Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. júli 1978 VISI^ Gylfi Kristjánsson — VISIB Föstudagur 7. júll 1978 Kjartan L. Pálsson Hárgreióslu-og snyrtiþjónusta Miöbær Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein Háaleitisbraut 58-60 ^Mir SÍMI 83090 v Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúoin Hverfisgotu 72. S 22677 Smáauglýsingasími Vísis er 86611 SIMCA 1100 er einn duglegasti litli íimm manna fólksbíllinn á landinu, sem eyðir 7,56 1. á 100 km. SIMCA 1100 kemst vegi sem vegleysur, enda frambjóladrifinn bíll, búinn öryggispönnum undir vél, gírkassa og benzíngeymi oger u.þ.b. 21 cm. undir lægsta punkt. Þetta er bíllinn sem þú ert að leita að, ekki satt? Hafið samband við okkur strax í dag. „Ég hélt að mig vœri að dreyma" — sogði Udo Beyer frá Austur-Þýskalandi, eftir að hann hafði sett nýtt heimsmet í kúluvarpi í gœr Austur-Þjóöverjinn Udo Beyer setti nýtt glæsilegt heimsmet i kúluvarpi karla á alþjóða frjáls- iþróttamóti i Gautaborg i Sviþjób I gær. Hann þeytti þá kúlunni 22,15 metra sem er 15 senti- metrum lengra en henni haföi verið kastaö áöur opinberlega. Þaö var Sovétmaðurinn Anatoly Baryshnikov sem átti gamla heimsmetiö — 22,00 metra en þaö setti hann i iandskeppni á milli Bikarmeistarar Vals I knatt- spyrnu hófu titiivörn sina noröur á Siglufiröi I gærkvöldi i sól og sumaryl, aö viöstöddum um 600 áhorfendum. Valsmenn héldu heim á leiö undir miönættiö I gær- kvöldi meö sigur I pokahorninu, þeir unnu 2:0, en þeir fengu heldur betur aö hafa fyrir þeim sigri sinum! Sigurður Haraldsson bjargaöi Valsmönnum snarlega I fyrri hálfleiknum er hann varöi vita- spyrnu. Heföu Siglfiröingarnir skoraö þá, er ekki gott að segja til um hvaö heföi komiö á eftir. Ekkert mark var skoraö i fyrri hálfleiknum, en i siöari hálfileik Frakklands og Sovétrlkjanna I Paris fyrir tveim árum. „Ég hélt aö mig væri aö dreyma þegar ég sá á töflunni 22,15 metra”, sagöi Udo Beyer eftir risakastið i gær. „Þaö hefur ekki gengið sérlega vel hjá mér að undanförnu. Fyrir tveim vik- um keppti ég viö Sovétmanninn Yevgeny Mironov og tapaði fyrir honum. Þar var ég mjög slakur enda var þetta fyrsta tap mitt i kom Atli Eövaldsson Val yfir, og Ingi Björn bætti ööru marki við úr vitaspyrnu. Markvörður Sigl- firðinganna varöi aö visu hjá Inga Birni, en dómarinn lét endurtaka spyrnuna. — Valur sigraði þvi 2:0, en ekki heföi verið ósann- gjarnt aö Siglfiröingarnir heföu skoraö a.m.k. eitt mark. Nú er ljóst hvaöa lið leika i 8- liöa úrslitum, aö/þvi undanskildu, aö Fram og FH eiga eftir aö gera upp hlutina sin á milli. Þau lið sem hafa tryggt sig i 8-liða úrslitin eru Valur, Akranes, KR, Einherji, IBV, Þróttur R. og Breiöablik. gk-. I kúluvarpskeppni i ár”, sagði þetta 22 ára gamla vöövafjall viö blaöamenn eftir mótiö. Hann bætti þvi viö aö hann héldi að hægt væri aö kasta kúlunni 22,50 metra, og hann vonaöist til aö geta gert þaö á Olympiu- leikunum i Moskvu árið 1980. Pólverjinn Wladislaw Komar varö annar i kúluvarpskeppninni i gær — kastaöi nær tveimur metrum styttra en Beyer, — eöa 20,18metra. Þará eftir kom Wolf- gang Schmidt Austur-Þýskalandi meö 20,16 — hann kastaði kringl- unni á mótinu i gær 67,94 metra — og fjóröi varö A1 Feuerbach Bandarikjunum meö 19,78 metra. —klp— Connors eða Borg? „Connors spilar mjög vel þessa dagana, og ég verö greini- iega aö taka á öllu mlnu til þess aö vinna hann”, sagöi sænski tennisleikarinn Björn Borg viö blaöamenn i gær, eftir aö þaö varö ljóst aö Björn Borg og Jimmy Connors mætast þribja áriö f röö I úrslitum hinnar miklu Wimbledon tenniskeppni, sem er mesta tenniskeppni, sem haldin