Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 5
VISIR Þriðjudagur 13. júnl 1978 5 \ Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 13.. júni. Kennsla eingöngu á rafmagn'.s- ritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i sima 41311 eftir kl. 13.00 VéliltimarskQlinn SuðurlandsTDraut 20 „Er þetta hægt, Noröfirðingar?” spurði Bjarni Guðnason iðulega. var á þessum fundi eini ræðu- maður Sjálfstæðisflokksins og talaði i öllum þremur umferð- um. Og siðar ræddi hann um það að „Báknið” sem þyrfti að fara burt væri embættismanna- veldið i Reykjavik, sem vildi matreiða allt ofan i þingmenn. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, byrjaðiá þvi að ræða um það að Ltlðvik gæti verið sæmilegur liðsmaður ef hann hefði góðan húsbónda, en hann væri aldrei úthaldsgóð- ur. Þá talaði hann um stóriðju- mál og taldi þar nóg að gert, enda væri rétt að fara sér hægt i þeim efnum. Vilhjálmur vakti athygli Austfirðinga á þvi hversu öflug byggðastefnan væri Á siðustu 7 árum hefði 23 milljörðum verið varið til þjón- ustugreina á Austurlandi. 10 milljörðum meðan Fram- sóknarflokkurinn var i vinstri stjórninni og siðan 13 milljörð- um á siðustu 4 árum. Þá ræddi hann um Bessastaðaárvirkjun og sagði að stefnt væri að þvi að ljúka henni fyrir 1982 en þá yrði orðin brýn þörf fyrir hana. Andri ísakssonefsti maður á lista Samtakanna, ræddi vitt og breitt um sögu Samtakanna og sagði að þau væru staðreynd, hversu óþægileg staðreynd sem hinum flokkunum kynni að þykja það. Þá ræddi hann um stefnu Samtakanna i herstöðvarmál- inu. Kvað hann það stefnu þeirra að það væri langtfma- verkefni að koma hernum al- gjörlega úr landi og það mætti reikna með að það tæki 10-15 ár að hreinsa ísland að fullu af er- lendum hermönnum. Þá lýsti hann þvi yfirað herstöðvarand- stæðingar þyrftu ekki að vera andvígir vestrænni samvinnu. Hann væri sjálfur hlynntur henni, ef samvinnan væri á jafnréttisgrundvelli. Bjarni Guðnason, efsti maður á lista Alþýðuflokksins, var sá af frambjóðendunum sem reyndi hvað mest að gera sina ræðu fjörlega. Lagði hann með hverskynshandahreyfingum og skemmtilegu orðalagi áherslu á mál sitt. Hann byr jaði á að ræða um það að ekki væri skritið þótt fámennt væri þar sem keppt væri við Dave Allen. Þá ræddi hann um það hneyksli sem ráð- herra- og bankastjórabflarnir væru, og nú væru Fram- kvæmdarstofnunarmenn farnir að fá 2/3 af aðflutningsgjöldum eftirgefna. Þá ræddi hann um „Báknið burt"og bætti þvi við að ef menn vildu það, þá skyldu þeir koma Sverri Hermannssyni burt. tökin fengju engan mann kjörinn- Fleiri tóku til máls, en ekki gefst hér tóm til aö gera grein fyrir ræðum þeirra allra. Gefn- ar voru yfirlýsingar um þaö með hverjum flokkarnir kysu helst að vinna. Lúðvik sagði að Alþýðubandalagið gæti hugsað sér að vinna i vinstri rikisstjórn með Alþýðuflokknum, sem hefði á það að Alþýðubandalagsmenn, aðallega Lúðvik, töluðu sifellt um að mynda vinstri stjórn en ekki dygðu orðin ein. Nefndi hann dæmi um það hvaða atriði hann teldi að sæmdu ekki vinstri stjórn og framkvæmd hefðu verið í þeirri siðustu. Sagði Bjarni að það væri- enginn stimpill á það að um vinstri Vilhjálmur Hjálmarsson taldi nóg að gert I stóriöjumálum. Lúðvík Jósepsson, efsti maður á lista Alþýðubandalags- ins sem var þarna á heimavig- stöðvum, byrjaði á þvi að svara gagnrýni nokkurra þeirra sem höfðu talað á undan honum. Þar hafði verið sagt að hann teldi hvorki byggðastefnu né land- helgismálið skipta máli. Kvað hann það mesta misskilning en málið væri það að ekki væri ágreiningur um þessa mála- flokks. Höfuðatriöið væri