Vísir - 08.08.1978, Side 24
S', . *«»!* 1 I’11-V*~OJv j \*t
Þriöjudagur 8. ágúst 1978 vism
24
Kojak i sjónvarpínu i kvöld kl. 21.15;
LEIKID Á
KÖI5KA"
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
1225 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegistónieikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir),
16.20 Popp
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu” eftir Ruth M.
Arthur Jóhanna Þráinsdótt-
ir þýddi. Helga Harðardótt-
ir les sögulok (10).
17.50 Víösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 ..Sjöstafakveriö” og
kristin trú Þorsteinn
Antonsson rithöfundur flyt-
ur erindi um skáldskap
Halldórs Laxness (i
framhaldi af tveimur sUk-
um erindum nýlega).
20.05 „Greniskógurinn”
20.30 Útvarpssagan: „María
Grubbe” eftir J .P. Jacobsen
21.00 Einsöngur: Sigriöur Ella
Magnúsdóttir syitgur lög
eftir islensk tónskáld. ólaf-
ur Vignir Albertsson leikur
á pianó.
21.20 Sumarvaka
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög Allan og
Lars Eriksson leika
23.00 Youth in the North
Fyrsti þáttur af sex, sem
geröir voru á vegum
norrænna útvarpsstöðva.
Þættirnir eru á ensku og.
fjalia um ungt fólk á
Norðurlöndum, störf þess,
menntun og lifsviðhorf.
Fyrsti þáttur fjallar um
ungt fólk i Danmörku.
U msjónarmaður: Alan
Moray Williams.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
„llver leikur á Kojak núna?”
varð einum að oröi er hann sá
hvaö þátturinn meö kappanum i
kvöid heitir. En þaö er alveg
örugglega ekki — frekar en
endranær — leikið á Kojak. Þetta
er maöur sem er gailharður á þvi
að réttlætinu skuli framfylgt og
auk þess fylginn sér þannig að
„krimmarnir” eiga sannarlega i
vök aö verjast.
Það eru þó alltaf einhverjir i
umdæmi Kojak sem verður fóta-
skortur á hinum þrönga vegi.
Segir þvi i kvöld frá léttvæg-
um þjófi sem verður fyrir þvi að
ásælast eigur manns nokkurs
llolland cr þéttbýlasta land
Evrópu en samt sem áður leyfa
Ilollendingar sér þann munaö
að eiga þjóögarð. t sjónvarpinu i
kvöld veröur sýnd mynd frá
llollandi, tekin i þessum þjóö-
garði, sem er rétt við borgina
Arnheim við þýsku landamærin.
Þessi mynd er i flokki mynda
sem þýska sjónvarpið gerði um
þjóðgarða i Evrópu og hafa
tveir þættir nú verið sýndir i
Islenska sjónvarpinu. Sá fyrri
var frá Frakklandi og sá seinni
meira en góðu hófi gegnir. Svo
óhamingjusamlega vill til að eig-
andinn er einn af þeim mönnum
sem skynsamlegast er aö eiga
sem minnst samskipti við. Mað-
urinn sem sé atvinnumorðingi.
Þjófurinn lendir þvi i mestu
vandræðum svo ekki sé fastar að
orði kveðiö, því atvinnumorðing-
inn kemst að þvi hver stal frá
honum.
Auðvitað fréttir Kojak af þessu
og blandar sér i málið, en það er
ekki laust við að úr þessu spinnist
flækja. Þvi er spurningin sú
hvernig Kojak snúi sér i þessu.
ÞJH
var frá Þýskalandi. óljóst er
hve margir þættir verða sýndir
hér en þeir munu verða eitthvað
áfram á dagskránni öðru hvoru.
Rétt við þennan þjóðgarð i
Hollandi er viðfrægt listasafn
þar sem m.a. er höggmynda-
garður með listaverkum eftir
Rodin, Henry Moore ofl. Þætt-
irnir eru geröir áriö 1977 og er
sagt að tilgangur þessa þáttar
sé að sýna hve Hollendingum
tekst vel að samræma náttúru-
fegurð og listfegurð. —ÞJA
jónvarp í kvöld ki. 20.3U
Þjóðgarðar í Evrópu
Hinn sívakandi KOJAK
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
Til sölu
Til sölu
logsuðutæki, kútar, mælar og
slöngur. Verð kr. 90 þús. Simi
35450.
Bátavéi til sölu.
22ja hestafla Lister disilvél, loft-
kæld og með skiptiskrúfu. Litið
notuöog i góðu lagi. Skipti á góðri
10-16 hestafla disilvél kæmi til
greina. Uppl. i sima 96-33137 eftir
kl. 19.
Til sölu
sumarbústaðaland, 1 hektari að
stærö. ca. 100 km. frá Reykjavik.
Uppl. i síma 38325 eftir kl. 7.
Af sérstökum ástæöum
til sölu allt saman eða hvert i sinu
lagi: Splunkuný eldhúsinnrétting,
svefnherbergisskápar, tvær bil-
skúrshurðir fyrir tvöfaldan bil-
skúr svartar aö lit, með ramma
og hjörum (br. 2x67 cmxh 220)
ennfremur sem nýr rafmagns-
hitaketill. Gott verð. Upplýsingar
I sima 42857.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvað ætlarðu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi erleiöin. Þú ert búin (n) að
sjá þaðsjálf (ur). Visir, Slöumúla
8, simi 86611.
Gróðurmold
Gróðurmold heimkeyrð. Uppl. I
simum 32811 og 52640.
