Vísir - 08.08.1978, Síða 7
7
LAUGAVEGS APOTEK
snyrtivörudeild
Þorir oð segja
meiningu sína
Borgnesingur skrif-
ar:
Erum við að eignast stjórn-
málamenn á borð við Pétur
Ottesen og Jónas frá Hriflu? Ég
á við Albert Guðmundsson, sem
þorir að segja meiningu sina og
fara eftir sannfæringu sinni
Betur að svo væri.
En má hann vera hreinskil-
inn? Nei, þá er hann sagður
svikja flokkinn..... dæmigerð
mynd af kerfinu!.
Svo er það sjónvarpið, sem er
að koma sem betur fer. Er hægl
að hafa sjónvarpið lokað i tvo
mánuði á ári? Þar á ég við aí
fimmtudagar koma inn i mynd-
ina og borga nærri 4 þúsund
krónur á mánuði (litasjón-
varp)? Ef dæmið er rangt þá
leiðrétti viðkomandi.
Þreyttir fætur auka spennu og rétt lag-
aó skótau hjálpar því heilsunni.
Þýsk gæöavara á mjög góöu verði.
LÍTIÐ INN OG LÍTIÐÁ
Aöeins hjá okkur.
Erum við aö eignast stjórn-
málamenn á borö við Pétur
Ottesen og Jónas frá Hriflu?
Afborgunarskilmólar
rýra verkfallsréttinn
„Það þarf ekki að
sýna börnum kurteisi!
margar gerðir
og litir
FOTLAGA
HEILSUSANDALAR
meö trésólum
hár hæll
lágur hæli
enginn hæll
einnig baósandalar
biaóburóarfólk
óskast!
Hugmyndir Arna Gunnarssonar
um afborgunarkaup eru um
margt markverðar, þótt ekki
megi lita alveg eins ein-
strengingslega á málin og Arni
gerir. Auðvitað á sem allra
minnst að banna fólki og hafa
vit fyrir fólki, En vill ekki fólk
hugleiða sjálft hvað það kostar
raunverulega að kaupa hluti
með afborgunum? Þá á ég ekki
bara við bein fjárhagsleg út-
gjöld, heldur annað, sem ekki
siður er athyglisvert. Eins og
þjóðfélagið er i dag, þá spenna
allir bogann til hins ýtrasta og
flestir skulda eins mikið i lausa-
skuldum, vixlum og af-
borgunarlánum og þeir lifsins
mögulega þora
En með þessu er fólkið i raun
að rýra viðnám sitt og nálega að
taka af sjálfum sér verkfalls-
réttinn, sem margir telja
heilagan eins og kirkju Krists.
Fólk hefur ekki fjárhagslegt
bolmagn til að mæta óvæntum
útgjöldum og þegar til verkfalla
kemur, þá er fólk miklu verr i
stakk búið til að halda út löng
verkföll. Allt er þanið eins og
mögulegt er og ef eitthvað
bregður útaf, fer allt i steik.
Andrés Sæmundur.
Algeng sjón þessa dagana. Fólk reisir sér huröarás um öxl meö þvl
aö kaupa meö afborgunum, aö dómi bréfritara.
GÞG Reykjavik
skrifar:
Það kemur fyrir að útlending-
ar verði gáttaðir á aksturslagi
Islendinga. Það kemur lika fyr-
ir að ég verði hissa á þvi sama.
Það er undantekning að ég
sjái rétt hjólreiðamanna virtan.
Skýringin er liklega sú að hjol-
reiðafólk er oftast börn. Það
þarf ekkert að sýna börnum
kurteisi. Þau geta ekkert sagt.
Þess vegna hefur hjólreiðafólk
farið að brjóta umferðarreglur
og hjóla á gangstéttum.
Litum á bifreiðastjóra hvern-
ig þeir haga sér á Snorrabraut-
inni milli Hverfisgötu og Lauga-
vegar. Þeir sem eru lengst til
hægri halda sumir beint áfram
Þeir sem eru i miðjunni halda
auðvitað beint áfram en beygja
ekki til hægri og „blokkera” þvi
bila lengst til vinstri ef þeir ætla
ekki að beygja inn á Grettis-
götu. Þetta gera sumir þótt svo
lisjrænt sé teiknaö á götuna.
Réttur hjólreiöarmanna er ekki virtur Iumferöinni, segir bréfritari.
KÓP. AUST Ia Afleysing frá 8/8—14/8.
Álfhólsvegur
Digranesvegur LUNDIR GARÐABÆ.
Hamraborg. Brúarflöt,
Furulundur,
Hörgslundur,
Sunnuflöt.
VÍSIR
Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611"
JdZZBaLLeCCQKÓLÍ BÚPU
Líkamsrœktin
Dömur
athugið
ój Byrjum aftur eftir sumarfrí
14. ágúst
• Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri.
• Morgun- dag- og kvöldtimar.
• Timar tvisvar eða fjórum sinnum i viku.
>!✓. • Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru I megrun.
— • Vaktavinnufólk ath. „Lausu timana hjá okkur”
Sturtur — Sauna-tæki — ljós. —
• Munið okkar vinsælu Solarium
Hjá okkur skin sólin allan daginn, alla daga. '
Hjó okkur skín sólin allan daginn,
alla daga.
Upplýsingar og innritun í síma 83730
fró kl. 9-19.00 Likamsrækt JSB.
JaZZBaLLOCCSKÖLj bópu