Vísir - 07.07.1978, Síða 3

Vísir - 07.07.1978, Síða 3
VISIR Föstudagur 7. júll 1978 Hitaveita Reykjavíkur: Fer fram ó 33.5% hœkkun á hita- veitugjöldum „Verði þessi hækkun- arbeiðni Hitaveitunnar samþykkt mun tonnið kosta 100 kr. frá og með 1. ágúst i stað 75 króna áður”, sagði Jóhannes Zöega hitaveitustjóri i viðtali við Visi i morgun. „Astæðurnar fyrir þvl aö viö förum fram á hækkun gjaldskrár- innar eru m.a. þær aö fram- kvæmda- og reksturskostnaöur hefur hækkaö, aöallega vegna hækkunar á vinnulaunum og reksturskotnaöi vinnuvéla. Þá hafa vextir og afborganir af lán- um hækkaö vegna gengisfellingar og gengissigs.” Gjaldskrá hitaveitunnar hækk- aðil febrúar s.l. um 19% og sagöi Jóhannes að sú hækkun hefði verið i samræmi viö fjárhags- áætlun hitaveitunnar. Hins vegar hefði veriö fariö fram á þá hækk- un I október sl. en þar sem hún heföi ekki fengist fyrr en i febrúar væri sú seinkun enn ein ástæðan fyrir þvl að sótt væri um hækkun á gjaldskrá nú. Húsovíkurrall fer fram D / o morgun Hér er merkt leiöin sem ekin veröur. Húsavikurralliö fer fram á morgun og eru þátttakendur fjöl- margir. Þaö er Bifreiöaiþrótta- klúbbur Húsavikur sem stendur fyrir keppninni. Afhending leiöa- bókar er i dag klukkan 13 og siöan Mánar aftur- gengnir Gamli Mána„filingurinn” kem- ur til meö aö ráöa rikjun á Hvoii annaö kvöld, ef aö likum lætur. Meölimir þessarar hljómsveitar sem naut ómældra vinsælda fyrir austan fjall á árunum ’70-’72, hafa nú I viku rifjaö upp gamla slagara og ætla aö koma fram á dansieik á Hvolsvelli annaö kvöld. Hljómsveitina skipuöu bræö- urnir Óiafur og Björn Þórarins- synir, Ragnar Sigurjónsson, Smári Kristjánsson og Guömund- ur Benediktssonar. Allir eru þeir I góöri þjálfun núna — óiafur, Björn og Smári eru i Kaktus, Guömundur I Brimkló og Ragnar trommar mikiö I stúdiói. Mánar munu troöa upp I klukkutima eöa svo og spila Jethro Tull, Deep Purple, Uriah Heep, Santana og allar hinar gömlu vinsælu lummurnar. —GA. er mæting til skoöunar viö Hótel Húsavik klukkan 18. Keppnin hefst i fyrramáliö og eru keppendur ræstir við Hótel Húsavik kl. 9 -10. „Pitstop” er að Hótel Reynihlið I Mývatnssveit um eöa uppúr hádegi en keppn- inni lýkur um klukkan 17 við Hót- el Húsavik. Þar verður siöan rallyball og verölaunaafhending um kvöldið og hljómsveitin Hauk- ar leikur fyrir dansi. Akstursleiöin er 3-400 km aö lengd og veröa sérleiðir um helm- ingur leiöarinnar. Leiðin sést á meðfylgjandi korti og gott aö fylgjast meö keppninni á Reykja- heiöi og i nágrenni viö flugvöllinn þar sem ekið veröur eftir leiöum er liggja nálægt hvor annarri. Um 15 bilar frá Reykjavik munu taka þátt I Húsavikurrall- inu.auk bila að norðan. —SG. DREGIÐ UM TOLVUR, TÖLVUÚR OGHJÓL í HAPPDRÆTTI VÍSISBARNANNA Dregiö hefur veriö i sölu- og blaöburöarhappdrætti Visis. Vinningar eru ekki af verri