Vísir


Vísir - 13.06.1978, Qupperneq 23

Vísir - 13.06.1978, Qupperneq 23
VISIR Þriðjudagur 13. júni 1978 23 Þriðjudagur 13. júni 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) Argentina : ítalia (A78TV — Evróvision — Danska sjón- varpið) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál (L) Islenskur fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur. Vinnumarkaður og tekjur Umsjónarmenn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku Orn Haraldsson. 21.00 Kojak (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Illmennið Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Setið fyrir svörum (L) 1 kvöld og annað kvöld verða umræður um Alþingiskosn- ingarnar 25. júni. Talsmenn þeirra stjórnmálaflokka, sem bjóða fram i öllum kjördæmum landsins, taka þátt i umræðunum. Tals- menn hvers flokks sitja fyr- ir svörum i 30 minútur, en spyrjendur verða tilnefndir af andstöðuflokkum. þeirra. Fyrra kvöldið sitja fulltrúar Alþýðuflokksins og Alþýðu- bandalagsins fyrir svörum en siðara kvöldið fulltrúar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, Sjálfstæðis- flokksins og Framsókn- arflokksins. 1 fyrirsvgri fyr- ir Alþýðuflokkinn eru Kjartan Jóhannsson og Vil- mundur Gylfason og fyrir Alþýðubandalagið Ölafur Ragnar Grimsson og Ragn- ar Arnalds. Fundarstjórar eru Ómar Ragnarsson og Svala Thorlacius. 22.50 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ A MORGUN KL.10.45: Hávaðamengun á vinnustöðum þáttum fjallað um friðaða staði i Reykjavik og n'ágrenni, dagblöð- in, og stórborgarlif i Reykjavik. —JEG Einar Sigurðsson og Gunnai Kvaran sjá um þáttinn 85 decibel i fyrraináiið. __ A morgun verða þeir blaða- inennirnir Einar Sigurðsson og Gunnar Kvaran meðþátter nefn- ist 85 decibel. „í þessum þætti verður fjallað um hávaðamengun á vinnustöð- um og það eftirlit sen haft er með henni”, sagði Einar Sigurðsson i samtali við Visi. „Þetta eftirlit er nú ekki mikið. Það fer aðallega fram hér i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Við fórum i tvö fyrirtæki i Kópavogi og i báðum var hávaði svo mikill að hann gat valdið heyrnartjóni”. Þetta er einn af nokkrum þátt- um um málefni tengd mannlifinu ogsamfélaginu,sem verða munu á morgundagskrá útvarpsins i sumar. Að sögn Einars verður i næstu SETIÐ FYRIR SVÖRUM í SJÓNVARPINU KL. 21.50: Kjartan Jóhannsson og Vilmundur Gylfason fyrir Al þýðuf lokkinn ólafur Ragnar Grímsson og Ragnar Arnalds fyrir Al- þýðubandalagið. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag Að loknum saka- málamyndaflokknum um Kojak hefst annar hluti kosningasjón- varpsins. 1 þessum hluta sitja fulltrúar þeirra flokka er bjóða fram i öllum kjördæm- um fyrir svörum i 30 minútur. Andstöðu- flokkar tilnefna spyrj- endur. Spyrjendur i þessum þáttum verða frá Alþýðuflokki Agúst Einarsson, Bragi Jósepsson, Haukur Helgason og Helgi Skúli Kjartanssoni — frá Alþýðu- bandalaginu verða tveir spyrj- endur, þeir Baldur óskarsson og Sigurður G. Tómassoni — Magnús Bjarnfreðsson mun spyrja fyrir hönd Framsóknar- flokksins, — frá Samtökunum verður Elias Snæland Jónsson ogtil vara Anna Kristjánsdóttír, og Ólafur Jensson og Markús örn Antonsson munu spyrja fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. 1 þættinum i kvöld munu full- trúar Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags sitja fyrir svorum. Fyrri hálftimann svara þeir Kjartan Jóhannsson og Vil- mundur Gylfason fyrir hönd Al- þýðuflokksins, en fyrir hönd Al- þýðubandalagsins Ólafur Ragn- ar Grimsson og Ragnar Arn- alds. Fundarstjórar verða Ómar Ragnarsson og Svala Thorla- cius. —JEG (Smáauglýsingar — simi 86611 J ^LáUíL ~æ> 9B J: Barnagæsla Stálpuð barngóð stúlka, helst úr Breiðholti I óskast til að gæta 2 1/2 árs stúlku 1-2 kvöld i viku. Skriflegar umsóknir sendist augld. Visis fyrir 15. júni merkt „Pössun 13317”. Stúlka óskast til að gæta 2 ára barns frá kl. hálf átta til kl. 17 alla virka daga. Upplýsingar i sima 42033 eftir kl. 17. Óska eftir góðri konu, til að