Vísir - 07.07.1978, Qupperneq 10
10
Föstudagur 7. júli 1978 VISIR
Útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davið Guðmundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. X
ólafur Ragnarsson jM
Ritstjórnárfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmund
ur Pétursson. Umsjón með helgarbiaði: Arni Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind
Asgeirsdóttir, Edda Andrésdótfir, Elias Snæland Jónsson, Guðjón Arngrimsson,
Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefáns-
son, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson, Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L.
Pálsson. Ljósmyndir: Björgvin Pálsson, Jens Alexandersson. Utlitog hönnun: Jón
Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson.
Auglysinga- og sölustjóri: Páll Stefá'nsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétyrsson
Auglysingar og skrifstofur: Siðumúla 8.
simar 86611 og 82260
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611
Jtitstjorn: Siöumjila 14 sjmi 86611 7 ijnur
Askriftargjald erkr. 2000 á
mánuöi innanlands. I *
Verð i lausasölu
kr. 100 eintakið.
Prentun ]
Blaöaprent h/f.
PÓUTÍSKT BRASK
Segja má að landið sé án ríkisstjórnar um þessar
mundir. Fráfarandi ráðherrar sitja að formi til í ráðu-
neytunum, en án raunverulegs valds. Ráðleysisástand
rikir í viðræðum f lokksleiðtoganna, sem enn hafa ekki
komið sér saman um hvernig standa skuli að samningum
um myndun nýrrar ríkisstjórnar.
Á meðan þessu fer fram eru hin eiginlegu ráð í þjóð-
félaginu í höndum Guðmundar J. Guðmundssonar for-
manns Verkamannasambandsins, sem gefur út tilskip-
anir ýmist um algjört útflutningsbann eða smá-
skammtaheimildir til þess að flytja framleiðsluvörur
okkar til sölu á erlendum mörkuðum.
Þannig hefur einn þrýstihópur í landinu tekið lög og
rétt í sínar hendur. Menn verða að sækja um útf lutnings-
leyf i til Guðmundar J. Guðmundssonar rétteins og menn
voru háðir opinberum innflutnings- og f járfestingar-
leyf um á haftatímanum. Munurinn er þó sá, að þau höft
voru ákveðin með lögformlegum hætti af réttkjörnum
stjórnvöldum, en útflutningshöftin byggjast á valdtöku
þrýstihóps.
Hér er ekki um verkfallsaðgerð að ræða, þvi að ekki
einn einasti verkamaður hefur farið i verkfall vegna
haftareglna Guðmundar J. Guðmundssonar. ( lýðræðis-
þjóðfélagi á það ekki að geta gerst að þrýstihópur geti
sett á útf lutningshöft eins og þau, sem verið hafa í gildi
að undanförnu.
Verkamannasambandið tók sér rétt til þess að setja á
útf lutningshöft í því skyni að knýja á um að lög um tak-
mörkun verðbóta á laun yrðu felld úr gildi. Þessi vald-
beiting hef ur haft veruleg pólitísk áhrif nú þegar og hún
hef ur leitttil þess að hið raunverulega ástand efnahags-
mála er að koma i ijós.
Nú stendur upp á Guðmund J. Guðmundsson að svara
því, hvort hann ætlar að halda áfram útflutningshöft-
unum á sama tíma og f ramleiðslustarf semin í landinu er
að stöðvast. Útflutningshöft hans eru ekkert annað en
pólitískt verkalýðsforingjabrask.
Sannleikurinn er sá, að verðbótatakmörkunin var ekki
aðeins óhjákvæmileg í febrúar heldur hefði þurft að
f ramkvæma hana fyrir ári síðan ef vel hefði áttað vera.
Kjarasamningarnir, sem gerðir voru á síðasta ári, hafa
nú enn einu sinni leitt til þess að ekki verður komist hjá
verulegri gengisfellingu.