kjaramálin og bar hann i þvi sambandi saman annars vegar verk vinstri stjórnar undir lokvaldatima sinsog hins vegar aðgerðir núverandi rikisstjórn- ar. Vinstri stjórnin hefði aðeins viljað fresta greiðslu vlsitölu- bóta um tvo mánuði. Þá lýsti hann því yfir að það væri sama og að eyðileggja atkvæði sitt að greiða Samtökunum það. Það mætti næstum fullyrða að Sam- vinstri stefnu. Það kæmi hins vegar ekki til greina að vinna með Frajnsóknarflokknum á meðan þeirri efnahagsstefnu væri fylgt sem flokkurinn hefði tekið þátt i með Sjálfstæðis- flokknum. Andri Isaksson gerði undir lok fundarins grein fyrir þvi hvernig þessi mál stæðu. Halldór Asgrimsson, sem skip- ar þriðja sætíð á lista Fram- sóknarflokksins vildi vinna að vinstri stjórn. Sjálfstæðisflokk- urinn segðist hins vegar ganga algerlega óbundinn til þessara kosninga. En Samtökin myndu aldrei vinna með Sjálfstæðis- flokknum. Bjarni Guðnason lagði aftur á móti mikla áherslu stjórn að ræða þótt Lúðvik og co. væru i henni. Fundurinn stóð hátt á fjórða tima en hverjum flokki var út- hlutað 40 minútum. Engar fyrir- spurnir voru leyfðar á fundinum og gerði það hann óneitanlega mun daufari. Daginn eftir héldu von- biðlarnir til Reyðarfjarðar þar sem mun betri mæting var en á Norðfirði. Þarna héldu fram- bjóðendurnir nærri orðrétl sömu ræður og á Reyðarfirði. Um kvöldiö var fundur á Eski- firði og þar voru liðlega 100 manns mættir til að hlýða á boðskapinn. —BA— Hestafliititingakerrvr sérstaklega traustar og vandaðar, flytja 2-3 hesta (2,2 tonn). Dekk 750x16 (8 laga). Áhlaups- og handbremsa, Ijós, 55 mm kúla, langar, sterkar, 5 blaða f jaðrir. Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg. Simi 86644. Tómas Arnason þakkaði Framáóknarflokknum byggöastefnuna. Fólksbilakerrur Oóðar kerrvr — til flvtninga eg ferðalaga hvernig skipt hefði um i vinstri stjórninni. Tók hann sem dæmi að 1930-1970 hefði Islendingum fjölgað um 95000. Þar af hefðu 82000 sest að i Reykjavik en 13000 á landsbyggðinni. 1973 hefði brugðið svo við að á lands- byggðinni hefði fjölgað tiltölu- lega meira en á Reykjavikur- svæðinu. Hjörleifur Guttormsson, þriðji maður á lista Alþýðu- bandalagsins, ræddi mest um Bessastaðaárvirkjun og þau svik sem hefðu átt sér stað við ibúa kjördæmisins. 1974 hefðu verið sanþykkt lög sem hefðu heimilað virkjunina. Þessu næst hefði verið varið milljónatugum i að undirbúa veg að virkjunar- svæðinu,sem reyndar væri ekki lokið við enn. 1976 hefði þvi svo verið haldið á loft að engir pen- ingar væru til, en siðar hefði komið i ljós að hægt var að út- vega fé I Hrauneyjarfossvirkj- un. Það nýjasta væri svo það, að simskeyti hefði verið pint út úr Iðnaðarráðuneytinu þess efnis að 100 milljónir fengjust til undirbúnings virkjunarinnar. Þetta blekkti engan og væri ein- ungis gert til að létta þingmönn- um stjórnarflokkanna róðurinn norður eftir kjördæminu. Sverrir Hermannsson, efsti maður á iista Sjálfstæðisflokks- ins, hnýtti i það að Framsóknar- menn þættust eiga heiðurinn af byggðastefnunni rétt eins og þeir hefðu fundið hana upp. Virtust þeir miða við það að at- vinnujöfnunarsjóður breytti um heiti og kallaðist byggðasjóður. Þá vakti hann athygli á þvi aö þrátt fyrir allt tal Lúðviks Jósepssonar um vinstri stjórn ,,er honum ekki eins leitt og hannlætur”. Lúðvik og aðrir Al- þýðubandalagsmenn voru nefni- lega farnir að þreifa fyrir sér um rikisstjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokknum. Sverrir Hjörleifur Guttormsson átaldi stjórnarflokkana fyrir óstjórn I orkumálum Austfirðinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.