Vísir - 08.08.1978, Qupperneq 18
'<r vn£*v«;vv
Þri&judagur 8. dgilst 1978
vísir
Hveragerðíshreppur notfœrir sér forkaupsrétt að 38 eignum og
léðum nálosgt elliheimilinus
„Hreppsnefndin telwr
að okkur sé ofaukið"
seglr Gisli Sigurbjörnsson, forstjéri Ellí-
og hjúkrunarheimilisins Ása i Hveragerði
geta haft til kaupa ó hús-
næði og lóðum.
//Það má segja þeim
alveg ískalt að ég telji að
hreppsnefndinni i Hvera-
gerð finnist að okkur sé
ofaukið þar", sagði Gísli
Sigurbjörnsson, forstjóri
Elli- og hjúkrunarheim-
ilisins Ass i Hverageröi.
Gisli er mjög sár út i
sveitarstjórn Hveragerð-
is vegna bess að á síðasta
kjörtimabili ákvað hún að
notfæra sér forkaups-
heimild sem sveitarfélög
„Þessari forkaupsheimild
skelltu þeir ó 38 eignir og lóöir,
allt saman e&a Íangflest i næsta
nðgrenni viö okkur,” sagöi
Gisli. „Viö erum aö reyna aö
• Gisli Sigurbjörnsson viö
eitt af húsum heimilisins i
ltveragerði. Visismynd:
GVA
hjálpa gömlu fólki og ég hélt
satt aö segja aö hitinn i Hvera-
geröi væri ekki of góöur handa
þvi.”
Þeim leiöist vist aö viö börg-
um engin fasteignagjöld, en viö
veitum fjöída fólks atvinnu og
vorum siöast aö borga 12 mill-
jónir króna I Íaun i gær Þetta
metui- sveitarstjórnin ekki
neins”, ságöi Gisíi.
„Ég skil satt aö segja ekki
þennan hugsunarhátt og hlýt aö
spyrja, hvort ekkert liknarstarf
megi vinna I Hveragerði? Má
gamalt fólk ekki vera I Hvera-
geröi? Megum viö ekki auka at-
vinnuna þar?”, sagöi Gisli enn-
fremur.
Vfsir sneri sér af þessu tilefni
til Þóröar Snæbjörnssonar, for-
manns hreppsnefndarinnar og
innti hann eftir þvi hvort rétt
væri aö Hverageröi væri aö
þrengja aö starfsemi Ass. Þórð-
ur sag&i aö þaö væri sama
hvernig Gisli oröaöi hlutina, hiö
rétta væri aö hreppurinn heföi
einfaldlega áskiliö sér rétt til
forgangs um kaup á þeim eign-
um sem hann teldi ástæöu tll, ef
þær færu á markaö. Visir spuröi
hvort hreppsnefndin væri óá-
nægö meö þaö hve litil gjöld
kæmu frá gamla fólkinu og
sagöi hann þá orörétt:
„Ja, ég er nú ekki tilbúinn til
þess aö tjá mig um þaö. Hins-
vegar held ég aö hver maður
geti séö einnig máliö frá okkar
sjónarhóli i byggöarlagi þar
sem svo mörg hús eru byggö af
fólki, sem ekki eru gjaldþegnar
fyrir byggöarlagiö. Þvi held ég
aö ekki þurfi min ummæli um
eitt né neitt I þvi sambandi. Þaö
gefur auga lelö hvaö þaö þýö-
ir”.
Þá var Þóröur spurður aö þvi
hvort einhugur rikti i hrepps-
nefndinni i þessu efni. „Þaö var
fyrrverandi hreppsnefnd, sem
tók ákvöröun um þetta og eng-
inn i þessarl hreppsnefna hefur
hreyft neinu i þessu sambandi”
svaraöi Þóröur. „A næsta fundi
hennar veröur tii umræöu aö
nota þennan rétt i fyrsta skipti
og þá kann aö koma tií ein-
hverrar frekari umræöu úm
þetta mál”.
—HL
Sovéskt-íslenskt samstarf á sviði fiskveiða
Við eigum sameigin-
legra hagsmwna að gaeta
ff
segir Vjatseslav Zllanoff, sem á sasti f sovósk-fslenskri neffnd um flskveiðlmál
APN: Hvernig er háttaö sam-
starfi Sovétrlkjanna og Islands
á sviöi fiskveiöa?