er. Þessir tveir kappar, sem eru án .efa þeir langbestu i iþróttinni I dag, mætast nú þriöja áriö i röð i úrslitunum og stóra spurningin er hvort Borg tekst að sigra Connors þriöja áriö i röö. Takist þaö, þá verður hann sá fyrsti i 40 ár sem vinnur sigur i þessari miklu keppni þrjú ár i röö. Það er mikið i húfi, er kapp- arnir mætast á morgun, þvi aö verölaun sigurvegarans i þessari keppni nema um niu og hálfri milljón króna! „Ef ég vinn sigur i Wimbledon- keppninni, komast blööin heima varla hjá þvi aö nefna nafn mitt, en þaö hafa þau ekki gert siöan ég fluttist til Bandarikj- anna,” sagði Martina Navratiliva frá Tékkóslóvakiu, sem er álitin sigurstranglegust i kvenna- flokknum á eftir hinni frægu Chris Evert. Navratiliva flutti frá Tékkóslóvakíu 1975, og siðan hefur hún ekki veriö til f skrifum blaöamanna i Tékkóslóvakiu. gk- ,Ég spóði þessu' — sagði Hreinn Halldórsson „Ég var búinn aö spá því aö Udo Beyer myndi setja nýtt heimsmet i kúluvarpi á þessu ári — spurningin var aöeins hvenær þaö yröi og hversu langt hann kastaöi yfir 22 metrana”, sagöi Hreinn Halldórsson ts- landsmeistari i kúluvarpi, er viö töluöum viö hann i gærkvöldi og sögöum honum frá heimsmeti Austur-Þjóöverjans Udo Beyer I kúluvarpi i gær. „Ég keppti siöast viö hann á heimsieikunum i Heisinki i Finnlandi I fyrra, og þá varö hann i ööru sæti meö 20.47 metra en ég þriöji meö 20.31. Þá sá maöur strax aö hann gat miklu meira”, sagöi Hreinn. „Þaö er nú kannski varia aö undra þótt hann geti eitthvaö. Þetta er mikiii dreki — vel yfir 190 á hæð og sterklega og skemmtiiega vaxinn. Hann sagöi mér sjálfur, aö hann geröi ekkert annaö en aö æfa og kasta kúlu. Hann væri skráöur sem yfirmaöur i hernum — en hans starf væri aö æfa og kasta kúl- unni, Bróöir hans er einnig mikill iþróttamaöur, og hefur m.a. komiö hingaö meö austur-þýska landsliðinu i handknattieik, sem hann er fastur maöur I þá á hann unga systur, sem er geysi- lega efnilegur kastari og á áreiðanlega mikið eftir að láta að sér kveöa í framtiöinni. Ég átti tækifæri á aö taka þátt i þessu móti i Gautaborg, en af- þakkabi þaö. Nú sé ég eftir þvi. Það heföi veriö gaman aö sjá hann kasta og maöur talar nú ekki um að sjá hann kasta yfir 22 metrana. Nú er hann búinn aö stinga alla aöra kúluvarpara i heimin- um af — þaö besta á eftir þessu i heiminum i ár er 21.07 hjá Al Feuerbach og siðan Stalberg meö 20.94 metra. Ég er viss um aö Beyer á eftir aö kasta enn lengra en þetta i ár, og ég vona aö ég fái tækifæri til aö vera viö- 'staddur þegar þaö gerist”, sagöi Hreinn aö lokum.... —kip VALUR SLAPP Gústaf Agnarsson. Þessi geysisterki lyftingamaöur er nú á förum til Svlþjóöar Udo Beyer frá Austur-Þýskalandi. Hann þeytti kúlunni 22,15 metra á alþjóöamóti i Svi þjóö i gær. Gústaf til Svíþjóðar! — Mun œfa þar og keppa með sœnska liðinu Baltic Club um óókveðinn tima //Þeir eru margbúnir að biðja mig að koma en ég alltaf vísað þessu frá mér þar til núna að ég er ákveðinn i að fara"/ sagði ly ftingamaðurinn Gústaf Agnarsson í viðtali við Vísi í gær- kvöldi/ en Gústaf bætist nú í hóp þeirra íþróttamanna fslenskra sem //flýja" til útlanda þar sem þeir fá betri skilyrði til að æfa og keppa. Félagiö sem Gústaf fer til er i Malmö i Sviþjóö og heitir Baltic Club. Þetta félag hefur veriö næst-sterkasta félagið i Svi- þjóð en hefur vantaö mann i þungavigtina til þess aö verða sterkasta félagiö. Og þar kemur Gústaf inn i myndina. Ég sá það i vetur aö þaö þýðir ekki fyrir mig aö standa i þessu hérna heima. Hér hef ég engan til að keppa viö nema sjálfan mig og þaö gengur ekki til lengdar. Þarna fæ ég tækifæri til aö keppa