Ef taka á þá kröf u verkamannasambandsins til greina
að greiða fullar verðbætur á laun samkvæmt samning-
um leiðir það til þess eins að fella þarf gengi krónunnar
enn meir en fyrirsjáanlegt er miðað við óbreytt ástand.
Útflutningshöft Guðmundar J. Guðmundssonar eru því
krafa um áframhaldandi víxlhækkanir kaupgjalds og
verðlags, og því raunverulega krafa um meiri verð-
bólgu.Það er hægur vandi að ganga að öllum kauphækk-
unarkröfum með því að rýra verðgildi krónunnar, en
það er ábyrgðarleysi.
Þetta hafa meira að segja sósíalistar í meirihlutafor-
ystu í borgarstjórn Reykjavíkur viðurkennt með því að
hafna kröf u Verkamannasambandsins um óskertar vísi-
tölubætur samkvæmt samningum. Útflutningsbannið
var frá upphafi siðlaus aðgerð sem liður í pólitísku
braski og verður nú siðlausari með degi hverjum eftir
því sem atvinnuöryggi er tef It í meiri tvisýnu.
Þeir sem hafa tögl og hagldir i stjórn landsmála eins
og sakir standa eru pólitískir verkalýðsforystubrask-
arar. Á þeim hvílir ábyrgð i f ullu samræmi við það vaid,
sem þeir hafa tekið sér.
Setiö á ráöstefnu á Hótel Hoiti um væntaniega gerö kvikmyndarinnar. Frá vinstri: Björn G. Björnsson,
leikmyndateiknari, Rolf Heydrich, leikstjóri hjá sjónvarpinu I Hamborg, Jón Laxdal, leikari og Hirc-
mann einn af forstjórum sjónvarpsins I Hamborg. Visismynd: SHE.
Fimm klukkustunda
sjónvarpsmynd um
Paradísarheimt
,,Viö komum hingaö aöallega
til aö spjaiia viö Halldór um
væntanlega kvikmyndatöku, og
kynnast óskum hans i þeim efn-
um”, sagöi Jón Laxdal, leikari,
er viö spjölluöum viö hann i
morgun, en Jón er nýkominn
hingaö til lands.
I för með Jóni eru þeir Rolf
Heydrich, leikstjóri hjá sjón-
varpinu i Hamborg og Hirch-
mann, einn af forstjórum þess,
en þeir félagar hyggjast ráöast i
þaö næsta sumar meö hjálp
góöra manna aö hefja kvik-
myndun á Paradisarheimt Hall-
dórs Laxness. Rolf Heydrich
hefur samiö kvikmyndahandrit-
iö að Paradisarheimt, en Jón
þýddi þaö á islensku.
„Ætlunin er aö fara yfir hand-
ritið meö Halldóri, og velta fyrir
okkur hlutverkaskipan”, sagöi
Jón. „Litið hefur veriö ákveöiö
um hana ennþá, en þó hefur
verið rætt um, aö ég fari meö
hlutverk Þjóöreks biskups. I
myndinni veröa bæöi islenskir,
danskir og þýskir leikarar, og er
ljóst, að tslendingar verða i
talsvert mörgum hlutverkum.
Um helgina munum við svo fara
i könnunarleiðangra á staöi,
sem til greina kemur að nota viö
kvikmyndunina. Meö okkur
verðurBjörn G. Björnsson, leik-
myndahönnuöur, en hann mun
liklega taka þátt i gerð leik-
mynda fyrir kvikmyndina.
Að sögn Jóns veröur myndin
um Paradisarheimt þriggja
kvölda sjónvarpsmynd, fimm
klukkustunda löng. Veröur hún
tekin á tslandi, i Danmörku, i
Utah og i Skotlandi. „Ég hlakka
mikið til að vinna aö gerö þess-
arar kvikmyndar”, sagöi Jón.
