnu i Argentinu. Viö munum daglega fram til 14. júni birta seðil hér á iþrótta- síðunni og þennan seðil á að út- fylla og senda á ritstjórn Visis fyrir kl. 22 þann 14. júni. Þessi ieikur okkar þarfnast engra útskýringa, þið fyllið bara út seðilinn pg sendið hann til V'Isis i Siðuiúórta-. 14. iláSi < Argentina'78 HVER VERÐUR SÁ HEPPNI? NAFN: HEIMILI: SIMI: Bogfimiiþróttin er ævaforn, og nýtur mikilla vinsælda erlendis, og er stunduð af fólki á öllum aldri, jafnt konum sem körlum og er þar að auki viðurkennd keppnisgrein á Ólympiuleikum. Áætlað er að halda kynningar- fund um miðjan júní þar sem áhersla verður lögð á að kynna lög og reglur deildarinnar, og meðferö tækja. Ariðandi er að allir, sem eiga boga, mæti á þessum fundi. En- fremur eru allir þeir, sem áhuga hafa á iþróttinni, hvattir til að mæta. Fundurinn verður auglýst- ur nánar i dagblöðum. Allar upplýsingar varðandi bogfimideildina verða veittar i sima 27676 milli kl. 6—8 e.h. til 15 þ.m. laun i þessa keppni. Konurnar fá lika sitt mót.þvi aö á morgun kl. 13.30 hefst á Hval- eyri Wella-keppnin sem er keppni opin öllum konum. Leiknar verða 18 holur og eru verðlaun snyrti- vörur og farandgripir, allt gefiö af heildverslun Halldórs Jónssonar. gk-. Boltinn á fullri ferð! Það verður mikið um að vera hjá knattspyrnumönnum okkar um helgina, og heil umferð verð- ur leikin bæði i 1. og 2. deild. Leikirnir i 1. deild eru Þróttur-IBK á morgun kl. 15 i Laugardalnum, Akranes-Fram á Akranesi kl. 15 og KA-Vikingur á Akureyri kl. 14.30. Á sunnudag leika siðan Breiðablik-IBK i Köpavogi kl. 20, og á sama tima leika i Laugardalnum Valur og FH. 1 2. deild eru þessir leikir á dag- skrá: Fylkir-Armann á Laugar- dalsvelli i kvöld kl. 20, IBI-KR á Isafirðiá morgun kl. 14, Völsung- ur - Reynir á Húsavik kl. 15, Haukar-Austri i Hafnarfirði kl. 16, og Þróttur-Þór á Neskaupstaö kl. 19. Og nú fara linurnar væntanlega eitthvað aö skýrast. HREINLÆTISTÆKI ný deild í Vatnsyirkjanum Ármúla 21 sími 86455 Badminton í Eyjum Um næstu helgi veröur endahnúturinn rek- inn á badmintonkeppnistlmabilið ’77-’78. Milli 40 og 50 manns úr T.B.R., K.R. og l.A. munu ferðast til Vestmannaeyja til að keppa i badminton, en þar verður haldiö mót á laugardaginn meö þátttöku heimamanna og hinna aökomnu gesta. Badmintoniþróttin á mikla framtlð fyrir sér i Vestmannaeyjum með tilkomu hins nýja iþróttahúss þar, enda hefur áhugi manna á íþróttinni aukist mikiö aö undanförnu. Þátttakendur I mótinu veröa á öllum aldri, enda veröur keppt bæöi i flokkum unglinga og fullorðinsfiökki. Margir bestu badminton- menn landsins munu veröa meö, þ.á.m. is- landsmeistararnir i einliöaleik, þau Jóhann Kjartansson og Kristin Magnúsdóttir. Auk þeirra keppa i mótinu flestir núverandi ts- landsmeistarar unglinga. Þaö verður þvl glæsilegur endir á góöri „badmintonvertiö” um næstu helgi I Eyjum. Hermann „skemmti- legastur" Hermann Gunnarsson hlaut tiltilinn „skemmtilegasti frjálsiþróttamaðurinn 1978” i mikilli keppni iþróttafréttamanna, sem fram fór á Laugardalsvellinum nýlega. Þar var keppt í fimm greinum, svokallaðri „staölaöri fimmtarþraut”, og voru verðlaun i keppnina gefin af frjálsiþróttadeild Ármanns, en keppendur gallaðir upp fyrir ■nótið af Henson sportvörufyrirtækinu I Reykjavik. Fyrsta keppnisgreinin var langstökk, og þar sigraði Hermann örugglega, kastaði sér 5.26 metra, en sumir keppenda urðu aö taka aukastökk vegna þess að þeir náðu ekki út I gryfjuna i tilraunum sinum! Þá var komið að kringlukasti, og þar sigr- aöi Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgun- blaðsins, kastaði 33.50 metra, en Hermann varð i 2. sæti mcð 30.0 metra. Næsta grein var spjótkast, og þar sigraði annar Ijósmyndari Morgunblaösins, Friðþjöfur Helgason, með 40.70 metra, og aft- ur varð Hermann að sætta sig viö 2. sætiö, kastaöi nú 37.90, en hafði á leynilegri æfingu daginn áður kastað um 45 metra. Hermann sigraði hinsvegar I 60 metra hlaupi á 7,6 sek, sem er mjög góður timi, en i hástökki, sem var siðasta keppnisgreinin, sigraði Friöþjófur Helgason, sem stökk 1.55 metra. Þegarstigkeppenda höfðu veriö reiknuð út kom i Ijós að Hermann hafði sigrað, og hlaut hann hinn veglega bikar að sigurlaunum. — Mennræddu um það að ef feguröarverðlaun hefðu verið veitt, þá hefðu þau örugglega komiðf hlut Eiriks Helgasonar, en hann þótti sýna sérlega skemmtileg tilþrif bæöi I lang- slökkinu og I hástökki. gk-. Nýjung hjá Ingólfi Sportvöruverslun lngólfs Óskarssonar hef- ur nú hleypt af stokkunum merkilegri nýjung, og var hún kynnt fréttamönnum nýverið. Þessi nýjung er i þvl fólgin aö i samvinnu við fyrirtækið Henson er framleiddur alls- kyns fatnaður, s.s. blússur, húfur og fleira, sem merkt er Val, KR ogFram, en þessi þrjú félög hafa gert samning við Sportvöruverslun Ingólfs óskarssonar uin framleiðsluna, og félögin fá ákveðna prósentu af sölunni. Þetta er i fyrsta skipti, sem þessi leið er farin hérlendis, en mun er fram liða stundir örugglega verða félögunum sæmileg tekju- lind. Þessi háttur er viða haföur á erlendis, og hefur þar gefið félögunum góðan pening I kassann. Til greina kemur einnig að bæta fleiru við I þessa framleiðslu, t.d. lyklakippum, hring- uni, merkjum ýmiskonar o.fl. Forráðamenn Fram, Vals og KR, sem voru á fundinum, lýstu ánægju sinni með þessa starfsemi, sem þeir töldu að væri félögunum mjög hagkvæm, og vitað er að fleiri félög hafa sýnt þessu máli áhuga. Fyrst um sinn verða gripirnir aðeins til sölu hjá Sportvöruverslun Ingólfs óskars- sonar, auk þess sem félögin munu selja þá á heimaleikjum sinum. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.