Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 25
25 i dag er þriðjudagur 13. júní 1978, 164. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 11.32, síðdegisflóð kl. 23.54. V"'1 --------------— “ APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 2—8. júni verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavíklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si’rni 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvil ið 2222, tsjúkrahúsið simi 1955. Höfn i Hornafirðiljög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i Hornafirði.Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjUkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög-’ reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjUkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvík. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Snjöll meöferð utan- rikismála er það að tala mjúkt og vin- gjarnlega en hafa sterka kylfu I hend- inni. —Th. Roosevelt Hvltur leikur og vinn- ur. X 41 £ 1 4~l . •« « S t £ • Hvftur: Portisch Svartur: Gligoric MÍlanó 1975 1. Rxh7! Rf5 (Ef 1. ... Bxh7 2. Rd8 Hxd8 3. Dxd8 Bg8 4. Dh4+ Bh7 5. Hf8 mát.) 2. Hxf5 Bxf5 3. Re7 Gefið Ef 3. ... Bxh7 4. Df6 mát. Ólafsfjörður Lögregla 6g sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. ísafjörður, Iögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Boiungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri.- Lögregla. 23222 , 22323. Slökkvilið og vsjúkrabill 22222. Akranes lögregla og’ sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik' og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. Á laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabUðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ÝMISLECT Reykjavikurmeistaramót 1978 Fyrri dagur 16. júni l. gr. 200 m bringusund karla. 2. gr. 100 m bringu- sund kvenna. 3. gr. 800 m. skriösund karla 4. gr. 1500 m. skriðsund kvenna. Seinni dagur 18. júni 5. gr. 400 m fjórsund kvenna. 6. gr. 400 m fjór- sund karla 7. gr. 100 m baksund kvenna 8. gr. 100 m baksund karla 9. gr. 200 m. bringusund kvenna. 10. gr. 100 m. bringusund karla 11. gr. 100 m. skriðsund kvenna. 12. gr. 200 m. skriðsund karla. 13. gr. 100 m flugsund kvenna 14. gr. 100 m. flug- sund karla 15. gr. 4x100 m. skriðsund kvenna 16. gr. 4x100 m. skriösund karla. Þátttaka skilist fyrir 13. júni. Sundráð Reykjavik- ur. ORÐIÐ Minir sauðir heyra raust mina, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér og ég gef þeim eilift lif og þeir skulu aidrei að eilifu glatast, og enginn skal slita þá Ur hendi minni. Jóh. 10. 27-28. Frá Félagi einstæðra for- eldra Skyndihappdrætti: Dregið var 1. júni. Vinningsnúm- erin eru þessi: 1805 — 107 — 7050 — 9993 — 8364 — 3131 — 5571 — 2896 — 2886 — 8526 — 9183 — 9192. Norðurpólsflug 14/7 Flogið meöfram Grænlands- strönd. Lent á Svalbarða. Einstakt tækifæri. Tak- markaður sætafjöldi. Mývatn — Krafla 16.-18. júni. Flogið báðar leiðir. Tveir heilir dagar nýtast til gönguferöa um Mývatns- og Kröflusvæðið. Gist i tjöldum við Reykjahliö. Útivist. Orlof húsmæðra i Kópa- vogi. Kópavogskonur: or- lofið verður haldið aö Laugarvatni vikuna 26. júni — 3. júli. Skrifstofan I félagsheimilinu 2. hæð verður opin dagana 15. og 16. júni milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Vinsamlega greiðið gjald við innritun,— Orlofsnefnd. MINNCARSPJÖLD Minningarspjold M e _n n i n g a r -_ o g ’minningarsjóðs kvenna' eru til. sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsjns að Hallveigárstöðura yið ,Túngötu.t Skrifstofa Menningar- o 'g' minningarsjóös kvenna TIL HAMINGJU 25.3 ’78 voru gefin saman I hjónabandi af sr. Hreini Hjartarsyni I BUstaða- kirkju, Asmundur Friö- riksson og Sigriöur MagnUsdóttir. Heimili þeirra er aö Foldarhrauni 38d, Vestmannaeyjum. (Ljósmst. Gunnars Ingi- marss. Suðurveri — simi 34852.). ér' opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856. Upplýsingar um minningarspjöldin og’ Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- ,ur, s. 2 46 98. Minningarkort liknar- sjóðs Aslaugar K.P.Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðil- um: Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hllðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslum inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, Digranesvegi 9, Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A’ skrifstofunnj f TráðiTF kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnar- Er þér ekki sama po eg borgi þér með þessum kröbbum? Ég notaði alla peningana mina á mark- aðnum. firði, Bókabúð Keflavik- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.’ 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236^ Minningarspjöld óháða safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðii: Bóka- búö Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin ,Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Barnáspl- tala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæj- ar Apóteki, Garösapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki. Eggiamjólk 1 I mjólk 2 dl vatn 4 msk. hveiti rúsínur 2 egg 4-5 tesk. sykur 1/2 tesk. salt vanfllustöng eða illudropar van- Hitið mjólkina. Hrær- ið eða hristið kalt vatn og hveiti í kekkjalausan jafning og jafnið mjólkina. Blandið rúsínunum út i mjólkina. Þeytið egg,sykur og salt saman í skál. Bætið u.þ.b. helm- Ingnum af mjólkinni smám saman út í eggin og þeytið á meðan. Hellið súp- unni aftur í pottinn. Bragðbætið með van- illu. Látið súpuna ekki sjóða eftir að eggin eru komin í hana. Umsjón: Þórunn l. Jónatansdóttir Spáin gildir fyrir mið- 1 vikudaginn 14. júni Hrúturinn 21. mars—20. april ÞU og maki þinn eða félagi eiga á hættu að verða eitthvaö ósam- máia, gættu þin að ganga ekki of langt i kröfum þinum. Það veröur að öllum likindum ást viö fyrstu sýn, ef þú ert I þeim hugleiöingum. Tóm- stundagaman þitt heiilar þig meir en döur. Tv iburarnir 22. inai—21. júni Það verða einhverjir erfiðleikar heima fyr- ir i dag, jafnvel óhöpp. Þetta er ekki rétti dagurinn til að taka ákvaröanir. Krabhinn 21. júni—22. júli Þér hættir til aö vera of gagnrýnin(n) i dag og jafnvel gera þér grillur Ut af óþarfa. TrUðu ekkiöllum þeim sögum sem þU heyrir. I.jónið 24. júll— 22. águTSt ÞU kemst i betri sam- bönd I dag og það er mikið um að vera i kringum þig. Gættu hófs til að rauöa talan hækki ekki meira en orðið er. Meyjan 24. áMúst— 22. sept. ÞaÖ veröa töluveröar breytingar á lifi þlnu I dag, sérstaklega ef þU átt afmæli bráðum. Beittu ekki ofbeldi og vertu ekki meö neitt fals. Vogin 24. sept. —23. okl Það er hættulegt að taka einhverjum leyndarsamningum sem þér bjóöast. . Forðastu allt sem litur Ut fyrir aö vera vafa- samt. Drekinn 24. okt.—22. nóv ÞU hefur einhverja erfiðleika af vini þin- um eða kunningja. Þetta er ekki rétti tim- inn til að byrja á nýju verki. Bogmafturir.n 23. nóv.—21. des. Það losnar starf á toppnum,svo vertu til- bóin(n) að taka þaö. Keppinautar þinir veita þér hetjulega baráttu, svo gættu þin vel. Steingeitin 22. des.—20. jan. ÞU þarft að endur- skoða langtlmaáætl- anir þinar, séstaklega viðvlkjandi menntun þinni eða feröalögum. Haltu samböndum þlnum erlendis. Vatnsberinn 21.—19. febr. Það er einhver spenna i kringum þig vegna einhverra hagsmuna sem þU þarft að gæta með öðrum. Eitthvað sem þú treystir á bregst. ... ___ Fiskarnir "" 20. febr.—20. flWv" Þér hættir til að verða fyrir einhverjum slys- um eða óhöppum I dag, en þU getur dreg- ið Ur þessu með þvi að fara mjög varlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.