Zilanof: Samstarf SSSR og Is-
lands á sviöi fiskveiöa á sér
langa sögu aö baki og hefur allt-
af þróast i anda gagnkvæms
skilnings meö tilliti til hags-
muna fiskimanna i löndunum
báöum.
Meginsviö samstarfsins er
rannsóknir á fiskistofnum Nor-
egs- og Grænlandshafs. Þannig
hafa visindamenn SSSR og Is-
lands haft náiö samstarf sin á
milii og einnig viö visindamenn
annarra rikja um rannsóknir á
liffræði sUdarstofna i Atiants-
hafi, grálúðu, karfa og fleiri
fiska. Þeir hafa fariö i marga
sameiginlega Ieiöangra. Skipti
á fengnum uppiýsingum ger&u
mögulegt aö uppgötva mikii-
væga þætti i lhfsferlá margra
fisktegunda og umhverfi þeirra.
Þessi þekking er grundvöllur aö
verndun fiskistofnanna og skyn-
samlegri nýtingu þeirra af háífu
fiskimanna beggja landanna.
Mig langar aö minna á, aö áríö
1972 undirritu&u fulltrúar So-
vétrikjanna, tslands og Noregs
mikilvægan millirikjasamning
um eftirlit meö síldveiðum á
noröurslóðum. í raun var um að
ræöa fullt bann viö vei&um á
vorsild, ekki aöeins i hafinu um-
hverfis tsiands, heldur á öllu
svæ&inu þar sem sfldarstofninn
heldur sig: Barentshafi, Græn-
landshafi og Noregshafi. Síöar
varö þessi samningur að undir-
stööu undir áætlun NEAKF
(samkomulag um fiskveiöar á
Norð-Austur-Atlantshafi) um
eftirlit meö veiöum, á Atlants-
ha'fssildinni fyrir öil íönd, sem
hefur þaö markmiö aö endur-
nýja stofninn. Arangur þessara
ráöstafana er nú þegar farinn
aö koma i ljós, en þó vex stofn-
inn ekki eins fijótt og æskilegt
heföi veriö. En viö erum sann-
færöir um aö sá dagur er ekki
/langt undan, þegar sto&iinn
veröur endurnýjaöur aö fullu.
Sovéskir visindamenn mæla
ekki meö þvi að veiðar veröi
hafnar strax. Þessvegna hiita
sovéskir fiskimenn nú banninu
viö sildveiöum á Noregshafi,
Grænlandshafi og Barentshafi.
Gagnkvæmur skilning-
ur
Vert er aö geta þess, aö þróun
sovésk fslenskra samskipta á
sviði fiskveiöa felst ekki ein-
göngu i sameiginlegum rann-
sóknum, sameiginlegum leið-
öngrum og sameiginlegum eft-
iriitsráöstöfunum, heldur er
einnig um a& ræöa gagnkvæman
skilning á mikilvægustu vanda-
máium fiskiðnaöarins, sem viö
stöndum frammi fyrir og þurf-
um aö leysa með aöstoð ýmissa
alþjóölegra samtaka og stofn-
ana. Bæöi rikin eru me&limir
fjögurra alþjóöíegra samtaka á
þessu sviöi og hafa oft sameig-
inlega afstö&u til mála á þeim
vettvangi, einkum hvaö varöar
skynsamlega nýtingu á auðlind-
um sjávarins. Sovétmenn sýndu
tslendingum skilning þegar þeir
lýstuyfir banni viö togveiðum á
ákveðnum svæöum og stækkuöu
leyfilega möskvastærö i botn-
vörpum og einnig þegar þeir
færðu út fiskveiðilögsögu sina,
Nægir þar aö geta þess, aö á
undanförnum 7-10 áfum hefur
enginn sovéskur togari brottö
reglur, sem settar hafa veriö
um fiskvei&ar náiægt Islandi.
Viö þær nýju aöstæöur sem nú
rikja, þegar nær öíí lönd viö
Noröur-Átlantshaf hafa fært út
fiskveiðilögsögu sina, hafá
Sovétmenn og Islendirigar
undirritaö (25. april-1977) mikil-
vægt millirikjasamkomulag var
nýtt og mikilvægt skref i átt til
erin betri samskipta landanna á
þessu sviöi. 1 samkomulaginu
segir m.a.: „Báöir aöilar viöur-
kenna þá ábyrgð og skyldur sem
þeim er iögö á heröar til aö gera
dugandi ráöstafanir til vernd-
unar, endurnýjungar og skyn-
samlegrar nýtingar fiskistofn-
anna, og þá einkum þeirra fiski-
stofna sem báöir aöilar hafa
áhuga á”.
