Vísir - 07.07.1978, Síða 5
Föstudaeur 7. iúli 1978
5
Ferðafélag
íslands
gerir
víðreist
Feröafélag tslands kemur víöa
viö I feröum sfnum um helgina og
er ekki aö efa aö jafnt göngugarp-
ar sem náttúruskoöarar fái
eitthvaö fyrir snúö sinn.
A föstudagskvöldiö verða farn-
ar feröir i Þórsmörk, Land-
mannalaugar, Kerlingafjöll og
Hveravelli og Tindfjallajökul og
verður lagt af staö klukkan 20 á
föstudagskvöldiðogkomiöheim á
sunnudagskvöld.
A laugardaginn hefjast svo
Hornstrandaferðir Ferðafélags-
ins. Flogið verður til Isafjarðar
og þaðan siglt með Fagranesinu á
Hornstrandir, þessar feröir eru
vikuferðir. Þá er fólki sem statt
verðurá tsafirði á laugardag boð-
ið upp á dags siglingu meö
FagranesinU. Að sögn kunnugra
er mjög gaman að sigla þessa
leið, siglt veröur fyrir Horn og
norður Furufjörð og komið aftur
til Isafjarðar aðfaranótt sunnu-
dags.
Ahuginn fyrir Hornstranda-
ferðum er mikill og eru um 50
manns sem fara norður nú um
helgina.
Loks býður Ferðafélag tslands
NÝSTÁRLEG SÝNING
Feröafélag tslands veröur meöal annars meö ferö á Hornstrandir um
helgina.
upp á dagsferðir á sunnudag og ilnnstadal san er á Hengilssvæð-
verður farin morgunferð á inu.
Hengil og klukkan 13:00 er fariö —SE
Nú stendur yfir sýning
fjögurra ungra lista-
manna frá íslandi, Dan-
mörku, Noregi og
Sviþjóð á Kjarvalsstöð-
um.
Þetta er sýning á nýlistaverk-
um ungramanna sem upphaflega
voru valdir á Æsku-Biennal árið
1977ogeruallirundir35ára aldri.
Að þessum Æsku-BiennaJ loknum
ákvað Sonja Henies og Niels
Onstad safnið i Noregi að vekja
sérstaka athygli á fulltrúum
Norðurlanda með þessari sýningu
á verkum þeirra.
Sýning þessi er sérdeilis
nýstárleg a.m.k. fyrir fólk sem
þekkir lítið sem ekkert til nýlist-
ar. Verk þeirra félaga eru meðal
annars-mölhrúga með hrörlegu
sófasetti og vatnsrennu ofan á
auk plastfisks á floti. Annað verk
er heljarstór harmonikka sem er
með innibyggðu tónlistarher-
,,Þar sem rósirnar mætast” heitir þetta iistaverk Ólafs Lárussonar.
bergi. Auk þessa er svo heilt her-
bergi i salnum sem byggt er á ská
til að vekja meiri athygli á sér-
einkennum þess
Verk íslendingsins Ólafs
Lárussonareru einna venjulegust
og eru þau ljósmyndir að visu
allsérstakar svo ekki sé meira
sagt.
Það er ekki hægt annað en
hvetja fólk til að sjá þessa sýn-
ingu sem er opin á venjulegum
tima fram til 23. júli.
—SE
p
BÍLAVARAHLUTIR
Ford pickup '66
Rambler American '67
Chevrolet Impala '65
Cortina '67-70
Volvo duet '65
Moskvitch '72
Skoda 100 '72
BÍLAPARTASALAN
Hofðatuni 10, simi 1 1397.
Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga
kl. 9 3 og sunnudaga kl 13
ÓKEYPIS myndaþjónusta
Opið 9-21
Opið í hádeginu og á laugardögum kl. 9-6
Peugeot 504 árg. '71 nýupptekin vél.
Grænn. Gott lakk. 4 dyra. Sumardekk
og vetrardekk. útvarp og segulband.
Powerbremsur. Skoðaður '78. Skipti á
ódýrari. Verð kr. 1400 þús.
Austin Mini árg. '75 ekinn 30 þús. Or-
ange. Gott lakk. Skoðaður '78 Verð 1
millj.
Peugeot dísel 504 dýrari gerðin árg. '74
Grænn. Gott lakk. 4ra dyra. Sumardekk
og útvarp. Skoðaður '78. Verð 2.1 millj.
Willys árg. '66, ekinn 30 þús. á vél. Rauð
ur og hvítur. Gott lakk. Ný dekk. Útvarp
og segulband. Skoðaður '78. Verð kr. 700
þús.
Cortina 1600 árg. '74, ekinn 65 þús. Blá-
sanseraður. Gott lakk. Skoðaður '78.
verð 1500 þús. Skipti 8 cyl, sjálfskipt-
um.
Ford Maveric árg. '71 6 cyl beinskiptur,
4ra dyra. Sumardekk, Powerstýri. Verð
kr. 1450 þús. Samkomulag skipti.
Mustang Mark II árg. '77 ekinn 13 þús.
mílur. 2ja dyra. Sumardekk, útvarp.
Skoðaður '78 Brúnn. Gott lakk. Verð 3.4
millj. Gullfallegur. Toppvagn.
BILASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og LindargÖtu
Símar: 29330 og 29331