mikiö við sterka menn bæöi i Sviþjóö og annars staöar.” Baltic Club útvegar Gústaf létta vinnu og auk þess fær hann einhver friöindi önn- ur. Gústaf sagðist ekki vera búinn aö ákveöa hve lengi hann yröi þarna úti, hann myndi allavega verða framyfir heimsmeistarakeppnina sem fer fram i október, og aööllum likindum mun lengur, ef honum likaöi vel. gk- NM í f jöl- þraut í Laugardal Rúmiega 30 unglingar frá öllum Noröurlöndunum eru skráöir til keppni i Noröurlandamótinu i fjölþraut, sem fram fer á Laugardalsveliinum um helgina. Þaö veröur keppni i fjórum flokkum, unglingafiokki, drengjaflokki, stúlkna- flokki og meyjaflokki, og hefst keppnin kl. 10 fyrir hádegi báöa dagana. Þeir, sem þar keppa fyrir tslands hönd, hafa veriö valdir, og eru þaö Pétur Pétursson UIA, Þorsteinn Þörsson UMSS og Vésteinn Hafsteinsson HSK. Unglingameistaramótið í golfi ó Akranesi: FJÓRIR SLÁST UM MEISTARATITILINN Geir Svansson GR, sem sigraöi i I þessum sama velli um siöustu opna SR mótinu, sem fram fór á | helgi. — klp — MARGIR REYNA AÐ KRÆKJA I BÍLINN Linurnar skýröust veruiega á ungiingameistaramótinu i golfi á Akranesi I gær, en þá voru leiknar 36 holur. Sibustu 18 holurnar veröa leiknar I dag og eftir þaö veröa meistararnir krýndir, en nokkuö er vist hverjir þaö veröa i a.m.k. þrem flokkum af fjórum, sem keppt er i. I piltaflokki tók Gylfi Kristins- son GS örugga forystu i gær — lék á 33:36:33:39 —og er lOhöggum á undan Jóni b. Gunnarssyni GA. Tryggvi Traustason GK er þriöji á 225 höggum og Bergþór Karls- son GA fjóröi á 226. Hjá stúlkunum eru úrslitin nokkuö á hreinu. Alda Siguröar- dóttir GK er langfyrst f eldri flokknum og Þórdis Glsladóttir GK i þeim yngri. Mesta spennan i dag veröur i eldri flokki pilta. Þar er staöan eftir keppnina i gær þannig, að þrir eru efstir og jafnir á 225 höggum. baö eru þeir Magnús Birgisson GK, Ragnar Ólafsson GR og Hannes Eyvindsson GR. Siguröur Pétursson GR kemur fjórum höggum á eftir þessum og er á 229 höggum. Ein 12 högg eru svo i fimmta mann, en það er Þátttaka virðist ætla aö veröa mjög mikil f „Opna GR mótinu i golfi”, sem fram fer á Grafar- holtsleikvanginum um helgina, en þar er til stærri verölauna aö vinna en þekkst hefur fyrr 1 Iþróttamóti hérlendis. Keppninni er þannig háttaö aö tveir leika sem lið, og gildir árangur þess sem nær betri árangri á hverri holu. Leikiö verður með forgjafarfyrirkomu- lagi, þannig aö hver keppandi fær 7/8 af forgjöf sinni. Sá sem er t.d. meö 21 i forgjöf, fær þvi 18 högg, eða eitt á hverja holu vallarins. Undanfarna daga hefur mikiö verið æft i Grafarholtinu, og menn hafa sést arka þar um tveir og tveir saman, skoöandi og skimandi, og skrifandi eitthvaö á blað hjá sér. Það er greinilegt aö margir hyggja á aö krækja i ein- hver af þeim glæsilegu verölaun- um sem i boöi eru, en þar er meöal annars um aö ræöa sólar- landaferöir, golfsett, heimilistæki og margt margt fleira. Og svo er þaö billinn fyrir aö fara holu i höggi á 17. braut. Upphaflega átti það aö vera Ford Fairmont, en þær breytingar hafa orðið að bill- inn verður af geröinni Audi 100, að verömæti um fjórar og hálf milljón. Miklar sögusagnir hafa gengiö um aöef einhver yröi svo heppinn aö vinna bilinn, myndi sá sami tapa áhugamannaréttindum sin- um. Viö ræddum þetta stuttlega við Gísla Halldórsson, forseta ISl i gær, og sagöi hann aö svo væri ekki. Það yrði litið á þetta sem happdrætti, ekki sem vinning. Og þá er bara aö drifa sig i Grafarholtið, annaöhvort til aö vera meö eöa til að fylgjast með þessari miklu keppni. Núlwðst sveskjujógúrt! Mjólkursamsalan í Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.