Vísir - 07.07.1978, Side 18

Vísir - 07.07.1978, Side 18
18 Föstudagur 7. júH 1978 VISIR Útvarp á sunnudaginn kl. 13.30: Fyrir ofon garð og neðan „Fyrir ofan garö og neöan” nefnist þáttur Hjalta Jóns Sveins- sonar á sunnudaginn. „Ég mun hafa viötal viö náms- fólk, sem er nýkomiö heim frá Osló. Munum viö ræöa um náms- mannapólitikina þarna úti, fram- tiöaráform o.s.f., sagöi Hjalti Jón i samtali viö Visi. Ég ræði við Arnþór Helgason. Mun ég spyrja hann spurninga, sem fólki hefur fundist heldur erfitt að leggja fyrir blint fólk — ekki þorað en hugsað kannski þeim mun meira. Það er reynt aðeins að skyggnast inn i hugar- fylgsni blindra. Þá verður eitthvað rætt um hestamennsku. Landsmót hesta- manna, sem fram fer um aðra helgi. Ég fæ til min ungan strák, sem mun taka þátt i unglinga- keppni á þessu móti. Ég ætla að reyna að fá rithöf- und i hvern þátt og ræða við hann um heima og geima, og fá kannski sýnishorn af þvi hvað hann er að gera. A sunnudaginn mun ég ræða við Jón Óskar og lesið verður ljóð eftir hann. 1 þessum þáttum mun ég hafa þann háttinn á, að einhver ákveö- inn aðili mun velja alla tónlistina, sem flutt verður i þættinum. A sunnudaginn verður það sam- starfsfólk mitt hér i Saltvik, sem velur þá tónlist, sem hlustendur þáttarins fá að heyra.” Þegar við spjölluðum við Hjalta Jón var hann ekki búinn að taka' þáttinn upp. Reiknaði hann með þvi að eitthvað fleira myndi bera á góma en það, sem við höfum rætt um hér að framan. — JEG Hjalti Jón Sveinsson umsjónar- maöur „Fyrir ofan garö og neðan”. Visismynd: Jens Stjórnendur „A sveimi” Gunnar Kristjánsson og Huida Jónsdóttir. Visismynd: Gunnar ,,Á sveimi,/ kl. 13.30 á morgun: MANNLÍFIÐ Á AKRANESI Siödegisá ttur Gunnars Kristjánssonar og Helgu Jóns- dóttur ,,A sveimi” er á dagskrá útvarpsins á morgun. Aö þessu sinni veröur þátturinn aö mestu helgaöur Akranesi. „Við ræöum m.a. við Rfkharð Jónsson um knattspyrnumálin á Skaganum, sagði Gunnar i sam- tali við Visi. Þá verður rætt um önnur iþróttamál staðarins, þeir hafa t.d. opnað nýjan golfvöll. Við heimsækjum þarna fleiri staði m.a. sjúkrahúsið og svo ræðum við við fólk á förnum vegi.” Gunnar sagði aö i þættinum myndu þau leika tónlist sem tengd væri Skaganum. Má i þvi sambandi geta þess að rætt verður við einn meðlim hljóm- sveitarinnar Dumbó og Stéina en þeir gáfu út plötu á siðasta ári og önnur er væntanleg. I þættinum veröa svo hinir venjulegu föstu þættir þ.e. veðrið yfir helgina, Iþróttaviðburðir helgarinnarog þá munu börnin fá eitthvað við sitt hæfi. —JEG Til sölu Vökvatjakkar i vinnuvélar, báta og skip. Ýmsar stærðir og gerðir. Uppl. I sima 32101. Rafmagnsofnar oliu fylltir rafmagnsofnar til sölu, hafa verið notaðir í tæp 3 ár. Uppl. i sima 43443. Eldliúsborð og stólar. Til sölu hringlaga hvitt eldhús- borð (1 meter i þvermál og 1 tomma á þykkt), 4 stólar með vinrauðu áklæöi, einnig barna- stóll i sama lit sem hægt er aö hækka og lækka. Það sér ekkert á þessum hlutum og þeir eru sem nýir. Uppl. i sima 75809. Til sölu barnaleikgrind á kr. 9.500, Volvc bilstóll á kr. 10 þús. Toppgrind Saab 96, burðarrúm á kr. 5 þús. Uppl. i slma 12440. „Halda” gjaldmælir fyrir leigubifreiðir, til sölu. Fæst á góðu verði. Uppl. i sima 20836 eftir kl. 5. Leikfangahúsiö auglýsir. Sindy dúkkur . fataskápur, snyrtiborö og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazy dúkkur, Dazyskápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaður. Jeppar, þyrlur, skriðdrekar, fallhlifar, Playmobii leikföng, rafmagsn- bilar, rafmagnskranar. Traktorar með hey og jarö- vinnslutæk jum. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, s. 14806. Sem nýir U.P.O. oliuofnar fyrir sumarbústaöi til sölu, stærri gerö. Uppl. i sima 42090. Notaö búöarborö meö skúffum til sölu. Tækifærisverð. Verslunin Brynja, simi 24321. Vélskornar túnþökur tilsölu. Uppl. i sima 25806 eftir kl. 16. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiöhjól, bflaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaðurinn umboðssala. Samtúni 12sfmi 19530 opið 1-7 alia daga nema sunnudaga. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firði,simi 50564. Hvaö þarftu aö selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Óskast keypt Notuö reiknivél með strimli og rafmagnsritvél óskast til kaups. Uppl. I sima 54460. Kjöthakkari óskast til kaups fyrir kjötverslun. Uppl. I sima 94-2126 milli kl. 9 og 6. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiðhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaöurinn umboössala. Sam- túni 12 simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Hnakkur óskast. Uppl. I sima 41763. Húsgögn Svefnbekkur, sófaborö og Hansahillur til sölu. Uppl. i sima 21028. 2ja manna Happy-sófi sem nýr, til sölu. Uppl. að Holtsgötu 21, kjallara, Hafnarfirði milli kl. 6 og 8. Hljómtæki ooo f f 1 óó Safnarabúöin auglýsir Erum kaupenduraðlitið notuðum og vel með förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Hljóófæri Pearl trommusett til sölu, vantar i þaö hluti. Uppl. I sima 34970. Heimilistæki Til sölu gamall isskápur og þvottavél. Uppl. i sima 25974 milli kl. 17 og 19. Chopper lijól til sölu, nýlegt. A sama staö er til sölu nýtt fuglabúr. Uppl. i sima 38410. Verslun Kaupum og seljum nýjar og notaöar hljómplötur. Tónaval sf. Þingholtsstræti 24, Opið 1—6. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verð i sviga aö með- töldum söluskatti. Horft inn i hreinthjarta (800), Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Ástardrykkurinn (800), Skotiö á heiðinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævintýri IRóm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóðrauða (2250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuðina,en svarað veröu i sima 18768 kl. 9-11,30 að undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiðslutimi eftir samkomulagi við fyrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eiga þess kost að velja sér samkvæmt ofangreindu verðlagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bæk- urnar eru í góðu bandi. Notið simann fáið frekariuppl. Bókaút- gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768. Hannyrðavörur Ateiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt' munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Kirkjufell. Höfum flutt að Klapparstig 27. Eigum mikið úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staöar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Verið veikomin. Kirkjufeli, Klapparstig 27, simi 21090. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Úrvai prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut ' Hannyrðaverslunin Strammi höfum opnað nýja verslun aö Óðinsgötu í simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir i barnaherbergi. ísaumaðir rokókó st óla r, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Höfum opnaö fatamarkað ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loftinu um leið og þið eigið leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.