Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 21
21 i dag er þriðjudagur 25. júií 1978, 206. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 10. 21, síðdegisflóð kl. 22.47. . y"™""™1" '■ . . ■ • J APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 21,- 27. júli verður i Lyfjabúö- inni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag ki. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. ORDID Hver og einn sé kyrr I þeirristöðu, sem hann var kallaður i. l.Kor. 7.20. NEYÐARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. 'Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. ! Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. i' Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkviiið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og1 sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavlk um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i HornafirðiEög-' reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. ’ Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, .sjúkrahúsið simi 1955. / Neskaupstaður. Lög-" reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið ,6222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- ^stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Hafir þú tapað trúnni á mannlegt eöli skaltu ihuga I hverju þú hefur sjálfur brugðist. —Ailen. Svartur leikur og vinnur. 1 rm ± & & tt L-, a ® Hvitur: Trosman Svartur: Salov Sovétrikin 1978. 1........... Hxg3+! 2. fxg3 f2+ 3. Kg2 faD + 4. Hxf 1 Hxfl 5. Hxfl Bh3+! Hvitur gafst upp. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregia' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögreglá og- sjúkrabill 3258' og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, Íögregla og’ sjúkrabill 731‘0, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. SlökkvUið og sjúkrabill 22222j íAkranes lögregla -og sjúkrabill 1166 og 2266 JSlökkvilið 2222. Vatnsveitu6Haiiir sfmt’ 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Jteykjavikur. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: KI. 08.00-17.00' Sly savarðstofan: siirib 81200. Sjúkrabifreið: Reykjav'ik' og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjörður, simi Á laugardögum og helgf-- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á .. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 18880 BELLA Það er nú alltaf hægt að spara ef áhugi er fyrir hendi. Ég keypti þessi bikini og sparaði við mig að kaupa dragt sem klæddi mig alls ekki. VXÍtíUÁl Viðistaðaprestakall: Verð fjaryerandi vegna sumarleyfa; sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guð- mundssson. ( r 'T \ t Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir . -- Glóðarsteiktir maískólfar Glóðarsteiktir maiskóifar eru sérlega ljúffengir, bæði sem forréttur eöa t.d. með glóðuðu kjöti. 4 maiskólfar (nýir, frosnir eða niöursoönir) matarolía salt pipar smjör Takið blöð og trefjar af nýjum maiskólfum, skolið þá og sjóðið I 5—10 min. I saltvatni fyrir glóðun. Látið vökvann renna af niður- soðnum maiskólfum. Penslið kólfana með mataroliu. Leggið þá á heita glóðarrist og glóðið (griilið) þar til þeir hafa fengið fallega gulbrúnan lit. Það verö- ur að snúa þeim meöan á glóðun stendur. Berið maisinn fram rjúkandi heitan með köldu smjöri, salti og pipar. CENGISSKRÁNING} Gengið 24. júli 1978 kl. 12. No. 134. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar • 259.80 260.40 1 Sterlingspund ... • 502.80 504.00 1 Kanadadollar.... ■ 230.90 231.40 100 Danskar krónur . • 4678.75 4689.55 100 Norskar krónur .. • 4843.85 4855.05 100 Sænskar krónur . • 5759.90 5773.20 100 Finnsk mörk .... • 6190.10 6204.40 100 Franskir frankar • 5912.90 5926.60 100 Belg. frankar.... . 808.80 810.70 100 Svissn. frankar .. • 14702.90 14736.80 100 Gyllini • 11787.70 11814.90 100 V-þýsk mörk .... • 12745.90 12775.30 100 Lirur • 30.86 30.93 100 Austurr. Sch . 1769.15 1773.25 100 Escudos . 573.50 574.80 100 Pesetar • 336.20 337.00 100 Yen 130.88 131.18 FELAGSLIF 25.