end- anum, reiöhjól, tölvuúr og tölvur. Fyrsti vinningur, danskt SCO- reiöhjól frá Reiðhjólaversluninni örninn aö verömæti 75 þúsund krónur kom á miöa númer 32.916. Texas Instruments tölvuúr frá Þór h.f. aö verðmæti átta þúsund krónur kom á miöa númer 29.095. Sfðan eru þaö tölvurnar sex sem eru einnig frá Þór h.f., Texas Instruments aö verömæti sex þúsund krónur. Eftirtalin númer hlutu tölvuvinning: 28.454 — 28.986— 30.249 — 30.549 — 31.510 og 31.705. Þátttökurétt I happdrættinu hafa sölu- og blaöburöarbörn Visis um allt land. —SG GUÐMUNDUR TEFUR HJÁ DÖNUM — Larsen meðal keppenda Guömundur Sigurjónsson stór- meistari i skák er meðal þátttak- enda i skákmóti sem hefst i Esbjerg i Danmörku á laugar- daginn. Að sögn Guömundar er um aö ræöa 14 manna mót, þar sem auk hans munu tefla 3 stórmeistarar og nokkrir alþjóölegir meistarar, en Danir verða i meirhluta á mót- inu. Stórmeistararnir sem tefla I Esbjergauk Guömundar eru þeir Bent Larsen frá Danmörku, Westerinen frá Finnlandi og Forintos frá Ungverjalandi. Guömundur sagöi i samtali viö Visi aö þetta væri fyrsta alþjóö- lega skákmótiö sem hann vissi til að haldiö væri i Esbjerg enda heföu Danir haldiö ákaflega fá skákmót. Verölaunin kvaö Guö- mundur ekki vera neitt sérstak- lega há, og liklega tefldi Larsen þarna fyrst og fremst af þjóðholl- ustu. Guðmundur sagði aö lokum, aö ekki væri enn ákveöiö um þátt- töku sina i skákmótum á næst- unni, en þar væri þó ýmislegt i deiglunni. Mótiö I Esbjerg hefst sem áöur sagöi á laugardaginn, og þvi lýk- ur þann 22. þessa mánaðar. -AH. ISLANSMOT I SVIFFLUGI AÐ HELLU — 9 svifflugur mœta til keppni tslandsmót i svifflugi hefst á Helluflugvelli á laugardaginn og stendur yfir i niu daga. Þaö er Flugmálafélag tslands sem gengst fyrir mótinu, en þetta er i niunda sinn sem þaö heldur ts- landsmót. Flugvélar draga svifflugurn- ar á loft 1600 metra flughæö, þar sem dráttartauginni er sleppt, og reynir keppandi siöan aö fljúga þá keppnisieiö, sem mbt- stjórn ákvað fyrir þann dae. Svifflugurnar haldast á lofti meö þvi aö notfæra sér hitaupp- streými en til þess aö þaö mynd- ist þarf yfirleitt af vera sólskin. Hraðflugskeppni Keppt veröur i hraöaflugi á allt aö 106 km löngum þrihyrn- ingsleiöum, eöa á leiöum aö og frá tilteknum ferlum, eða um fyrirfram ákveöna púnkta. Keppendur sanna flug sitt um framangreinda púnkta meö þvi aö ljósmynda þá úr lofti sam- kvæmt ákveönum reglum. Keppendur verða þeir Bragi Snædal, Garöar Gislason, Haukur Jónsson, Leifur Magnússon, Sigmundur Andrésson, Sigurbjarni Þór- mundsson, Stefán Sigurösson, Sverrir Thorláksson og Þór- mundur Sigurbjarnason. —BA. Altt til hljómflutnings fyrir: HEIMILIÐ - BÍL/NN OG D/SKÓ TEKIÐ ixaaiooær ÁRMÚLA 38 (Selmúla megin) - 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF1366

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.