Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 13
VISIR Þriöjudagur S. ágúst 1978 13 Harald Þorvarðarson hittum við á Smáraflötinni, og sagöi hann, aö mikiu nær væri aö fara meö brautina niöur aösjó. Þaö er þegar oröiö hálfgert öngþveiti hér út af umferðinm urn Hafnar- arðarveginn, og ekki mundi þaö batna ef hann yröi bre.kkaöur Lgði Pálina Guönadóttir. Myndir SHE niðri viö sjóinn aö Ránargrund 1. Hann sagði okkur, að sér litist ekkertááð fá sjdvarbrautina, þvi að hún yrði alveg uppi i sér. „Ég vil frekar láta breikka Hafnar- fjarðarveginn og gera hann að þjóðbraut. Mér list heldur ekkert á þennan Reykjanesveg, sem verið er að tala um. Þar koma til náttUruverndarsjónarmið, þvi að ég tel, að hUn mundi valda mikl- um spjöllum.” „Ef þessir háu herrar vilja fá fleiri spitalalegur eða jarðarfarir til handa börnunum hér i Garða- bæ, þá skulu þeir bara breikka veginn. Mér finnst það i einu orði sagt fráleitt,ogég sé ekki, aðþað sé neitt spursmál að veginn ætti að leggja niðri við sjóinn. Það verð ég að segja, að meirihluti bæjarstjórnar, sem ég kaus, hef- ur algerlega brugðisti þessumáli með þvi að leggjast ekki gegn breikkuninni fyrirhuguðu”. Þetta sagði gamall maður, sem við hittum Uti á tUni við Bólstað ásamt hundinum sinum, en Ból- staður stendur við Hafnar- fjarðarveginn. Maðurinn með hundinn vildi þó ekki segja til nafns, kvaðst ekki vera húsráð- andi, og enginn væri heima nema hann. Heppnin var þó með okkur. I þvi við vorum að kveðja hann renndu hUsráðendur, ólafur Vil- hjálmsson og Helga Guðmunds- dóttir, i hlað. ,,Hálfgert öngþveiti” Þau ólafur og Helga sögðu, að málið væri þeim eiginlega of tengt til þess að þau vildu tala mikið um það, en þó hlyti það að vera öllum ljóst, að slysahættan, sem stafaði af fjögurra akreina braut á þessum stað væri geysi- lega mikil. „Venjulega er reynt að beina umferð Ut fyrir byggð, en ekkibeint inn ihana, og ég skil ekki hvers vegna á að gera undantekningu á þvi hér”, sagði Ólafur. A Smáraflötinni hittum við Harald Þorvarðarson þar sem hann var að mála bilskúrshurðina áhúsinusi'nu,nUmer 51. Haraldur sagðist alls ekki vilja, að Hafnar- fjarðarvegurinn yrði breikkaður, heldur væri miklu nær að fara með brautina niður að sjó. ,,Mér finnst lika, Ur þvi við erum á ann- að borð að tala um vegamdlin hér, að tengja þyrfti hverfið Hafnarfjarðarvegi á Arnarnes- hæð til þess að koma i veg fyrir, að öll umferðin þurfi að fara um Vffilsstaðaveginn. Það skapar al- gert vandræðaástand”. Pálina Guðnadóttir, sem á heima i Goðatúni 25, var alveg á sama máli um Hafnarfjarðarveg- inn. „Það er þegar orðið hálfgert öngþveiti hér Ut af umferðinni um Hafnarfjarðarveginn, og ekki mundi það batna ef hann yrði- breikkaður,” sagði Pálina. „Bæði er, að maður er minnst hálftima að komast út á veginn Ur Garða- bæ, og auk þess er af þessu slysa- hætta. Að visu hefur orðið furðan- lega litið um slys hér, en það er bara heppni”. Forráðamenn Landleiða vilja breikkun Landleiðir hafa séð um allar strætisvagnasamgöngur i Garða- bæinn og Hafnarfjörðinn, og halda þvi' liklega áfram i náinni framtið. Við leituðum þvi eftir skoðun forráðamanna þeirra á málinu. ,,Ég held, að við séum allir á þvi hér, að rétt væri að breikka Hafnarf jarðarveginn” sagði Hróbjartur Jónsson, gjald- keri. Hann er stysta hugsanlega leiðin til þessara bæjarfélaga. Garðabær og Hafnarfjörður eru hvort tveggja hverfi, sem hafa verið byggð upp án þess að gera ráð fyrir strætisvagnaferðum um þau i skipulagi, og við fáum eng- an styrk til þess að veita þessa þjónustu. Það vill þvi verða ótta- legt basl að halda Uti vögnum þangað, og ef farið væri að gera veg niðri við sjó mundi það bara auka á baslið fyrir okkur. SU leið yrði lengri, og þar af leiðandi dýr- ari”. — AHO durnýjun Endumýjun Láttu ekki óendurnýjaðan mióa þinn glata vinnings- möguleikum þínum. Þaö hefur hent of marga. Endurnýjaóu strax í dag. Viö drögum 10 ágúst m 1.000.000,- 500.000,- 100.000,- 50.000,- 15.000.- 18.000.000. 9.000.000. 32.400.000. 33.750.000. 134.595.000. 10.008 36 227.745.000. 75.000,- 2.700.000. 10.044 230.445.000,- HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Hæsta vinningshlutfall í heimi! wmmmámmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.