Vísir - 07.07.1978, Side 21
í dag er föstudagur 7. júlí 1978 188. dagur ársins. Árdegisf lóö er kl.
07.35, síðdegisflóð kl. 19.49.
)
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
7.-13. júli veröur f
Reykjavlkur Apóteki og
Borgar Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum frfdögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skjptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar f sim-
svara nr. 51600.
ORDID
Allur agi virðist að
visu i bili ekki vera
gleðiefni heldur sorg-
ar, en eftir á gefur
hann friðsælan ávöxt
réttlætisins, þeim er
við hann hafa tamist.
Hebr. 12,11
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjavik.lögreglan,simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
'Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabíll 11100.
’ Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
Isimum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Neyðarþjónustan; Til--
kynning frá lögreglunni I
Grindavik um breytt
simanúmer 8445 (áður
8094)
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
^sjúkrahúsið simi 1955.
Höfn i HornafirðiL.ög-
reglan 8282, Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
1 Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
,6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
TE3ZŒB
Hreinum málstað
hæfir aðeins hreinn
skjöldur —
Einkunnarorð
Mannerheims mark-
skálks
Hvitur leikur og vinn-
ur.
Hvitur: Keres
Svartur: Hasenfuss
Kemari 1937
1. Dh6! He8
2. Hd8+! Hxd8
3. Hxd8+ Kxd8
4. Df8+ Gefið.
ólafsfjörður Lögregla og’
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögreglá'
5282
Slökkvilið, 5550.
’tsafjörður, lögreglá og
sjúkrabill 3258' og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og'
sjúkrabill 731'0, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
wsjúkrabill 22222.;
Akranes lögregla -og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00'
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savaröstofan: simi-
81200.
Sjúkrabifreiö: Réykjavik’
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, si.mi
51100.
Á laugardögum og fielgr-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er dl
viðtals . á . göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnár i sim-
svara 188^6
Vatnsveitubilanir simir
85477.
Símabilanir simi 05.
: Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
jteykjavikur.
BELLA
Það væri nú allt of misk-
unnarlaust af mér að
hætta aflveg við Hjálmar.
Auk þess skuldar hann
mér 2000 krónur
YMISLEGT
Viðistaðaprestakall:
Verð fjarverandi vegna
sumarleyfa, sr. Bragi
Friðriksson og sr. Gunn-
þór Ingason þjóna presta-
kallinu I fjarveru minni.
Sr. Siguröur H. Guð-
mundssson.
Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir
--------- V
AGURKUSALAT
Uppskriftin er fyrir 4
Salat:
1 agúrka
1 msk söxuð steinselja
Kryddlögur:
3 msk salatolia
1 1/2 msk. esdragonedik
eða sitrónusafi
salt, pipar
Skolið agúrkuna. Skeriö
hana i þunnar sneiðar.
Blandið saxaðri stein-
selju saman vö agúrku-
sneiðarnar. Hrærið eða
hristiö kryddlöginn sam-
an og hellið yfir salatið.
Látið það biöa á köldum
stað I u.þ.b. 2 tima fyrir
framreiðslu
CENGISSKRÁNING \
Gengið no. 122 6. júli kl. 12 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40
1 Sterlingspund 485.85 487.05
1 Kanadadollar 231.55 232.05
100 Danskar krónur ... 4625.45 4636.15
100 Norskar krónur .... 4827.90 4839.00
100 Sænskarkrónur ... 5714.00 5727.20
100 Finnsk mörk 6169.60 6183.80
100 Franskir frankar .. 5840.50 5854.00
100 Belg. frankar 802.80 804.70
100 Svissn. frankar .... 14324.30 14357.40
100 Gyllini 11753.50- 11780.40
100 V-þýsk mörk 12656.20 12685.40
100 Lirur 30.68 30.75
100 Austurr. Sch 1754.80 1758.90
100 Escudos 572.25 573.55
100 Pesetar 332.00 332.80
100 Yen L 128.57 128.80
FELAGSLIF
Föstudagur 7. júli kl. 20
1. Þórsmörk. Gist I húsi.
2. Landmannalaugar.
Gist I húsi.
3. Hveravellir —
Kerlingarfjöll. Gist I hús-
um.
4. Gönguferö á Tind-
fjallajökul. (1448 m) Gist
i tjöldum.
Sumarleyfisferðir.
8-16. júli Hornstranda-
ferðir.
a. Aðalvik. Fararstjóri:
Guörún Þórðardóttir
b. Hornvik. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
c. Furufjörður — Horn-
vik. Fararstjóri: Páll
Steinþórsson.
Dvalið 1 tjöldum og/eða
gengið meö allan far-
angur. Siglt meö Fagra-
nesinu frá tsafirði fyrir
Horn til Furufjarðar.
Hægt er að fara með
skipinu dagsferðir 8. og
15. júli. Verð i dags-
ferðirnar kr. 5000.
15.-23. júli Kverkfjöll —
Hvannalindir — Sprengi-
sandur.
Gist i húsum. Fararstjóri
Torfi Agústsson.
19.-25. júli Sprengisandur
— Arnarfell — Vonar-
skarð — Kjalvegur.
Gist i' húsum. Farar-
stjóri: Arni Björnsson.
