Vísir - 13.06.1978, Page 6

Vísir - 13.06.1978, Page 6
A okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Passat Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6 HEKLAh Smurstöð VENESÚELA: Ný aðferð við oliuvinnslu Nú er farið að dæla oliu úr iðrum jarðar i Venesúela i Suður-Ameríku eftir nýjum aðferðum. Nýja tæknin getur orðið til þess að landið verði eitt hinna ríkustu í heimi. Venesúela ræður yfir miklum olíulindum, en það hefur reynst erfitt að koma henni upp á yf irborð jarðar, vegna þess hve þykk hún er. En nú hef ur verið séð við því og svarta gullið f læðir upp á yfirborðið og skilar landinu ómældum fjárfúlgum. Nýja aðferðin var fyrst reynd í hollenskri rann- sóknarstof u fyrir meira en tuttugu árum síðan. Síðan hef ur hún þróast og nú loks hef ur verið farið út í risa- f ramkvæmdir. Vatni dælt í holurnar Nýja aöferðin til aö ná oliunni upp er fólgin i þvi aö dæla miklu , magni af sjóöandi vatni i bor- holurnar. Meö þessu móti næst olian upp á yfirborðið. Oliusvæöið er á austurströnd Maracaibo-vatns i Noröur- Venesdela. Þar er áætlaö aö hægt sé að vinna um 34 billjónir tunna. Meö hefðbundnum að- ferðum var áætlað aö hægt væri að vinna 3,4 billjónir tunna, en nú eru menn bjartsýnir á aö takist að vinna alla oliuna meö nýju aðferöinni. Olia var þjóðnýtt i landinu áriö 1975 og þaö er oliufélag rikisins , Maraven, sem hefur unnið aö tilraunum meö nýju aöferöina. Forstjóri þess,Nelson Vasques, sótti þekkingu sina til Bandarikjanna þar sem hann starfaði um skeið. Einnig hefur hann kynnt sér þær aðferðir sem notaðar eru til aö vinna oliu i Norðursjó. Gert hafði veriö ráð fyrir aö oliulindir i landinu myndu end- Dælt niður á 500 metra dýpi Vatniö i borholurnar er fengiö úr Maracaibo-vatni. Þaö er leitt i mikla tanka þar sem það er soðið. Einnig er allt salt og súr- efni tekið úr vatninu, áöur en þvi er dælt i holurnar, en þær eru um 500 metrar á dýpt. Vatni er dælt i 19 holur, en 132 brunnar hafa verið geröiqog sérstaklega útbúnir, þar sem olian kemur svo upp. Ef nýja vinnsluaöferðin tekst sem skyldi mun olian færa landinu mikinn auö. Svo mikinn aö það mun teljast meö rikustu löndum i heimi. Þriöjudagur 13. júni 1978 VISIR Venesúela hefur yfir miklum olíulindum að ráða, en það hefur reynst erfitt að koma henni upp á yfirborð jarðar. ast i um tuttugu ár, þar sem ekki var talið að hægt yrði að vinna alla oliuna i iðrum jarðar. Nú hefur hins vegar komið á daginn að þær endast i hundruð ára, ef hægt er að ná oliunni upp á yfirborðið með nýju að- ferðinni. Stjórnvöld hafa látið frá sér fara þær upplýsingar að i landinu öllu séu milli 700 til 2000 billjónir tunna af oliu. Til samanburðar má geta þess að talið er að Arabar hafi yfir að ráða um 170 billjónum tunna, en þær munu endast i um fjörutiu ár, að þvi er taliö er. Kostnaður við að koma upp öllum þeim búnaði sem til þarf til að ná oliunni upp á yfirborðið er komin upp i 35 milljónir Bandarikjadala. Þessar fram- kvæmdir marg-borga sig,þvi talið er að tekjur landsins af oli- unni muni nema um 300 þúsund dölum á dag. Umsjón: Katrin Pálsdóttir Bandaríkin: Það hefur lítið heyrst frá stjórnmálamanninum bandaríska Wayne Hays, síðanvinkona hans Eliza- beth Ray kom af stað miklu hneykslismáli fyrir tveim árum. Það mál varð til þess að hann þurfti að segja af sér þingmennsku í öldunga- deildinni, og draga sig í hlé. Nú er Hays í sviðs- Ijósinu að nýju, en það er ekki vegna hneykslis- máls, heldur vann hann mikinn sigur i kosningum i Ohio-ríki, þar sem hann situr næstu fjögur ár í fylkisstjórn fyrir demó- krata. Hays var einn valdamesti Oldungadeildarþingmaður i Washington þegar hneykslið kom upp. Hann varö að draga sig i hlé og láta af öllum em- bættum eftir að Elizabeth Ray haföi upplýst að hann hefði sett hana á launaskrá rikisins og þar heföi hún fengið greitt kaup fyrir að vera vinkona hans. Sið- an hefur Hays sýslaö við hús sitt i Ohioriki. 1 samtali viö blaðamenn sagöi hann aö hann hefði ekki haft nægilega mikiö fyrir stafni og þvi hefði hann ákveðiö aö bjóöa sig fram til starfa fyrir rikiö. Kjósendur létu hneykslismál- iö ekkert á sig frá og greiddu Hays atkvæði sitt. Hann haföi Hays í sviðs- Ijósið að nýju starfaö vel fyrir riki sitt meðan hann sat i Washington og þvi hafa kjósendur ekki gleymt. Hays fékk helmingi fleiri at- kvæði en keppinautur hans um sætið á fylkisþinginu. Hays hefur neitað þvi aö saga Ray sé sönn. Hann hafi aldrei sett hana á launaskrá hjá rik- inu. Hún vann við vélritun og svaraði i simann, sagði hann. Kjósendur sem spurðir voru af hverju þeir hefðu kosið Hays, sögðu aö hann hefði aöeins verið óheppinn, það heföu margir menn meira á samviskunni en hann,sem starfa i Washington. Wayne Hays þurfti að segja af sér vegna hneykslismáls sem kom upp fyrir tveim árum og vinkona hans Elizabeth Ray ljóstraði upp.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.