„Paradisarheimt er dásamleg
bók. Þetta er saga um mann, og
um leið saga okkar allra. Þarna
kynnumst viö fólki sem leitar
um allan heim að sannleikan-
um, en finnurhannloks þar sem
hann var alltaf —■ heima”.
EFN/
ALDI
danskur kóngur, sem hér hafi
orðiðeftir af misgáningi. Um litiö
þjóöfélag sem slikt er alls ekki
spurt, enda heyrir öll tilfinning
fyrir þjóöfélagi oröið undir remb-
ing eöa „rembu”, eins og yngra
fólk orðar þaö svo smekklega.
Það er hin fyrirlitlegasta tilfinn-
ing aö láta sig hina „skoplitlu
þjóð” einhverju varöa. Nú tala
menn helzt um aö hingaö muni
koma einskonar útlendur gúver-
nor,senduraf erlendum peninga-
stofnunum til aö koma óperettu-
þjóöfélaginu niöur á jöröina. Þaö
yrði óhugnanleg reynsla — aö
maöur tali nú ekki um hvernig
fara mundi fyrir þrýstihópunum.
Þjóðarsátt og kjarasátt
Tvö heiti komu upp á yfirborðið
i kosningabaráttunni. Það voru
heitin þjóöarsátt og kjarasátt,
fari ég rétt meö. Hiö fyrra átti
Sjálfstæöisflokkurinn en hiö sið-
ara Alþýöuflokkurinn. Kannski
eru þessi tvö orö fyrirboöi
stjórnarmyndunar aö viöbættum
þeim flokki, sem enga sátt bauð
og hefur foringja sinn á
laxveiðum, þegar komast á
hjá þátttöku í stjórnarmynd-
unum. Þjóöarsátt er mikið
viötækara og réttara orö á
þeim varhugaveröu timum,
sem viö lifum. Hins vegar skal
iátið líggja milli hluta, hvort
nokkur veit hvaö svona orö þýöa,
þegar til framkvæmdarinnar
kemur.Or þvi verður næsta rikis-
Það fylgja ekki miklar
ásókn.
Efnahagsmál og breyting á
kosningafyrirkomulagi verða
helztu mál næstu rikisstjórnar.
Vegna kjörbreytinga má alveg
eins búast við aö næsta stjórn sitji
ekki út allt kjörtimabilið, heldur
efni til tvennra kosninga á miöju
stjórnartlmabili sinu, og þá fyrst
veröi um einhvern stjórnarfrið að
ræöa. Engu aö siöur biöur næstu
rikisstjórnar að leysa aökallandi
vanda i efnahagsmálum, og mun
fara um þær úrlausnir eins og Ur-
lausnir annarra rikisstjórna, aö
þær veröa aöeins frestun og
framlengingá núverandi ástandi.
Þrýstihóparnir i þjóöfélaginu
eiga itök i hverjum flokki, hvort
sem þaö eru nú þeir, sem fengu
þokkalegt slangur af atkvæðum i
nýliðnum kosningum eða ekki. Og
| þessir þrýstihópar sjá um, aö
| engar varanlegar lausnir finnist.
hugmyndir slíkri
Dæmið um verðbólguna, sem
viöurkennt er af öllum aö gengur
fyrir visitölu, sýnir aö þótt orsök-
in sé kunn, skal ekkert viö henni
hróflaö.
Eins konar útlendur
gúvernor
1 rauninni eru rikisstjórnir aö
fást viö andstæö þjóöfélagsöfl,
sem á pólitlskum og efnahagsleg-
um vettvangi standa i innbyröis
deilum, en snúa sér i sifellu til
rikisvaldsins um úrbætur og upp-
bætur eftir þvi hvernig kaupin
gerast á eyrinni i þessum deilum.
Hvorki er leitaö samkomulags
eöa skilnings, heldur er úrlausn-
anna krafizt, eins og rikisstjórn
og meirihluti Alþingis sé höfuð-
fjandinn hverju smni, einskonar