25.-30. júli. Lakaglgar —
Landmannaleið Gist I
tjöldum.
28. júli — 6. ágúst.
Lónsöræfi.
Dvalið i tjöldum. Farnar
gönguferöir frá tjaldstað.
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni. Pantiö
timalega i ferðirnar.
Minnum á Noregsferðina
16. ág.
Pantanir þarf að gera
fyrir 15. júli— Ferðafélag
tslands.
Norðurpólsflug 14. júli.
Bráðum uppselt.
Grænland i júli og ágúst.
Færeyjar i ágúst.
Noregur i ágúst.
Uppl. og farseölar á skrif-
st., Lækjarg. 6a,simi 14606.
Föstud. 7/7
Kl. 20 Þórsmörk. Tjöld,
Stóriendi i hjarta Þórs-
merkur. Gönguferöir við
allra hæfi.
Laugard. 8/7
Kl. 8.30 Fimmvörðuháls 2
d. Gengið frá Skógum.
Norðurpólsflug 14. júli
örfá sæti laus. Einstakt
tækifæri.
Sumarleyfisferðir
Hornstrandir—Hornvik
7.-15. júlf. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
Hornstrandir — Hornvik
14.-22. júli.
Hornstrandir—Að
alvik—Hornvik. Eins-
dagsferðir—viku-
dvalir—hálfur mánuður.
Föstudagana 7. júli og 14.
júli kl. 15 og laugard. 22.
júli kl. 8 með Fagranes-
inu frá tsafiröi. Skráning
hjá djúpbátnum og úti-
vist.
Upplýsingar á skrif-
stofuLækjargötu 6a, simi
14606.
tJtivist
Jöklarannsóknafélag ts-
lands Ferðir sumarið
1978: 8. júli Gönguferð á
Esjufjöll I Vatnajökli. 25.
júli Gönguferð á Goöa-
hnjúka i Vatnajökli. 19.
ágúst Farið inn á Ein-
hyrriingsflatir. 8. sept.
Farib i Jökulheima.
Upplýsingar á daginn i
sima: 86312 Ástvaldur,
10278 Elli.
Upplýsingar á kvöldin i
sima: 37392 Stefán 12133
Valur. Þátttaka tilkynnist
þremur dögum fyrir
brottför. — Stjórnin.
Laugardaginn 18.3. ’78
vorugefin sáman I hjóna-
band tris Bragadóttir og
Gunnar Bernburg. Þau
vorugefin saman af séra
Ólafi Skúlasyni 1 BU-
staðakirkju. Heimiliungu
hjónanna er að Rauðalæk
27. ^
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178
Hrúturinn
21. mars—20. april
Þú kemst I nýtt ástar-
samband i dag. Það
gaman endist liklega
stutt en verður þvi
ánægjulegra og skilur
aðeins góðar endur-
minningar eftir.
Nautið
21. april-21. mai
Sjáðu um að allir geri
sitt við heimilisstörf-
in. Þú ert viljugur og
ýmsir munu reyna að
notfæra sér það. Það
borgar sig að reyna að
láta ekki hanka sig.
Tvíburarnir
22. mai—21. júni
Þú veröur á ýmsan
óvenjulegan hátt fyrir
áhrifum annarra.
Láttu ljós þitt skina.
Ýmislegt kann að vera
laust i reipunum I dag.
Krabbinn
21. júnl—23. júli
Þú verður að láta aö
óskum eins fjölskyldu-
meðlims vegna pressu
frá öðrum. Meiri vin-
gjarnleiki kemur þér
mjög til góða.
Ljónið
24. júll—23. ágúst
Þú mátt eiga von á
ánægjulegri heimsókn
i dag. Láttu hart mæta
hörðu gagnvart þeim
sem reyna að kúga
þig. Gerðu mönnum
það ljóst að þú viljir
enga vitlevsu.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Eitthvað viövikjandi
heimilislífi þinu
verður til þess að
mala þér gull. Veislu
sem búiö var aö bjóða
þér i veröur liklega
frestað.
Vogin
24. sept.
-23. oki
Óvenju listrænir hæfi-
leikar vinar þins koma
þér á óvart. Taktu
enga áhættu ef þú
ætlar iferðalag.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Gerðu allt þitt besta til
aö hjálpa vini þinum
sem er i vanda stadd-
ur. Þér verður vel
ágengt i dag.
Bogmaðurinn
23. nóv.—21. des.
Þú veröur fyrir von-
brigðum með ásta-
málin i kvöld. Þú
getur reitt þ.i.g á
stuðning þeirra sem
næst þér standa.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
Þetta er góður dagur
til þess að koma öllum
fjölskyldumálunum i
lag.
. , Vatnsberinn
k^/4.' 21.—19. íebr.
Kurteisi þin mun á
einn eða annan hátt
verða þér til fram-
dráttar. Þú veröur að
vera sanngjarn við þá
sem koma nálægt þin-
um málum. Það
verður einhver til þess
aö hrósa þér upp I
hástert.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
tfv
Þér mun litið þykja
koma til ýmissa sam-
taka sem þú hefur
verið i. Þú munt hafa
það gott heima hjá þér
i kvöld ekki sist ef þú
býður til þin góðum
vinum þinum.