-30. júli Lakagigar — Landmannaleið. Gist i tjöldum. Ferðafélag íslands Aðalfundur Ilandknatt- leiksráðs Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 27. júli kl. 20. Föstudagur 28/7 kl. 20 Kerlingarf jöll, gengiö á Snækoll,1477 m, fariði Hveradali og viöar. Kl. 20. Þórsmörk.Tjaldað i skjólgóöum ogfriösæl- um Stóraenda. Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn-Vatnajökull 3. Lakagigar 3. Skagafjörður, reiötúr, Mælifellshnókur. 5. Hvitárvatn-Karls- drSttur. Sumarleyfisferöir I ágúst 8.—20. Hálendishringur, nýstárleg öræfaferð. 8.—13. Hoffelisdalur, 10,—15. Gerpir 3.—10. Grænland 17.—24. Grænland. 10—17. Færeyjar. Uppl. ogfarseðlar á skrif- stofunni. Lækjargötu 6a simi 14606. tJtivist. Miðv.d. 26/7 kl. 20. Rjúpnadalir-- Lækjarbotnar. Létt kvöldganga. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1500 kr. Fariö frá BSÍ, bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Gtívist. i TIL HAMINCJU 1 Bústaðakirkju hafa ver- ið gefin saman í hjóna- band, af séra Garðari Svavarssyni, Eyrún Asta •Bergsdóttir og Ólafur Jón Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Spóahól- um 20, Rvk. Stúdió, Guömundar, Einholti 2. MINNCARSPJÖLD 'Minningarspjöld Óháða' safnaðarins fást á eftir- töldu m stööum: Ver sl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi .76, Sjúkrffsamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, flllöarvegi 29, Versluninni Björk, Álfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, .Digranesvegi 9, / Minningarkort Barna- spitalsasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar Bókabúö Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúö við Snorra- braut Jóhannes Noröfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúð Breiðholts Háaleitisapótek Garðsapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landsspitalanum hjá forstööukonu • Geödeild Barnaspitalans viö Dalbraut .Minningarkort Kvenfé- 'lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riöi Benónýsdóttur Stiga- hlið 49 simi 82959 og (Bbkabúðinni Bókin, Miklubraut, simi 22700. Hrúturinn 21. mars -20. april Þú átt margra kosta völ I sambandi við vinnuna og skemmt- analifið. Gættu eigna þinna vel, það girnist einhver dýrmætan hlut sem þú átt. Nautiö 21. april-21. mai Athyglisgáfa og hug- myndariki þin eiga sér litil takmörk þessa dagana, haföu augun opin og gáðu hvort þú getur ekki bætt eigin hag. Tv iburarnir 22. mai—21. iúni Möguleikar á að bæta fjárhag þinn eru á næsta leiti. Taktu engar ákvaröanir fyrr en að vel athuguðu máli. Farðu út að skemmta þér. Krabbinn 21. júni—23. júii Þú ert óvenju fljót- virkur i dag, það kem- ur sér vel þvi óvænt verkefni biður þin þegar heim kemur. Láttu ekki slá þig út af laginu, Ljóniö 21. jiill— 23. ágúst Einhvers staðar leyn- ast maðkar i mysunni. Vinsældir þinar hafa alið á öfundsýki óvina þinna. Vertu varkár i framkomu og reyndu að finna leið út úr ógöngunum. Meyjan 24. ájíúst—23. sept. Það er hætt við að þú missir vini þina ef þú ert alltaf óþolinmóður og ókurteis. Vertu kát- ur og taktu meiri þátt i félagslifi en undanfar- ið. rsíl Vogin ijjfj 24. sept. —23. okf Vinnuvikan endar meö miklum bægsla- gangi, liklegast kemstu ekki hjá þvi að troða öðrum um tær. Drekinn 24. okt.—22. nóv Það er liklegt að þú farir i ferðalag og endurnýir gömul kynni. Hreinsaðu andrúmsloftið heima fyrir og talaðu hreint út um hlutina. Bogmaöurir.n 23. nóv,—21. des. Það er aldrei gott að böðlast áfram, reyndu aö leysa málin meö lempni. Þú færö fréttir langt að. Steingeitin 22. des.—20 jan. Reyndu að særa ekki aðra með tillitsleysi. Þú tekur þátt i rökræð- um um mál sem er þér hugleikið og gætir orðið fróðari af. Vatnsberinn ItPÝd' 21.—19. febr, Einhver vandamál gætu komið I ljós i sam- bandi við vinnuna. Taktu á honum stóra þinum og leystu þau sjálfur. Þú ættir að gera við bilinn þinn áður en verra hlýst af. Fiskarnir * 20. fébr.—20. mars Fjölskyldan er þér erfið i skauti,taktu þvi með jafnaðargeði. Hafðu ekki of mörg járn i eldinum i einu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.