Margvislegt samstarf
APN: Hvaöa möguleikar telj-
iö þér áö séu fyrir hendi á gagn-
kvæmu samstarfi á sviði fisk-
veiða eftir aö fiskveiöilögsagan
hefur veriö færö út i 20 milur?
Zilanof: Fulltrúar landanna
gerðu meö sér áöurnefnt sam-
komulag með tiliiti tii þeirrar
staöreyndar að bæöi rikin hafa
nú fært lögsögu sina út í 200 mií-
ur, Sem kunnugt er, stunduöu
fiskimenn landanna beggja ár-
um saman veiöar á sömu mið-
um. Þrátt fyrir þaö var um
ýmiskonar mismun aö ræöa:
ólikar veiöiaöferðir, aörar teg-
undir fisks, og þarafleiöandi
ólik tækni viö vinnsluna. Aður
en f iskveiðilögsagan var færð út
skildum við vel, aö fyrir is-
lenska fiskimenn voru fiski-
stofnanir lífsnauösynlegir.
Þessvegna höfum viö aldrei
fengist viö rannsóknir og veiöar
á þessum slóöum á tegundum
einsog þorski,ýsu,lúöu ogýms-
um skélfisktegundum. Rann-
sóknir okkar hafa beinst ýmist
að tegundum sem hafast við á
miklu dýpi, eöa tegundum sem
islenskir sjómenn veiöa litt eða
ekki. Mörg þeirra svæöa sem
við höfum rannsakaö eru nú aö
hluta eöa öllu leyti innan 200
milna lögsögu Islendina. Eins
oggefur aöskiljaþarf bæöi tima
og peninga til þess að islenskir
sjómenn og tæknimenn geti tíl-
einkað sér þessi miö og þessa
stofna, þ.e., þeir þurfa að byrja
frá núlli. Sennilega væri skyn-
samlegra aö skiptast á fengnum
upplýsingum og nýta þannig á
gagnkvæmum grundvelli þá já-
kvæðu reynslu sem þegar er
fengin.
Fyrsta skréfið' serii stigið hef-
ur veriö i þessa átt fellur undir
áöurnefnt samkomulag. A
fyrsta fundi sameiginlegu
nefndarinnar, sem haldinri var i
Reykjavik 17.-19. mai s.í. samd-
ist báöum aðilum svo, aö þeir
myndu halda áfram samstarf-
inu innan ramma IKES. Sam-
timis var ákveðiö aö skiptast á
upplýsingum varöandi vinnslu
nýrra tegunda. Viö búum einnig
yfir jákvæöri reynslu varöandi
vinnslu á mörgum tegundum
sem lslendingar þekkja vel.
Samstarf er einnig mögulegt
á fleiri sviöum, t.d. aö þvi er
varöar tækni togveiöa á djúp-
miðum og rannsóknaraöferöir.
Sameiginlegir hags-
munir
APN: Hvaða óleyst verkefni
biða helst sovésk-islensku
nefndarinnar?
Zilanof: Ekki er um aö ræða
nein óleysanleg vandamál, né
heldur vandamál sem ekki rikir
gagnkvæmur skilningur á.
Nefndin er nýtekin til starfa og
stigur nú sin fyrstu skref. Okkur
er ljóst, að nauösyn ber til aö
ákvaröahver þau vandamál eru
sem báöir aöilar hafa áhuga á
að iey sa, og lausn hverra verður
bæði tslendingum og Sovét-
mönnum i hag. MeÖ Öðrum orð-
um: þaö er nauðsynlegt aö
finna áhuga hins aðilans á að
halda áfram nánu samstarfi við
hinar nýju aöstæður, og nýta i
þvi skyni allar hliðar fiskveiö-
anna: rannsóknir og leit, veiði-
tækni og fiskvinnslutækni. Viö
erum sannfæröir um að so-
véskt-islenskt samstarf á sviði
fiskveiða á framtiö fyrir sér.
Við eigum sameiginlegra hags-
muna að gæta.