Húsgögn
Ódýrt
vel meö farið sófasett er til sölu
að Gnoðarvogi 18, 1. hæð til
vinstri.
Sófasett.
Svefnsófi og 2 stólar til sölu. Uppl.
i sima 20746.
Til sölu
tvibreiður sófi, barnarimlarúm
og sófaborð. Uppl. i sima 32498
eftir kl. 7.
Tii sölu
svefnstóll og svefnskápur, þarfn-
ast viðgerðar. Einnig 2 leöurjakk-
ar. Uppl. i sima 30781.
Tvibreiður svefnsófi
til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. i
sima 82801.
Tvibreiður svefnbekkur
til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. i
sima 82801.
Til sölu tvíbreiður sófi
og barnarimlarúm og sófaborð.
Uppl. i sima 32498 e. h.
Til sölu 2 hægindastóiar
með háu baki, skemill fylgir.
Einnig kringlótt sófaborö, tvi-
breitt rúm á sökkli breidd 105 cm.
Bláirótt dragt nr. 44, rústrauður
rifflaður flauelsjakki á unglings--
stúlku, hliðartaska rauð með
hvitum vöndum, taustoppaðir
fuglar og uppþvottagrind með
bakka undir. Uppl. i sima 42441 e.
kl. 19
Vantar nú þegar
i umboðssölu barnareiöhjól. bíla-
útvörp, bilasegulbönd. Seljurh öll
hljómtæki og sjónvörp. Sport-
markaðurinn umboössala. Sam-
túni 12 simi 19530 opið 1-7 alia
daga nema sunnudaga.
ÍSjónvörp
Til sölu
Eltra sjónvarpstæki nýyfirfariö.
Upplýsingar i sima 71219.
Hljómt«ki
oóó
IH «ó
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un,
Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að
selja sjónvarp eða hljóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg
pláss, ekkert geymslugjald. Eig-
um ávallt til nýleg og vel með far
in sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reynið viðskiptin. Sport-
markaöurinn Samtúni 12, opið frá
1-7 alla daga nema sumnudaga.
Sími 19530.
Skemmtanir
Diskótekiö Disa auglýsir:
Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátið-
ir og ýmsar aðrar skemmtanir.
við leikum fjölbreytta og vand-
aða danstónlist kynnum lögin og
höldum uppi fjörinu. Notum
ljósasjó og samkvæmisleiki þar
sem við á. Ath.: Við höfum
reynsluna, lága verðið og vin-
sældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 oe 52971.
Heimilistæki
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Sani túni, 12 auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða
hljómflutningstæki? Hjá okkur er
nóg pláss, ekkert geymslugjald.
Eigum ávallt til nýleg og vel með
farin sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reynið viðskiptin. Sport-
markaðurinn Samtúni 12, opið frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Sómi 19530.
- í a.
í s a<SII
j
Hjólhýsi óskast
til afnota á Landbúnaðarsýning-
unni á Selfossi dagana 10.-21.
ágúst. Uppl. í sima 36035 i kvöld
og næstu kvöld.
Verslun
Ateiknuð vöggusett,
áteiknuð puntuhandklæði, gömlu
munstrin. Góður er grauturinn
gæskan, S jómannsko nan ,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
öskubuska, Við eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæli er, Börn meö
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 gerðir
af tilheyrandi hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74 simi 25270.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verðí sviga aö meðtöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Ástar-
drykkurinn (800), Skotið á heið-
inni (800), Eigimásköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem i kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri i Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómið blóðrauða (2.250).
Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuðina, en svarað verð-
ur i sima 18768 kl. 9—11.30, að
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiðslutimi eftir sam-
komulagi við fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. með
pöntun eigaþess kosta aö velja
sér samkvæmt ofangreindu verð-
lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda
upphæð án frekari tilkostnaðar.
Aliar bækurnar eru I góðu bandi.
Notið simann, fáið frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Safnarabúöin auglýsir.
Erum kaupendur að litið notuðum
og vel með förnum hljómplötum
Islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin,
Verslanahöllinni Laugavegi 26.
Verksmiöjusala
Peysur á alla fjölskylduna.
Bútar, garn og lopi, Upprak. opið
frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif-
unni 6.
Kirkjufell.
Höfum flutt að Klapparstig 27.
Eigum mikið úrval af fallegum
steinstyttum og skautpostullni frá
Funny Design. Gjafavörur okkar
vekja athygli og fást ekki annars
staðar. Egum einnig gott úrval af
kristilegum bókum og hljómplöt-
um. Pöntum kirkjugripi. Verið
velkomin. Kirkjufell, Klapparstlg
27. sími 21090.
Fatnadur |
D
Brúöarkjóll.
Fallegur enskur brúðarkjóll til
sölu,stærð 38. Uppl. i sima 51322.
Tveir leðurjakkar
til sölu. Simi 30781.
Verksmiðjusala. Peysur á alia
fjölskylduna. Bútar garn og lopi,
Upprak. Opið frá kl. 13-18.
Les-prjón hf. Skeifunni 6.
Fyrir ungbörn
óska eftir áð kaupa
barnabilstól. Uppl. i síma 14209
Tapað - f úndid
Tapast hefur armband
úr brenndu silfri meö sérkenni-
legu kaðalmynstri upphleyptu
Þess er saknað siðan ca. 20-21/7.
eti hafa tapast i Grimsru
astarlundi, eða miðbaé Révk
ja-
Austurstræti. Góð fundarlaun.
Skilvis finnandi geri svo vel að
hringja i sima 16101 , 11399 eða
51375.