Vísir - 25.07.1978, Page 22
22
Þriðjudagur 25. júli 1978 VISIR
ISLENDINGADAGURIHH
THEICEUHOIC FESTIVAL DF MANITOBA
wmm
Auausr 5-6-7
K
1978
Enjoy A Truly Wonderful Wcekend
íslendingadagurinn
i Manitoba verður
haldinn hátiðlegur að
Gimli 5 .,6. og 7. ágúst
n.k. Þetta er i 89.
skipti sem slik
hátiðarhöld fara
fram.
Þarna kemur fram fjallkon-
an sem aö þessu sinni verður
frú Lára Tergesen. Fr.
Freeman Melsted flytur minni
Kanada og John Craig Eaton
minni Islands.
Heiöursgestur veröur Friö-
rik ólafsson. Friörik mun
tefla utan dyra meö lifandi
skákmönnum. Þá mun hann
og tefla fjöltefli viö allt aö 50
manns i einu.
Bill Freitas skrifstofustjóri skrifstofu Air Bahama I Nassau, ásamt ööru starfsfólki
AIR BAHAMA 10 ÁRA
Flugfélagiö Air Bahama veröur
lOáraum þessar mundir. Félagiö
var fyrst i eigu breskra og
bandariskra aöila en vegna sam-
keppni á Atiantshafsleiöum fengu
Loftleiöir áhuga á þessu félagi og
gátu fest kaup á þvi áriö 1969.
Félagiö heldur uppi áætlunar-
flugi milli Evrópu og Bahama og
siöustu tvö árin hefur félagiö tek-
iö aö sér aukiö leiguflug milli
Miö-Evrópu og Bahama og hefur
sætanyting veriö mjög góö.
En nú hefur félagiö lagt á þaö
áherslu aö fá einnig flugréttindi
til Lundúna og Frankfurt-am--
Main. og er vonast til aö flug til
Lundúna geti hafist von bráöar.
Ljóst er aö Air Bahama er flug
félag sem á framtiöina fyrir sér
og á siöastliönu ári flutti félagiö
fleiri feröamenn en bæöi Luft-
hansa og British Airways saman-
lagt.
Einn helsti atvinnuvegur
Bahamabúa er móttaka og fyrir-
greiösla viö feröamenn og má
geta þess aö um 44% verkfærra
manna á eyjunum vinna viö
ferðamennsku og veltur þvi mikiö
á aö vel takist til og aö árleg
aukning veröi á fjölda feröa-
manna.
Félagiö hefur frá þvi 1969 veriö
eign Loftleiöa, og nU Flugleiða, en
nú eru llkur á aö Bahamabúar
veröi eignaraöilar aö félaginu og
hafa samningar þar aö lútandi
staðiö yfir I nokkurn tíma.
Þó að Air Bahama veröi senni-
lega aldrei eitt af stærstu flug-
félögum heims verður þaö þó i
hópi þeirra sem sinna sinu hlut-
verki meö sóma og eru heima-
landi slnu til ábata og góörar
kynningar.
—SE
VII-
mundur
og
Vestur-
lönd
Prentvilla var i
neðanmálsgrein Ind-
riða G. Þorsteinsson-
ar i Visi á föstudag,
þar sem orðið
„Vesturland” kom i
staðinn fyrir „Vestur-
lönd”.
Rétt er málsgreinin
svona:
„En á slöasta kjörtimabili
breyttist blaöamennskan
nokkuö I landinu, og fram á
sjónarsviöiö kom ungur
maöur, Vilmundur Gylfason,
sem þrátt fyrir þaö, aö hann
vildi ekki segja sig úr lögum
viö Vesturlönd, haföi ýmislegt
aö athuga viö íslensk
stjórnmál eins og þau höföu
þróast og einstök málefni, sem
bar á góma”.
(Þjónustuauglýsingar
)
verkpallaleic
sá._
umboðssala
Stalverkpallaf til hverskonar
vidtialds og malnmgarvinnu
uti sem inni
Viðurkenndur
oryggisbunaóur
■ Sanngiorn leiga
■f VERKPALLAR TENGIMOT UNDlRSTOÐUR
Vebkpallarp
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
<0
>-
Garðaúðun
simi 15928
fró kl. 13-18
og 20-22
<6>
Húsaviðgeröir
simi 71952 og 30767
Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á
húseignum t.d. járnklæöum þök, plast
og álklæöum hús. Gerum við steyptar
rennur — setjum upp rennur. Sprungu-
og múrviögeröir. Giröum, málum og
lagfærum lóöir.
Hringið i sima 71952 og 30767
Loftpressur —
ICB grafa
Leigjum út:
loftpressur.
Hiiti naglabyssur
hitablásara,
hrærivélar.
Nv tæki — Vanir
menn
REYKJAVOGUR HF.
Afm'úla 23.
STm'i 81565, 82715 og 44697.
Háþrýstislöngur
og fittings
Rennismiði, framleiðsla og
þjónusta. Hagstæð verð.
Er stiflað?
Stífluþjónustan
Kjarlægi stiflur úr
vöskum. wc-rör- “
um, baökerum og
niöurfölium. not-
•um ný og fullkomin
tæki. rafmagns-
snigla, vanir
menn. Cppivsingar
i sima 43879.
Anton Aöalsteinsson
>
BVGGINCAVOWUH
s.m.: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar viö-
geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
um. Einnig allt I frystiklefa.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baökerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aðokkur viögerðir og setjum niður,
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
Og 71974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Húsaþjónustan
Járnklæöum þök og hús, ryöbætum og
málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru I út-
liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur I veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
við grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. Vanir menn.Vönduö vinna.
Uppl. I síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
<6*
Fjöltœlcni,
Nýlendugötu 14, s. 27580
i Húsaviðgerðir
Pý'Ás?mi 74498
Leggjum járn á þök og ryð-
bætum, málum þök og
glugga. Steypum þakrennur
og fleira.
Einnig rennuuppsetning
3>
Fjarlægi stiflur úr
niöurföllum, vösk-
um, wc-rörum og
baökerum. Nota
fulíkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann
Gunnarsson
Simi 42932.
Bolta- og
Noglaverksmiðjan hf.
Naglaverksmiðja og af-
greiðsla
Súðarvogi 26 — Simi 33110
Garðhellur
7 geröir
Kantsteinar
4 geröir
. Veggsteinar
Garðaúðun
<
Tek aö mér úöun
trjágaröa. Pantan-
ir i sima 20266 á
daginn og 83708 á
kvöldin.
Hjörtur Hauks-
son,
Skrúðgarða-
meistari
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211
Traktorsgrafa
tíl leigu
Vanur maður.
Bjorni Korvelsson
simi 83762
<
Sólaðir hjólbarðar
Allar stœrðir ó ffólksbíla
Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta
Sondum gegn póstkröffu
Armúla 7 — Simi 30-501
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 41826
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bila
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta^jp^
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636