gæta 4 ára drengs allan daginn, sem næst Álftamýri. Upplýsingar i sima 33139 eftir hádegi. Tapað-fundió Fundist hefur armband. Uppl. i sima 11229. Kvengullúr tapaðist i sl. viku. Finnandi vinsamlega hafi samband á Neshaga 5 eða i sima 11165. Fundarlaun. Til bygging Mótatimbur og steypustyrktarjárn til sölu, talsvert magn. Góður afsláttur. Uppl. i sima 38985. ■ &S2________ Hreingérningar j Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath,- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Tek að mér kennslu fyrir byrjendur I teikn- ingu og pianóleik, til 1. ágúst n.k. Uppl. i sima 74638. Valgerður Hauksdóttir. fr\s7 Dýrahald Til sölu salamandra og nokkur fiskabúr með fiskum og öllu tilheyrandi. Upplýsingar i sima 44953. Kettlingar. Gefins 2ja mánaða valaldir kettl- ingar. Uppl. i sima 38283. Hestur til sölu fyrir sanngjarnt verð. Upplýsing- ar I sima 40027. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Einkamál <% Ég er fráskilin kona á miðjum aldri. Ég óska eftir að kynnast glæsilegum og skemmtílegum manni um 50. Þarf að eiga góðan bil. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis, ásamt mynd, fyrir föstudags- kvöld, merktJSumarfri ’78" Þjónusta Tek að mér að slá og snyrta grasbletti. Hef eigin sláttuvél. Er i mið- og vesturbænum. ódýr vinna. Uppl. i si'ma 12426 og 12121. Úrvals gróðurmold mokað á bila milli kl. 8-22 við hornið á Eiðsgranda og Flyðru- granda. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Klæði með áli, stáli og járni. Geri við þök og ann- ast almennar húsaviðgerðir. Simi 13847. Ferðafólk athugið Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaðstaða. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Óska eftir vinnu. Vanur pressumaður. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 76584 Keflavik. 23 ára stúlka óskar eftír atv. strax. Vön verslunarstörfum. Uppl. i sima 92-3339 frá kl. 4-7. Dugleg og reglusöm 22 ára stúlka óskar eftír vinnu, helst til lengritima. Margt kemur til greina. Uppl.-i sima 21874 og 73243. 25 ára Kanari-búi sem hefur atvinnuleyfi óskar eftir vinnu, helst til sjós. En allt annað kemur til greina. Er duglegur og reglusamur. Uppl. i sima 82201. Saffnárinn islensk frimerki og erlend ný og notuð. AÍlt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaíboói Trésmiði og laghenta verkamenn vantar á trésmfðaverkstæði. Uppl. i sima 54595 og 52595. Starfskraftur óskast. Starfskraftur óskast hálfan dag- inn til skrifstofustarfa. Umsókn er greini allar almennar upplýsingar, ásamt reynslu og fyrri störfum sendist augld. Visis fyrir 15/6 merkt „starfskraftur”. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 98- 1219 milli kl. 19-20. Húsnæóiiboói 1 Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Hösaskjól Hverfisgötu 82, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu.. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Leigumiölunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik. Simi 29440. Húsnæól óskastj Barnlaus útivinnandi eldri hjón óska eftir að taka á leigu2-3herb. ibúð. Upplýsingar i sima 15175. Tvær systur 20 og 25 ára óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð strax. Möguleikar á fyrirframgreiðslu Uppl. i sima 26234. Einhleyp kona óskar að taka á leigu 1-2 herb. og eldhús eða 1 stofu og aðgang að eldhúsi gegn húshjálp eða keypta tveggja herbergja ibúð i Austur- bæ. Upplýsingar i sima 21078 og 20367. Ung hjón, utan af landi, með eitt barn, óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, helst nálægt Kennarahá- skólanum. Þarfekkiað losna fyrr en 1. sept. Reglusemi og skilvisi. Uppl. i sima 41775. Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð, helstfgamla miðbænum. Uppl. i sima 42514 eftir kl. 6 i kvöld og annað kvöld. Herbergi eða litíl ibúð óskast til leigu við Kleppsveg eða nágrenni. Uppl. i sima 42346. Einhleyp kona óskar að leig ja 2 herb. ibúð, helst i Vesturbænum. Uppl. i sima 25893 og 43002.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.