Vísir - 08.08.1978, Qupperneq 29
29
I dag er þriðjudagur 9. ágúst 219. dagur ársins. Ardegisf lóð er kl.
08.47/ síðdegisflóð kl. 21.03
)
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 4.-
10. ágúst veröur i Laugar-
nesapóteki og Ingólfs-
apóteki
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
NEYOARÞJÖNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. *Slökkvilið og
1 sjúkrabill si'mi 11100.
1 Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
'Kópavogur. Lögregla,'
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
' Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Kefiavik. Lögregla og'
sjúkrabill i sima 3333 og í
í'simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Neyðarþjónustan: Til-
kynning frá lögreglunni I
Grindavik um breytt
simanúmer 8445 (áður
8094)
Höfn i HornafirðiX,ög-’
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, -8222.
’ Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabíll 1400,
[slckkvilið 1222.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955. /
Neskaupstaður. Lög-
reglan sfmi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan'
og sjúkrabíll 2334.
,Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabíll 61123 á vinnu-
,stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og'
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
'Sauðárkrókur, lögregfa'
5282
Slökkvilið, 5550..
‘tsafjöröur. lögreglá og
sjúkrabill 3258' og 3785.
Slökkvilið 3333. ■
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabíll 7310, slökkvilið
7261. „
' Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
rAkureyri. LÖgregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
.sjúkrabill 22222^
^Akranes lögj'egla -og
sjúkrabill 1166 og 2266
'Slökkvilið 2222.
ORÐIÐ
Þvi var þaö, aö hann i
öilum greinum átti að
verða likur bræörun-
um, til þess aö hann
■ yröi miskunnsamur og
; trúr æðsti prestur i
þjónustu fyrir Guöi, til
þess aðfriðþægja fyrir
syndir lýðsins.
Hebr. 2,17
VatnsveituBIlanir sfm’i*
85477.
Simabilanir slmi 05.
.. ... . . _
ltaf magnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavíkur.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
Sly savarðstofan :■ siml*
81200.
Sjiikrabifreið: Reykjavik’
og Kópavogur simi 11100
Hafnarf jörður, simi
’A laugardögum og helgu-
dögum eru læknastofur^
lokaðar en læknir er til
viðtals á. göngudéild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsmgar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnár i sim-
svara 18880.
Úr þvi hann tekur ekki
eftir okkur finnst mér satt
að segja bara að við ætt-
um að láta eins og við sjá-
um hann kki.
FÉLAGSLÍF
Sumarleyfisferðir I ágúst.
1.-13. ágúst. Miöiandsöræfi.
Sprengisandur, Gæsa-
vatnaleið, Askja, Heröu-
breið, Jökulsárgljúfur o.fl.
Agúrkusalat með ými
Uppskriftin er fyrir 4
Saiat:
1 agúrka
1 salathöfuö
1/2 búnt steinselja
(persille)
Saiatsósa:
1 1/2 dl ýmir
salt
paprika
2 msk. söxuð steinselja
Skraut:
1 tdmatur i bátum
Þekið salatskál að innan
með salatblöðum, skerið
afganginn i strimla. Rifið
agúrkuna á grófu rifj&rni
Smásaxið steinseljuna.
Blandið salatstrimlum
agúrku og steinseiju sam-
an og setjiö yfir salat-
blöðin.
Hrærið ými með salti
og papriku. Blandið sax-
aðri steinselju saman viö.
Hellið salatsósunni yfir
salatið. Skreytið með
tómatbátum
Berið salatiö fram með
fiskréttum
"" V"
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
-------- ly ......................
4
GENGISSKRÁNING
Gengi no. 142, 3. ágúst
kl. 12 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40
1 Sterlingspund 500.00 501.20
1 Kanadadoilar 227.90 228.40
100 Danskar krónur ... 4676.45 4687.25
100 Norskar krónur .... 4842.50.50 4853.70
100 Sænskarkrónur ... 5765.00 5778.30
100 Finnsk mörk 6243.70 6258.10
100 Franskir frankar .. 5933.55 5947.25
100 Belg. frankar 805.60 807.40
100 Svissn. frankar .... 15030.40 15065.10
100 Gyllini 11753.55 11780.65
100 V-þýsk mörk 12703.20 12732.60
100 Lirur 30.83 30.90
100 Austurr. Sch 1761.95 1766.05
100 Escudos 571.90 573.20
100 Pesetar 339.70 340.50
100 Yen 136.83 137.14
1 Grindavikurkirkju hafa
verið gcfin saman í
hjónaband af séra Jóni
Arna Sigurðssyni ungfrú
Kristin óiafsdóttir og Jón
Sigurðsson
STtÍDl'o GUÐMUNDAR
EINHOLTI 2
TILHAMINGJU
9.-20. ágúst. Kverkfjöll —
Snæfell. Sprengisandur,
Gæsavatnaleið. Ekið heim
sunnan jökla.
12.-20. ágúst. Gönguferö
um Hornstrandir. Frá
Veiöileysufirði um Hornvik
i Hrafnsfjörð.
16.-20. ágúst. Núpstaöa-
skógur og nágrenni.
22.-27. ágúst. Dvöl i Land-
mannalaugum. Fariö til
nærliggjandi stáða.
30. ág.-2. sept. Noröur fyrir
Hofsjökui.
Aflið upplýsinga á skrif-
stofunni. Pantið timanlega.
Nánari upplýsingar á •
skrifstofunni. Pantiö
timanlega.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3, s. l9533og
11798
Kvenféiag Háteigssóknar
Sumarferðin veröur farin
fimmtud. 17. ágúst á
Landbúnaöarsýninguna á
Selfossi. Aðrir viökomu-
staöir Hulduhólar i Mos-
fellssveit og Valhöll á Þing-
völlum. I leiðinni heim.
komiö við i Strandakirkju.
Þátttaka tilkynnist i sið-
asta lagi sunnudaginn 13.
ágúst i sima 34147 Inga, og
sima 16917, Lára.
Kjarvalsstaöir
Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laugardag og sunnu-
dag frá kl. 14 til 22. Þriöju-
dag til föstudags frá kl. 16
til 22.
Aögangur og sýningar-
skrá er ókeypis
Sumarieyfisferöir i ágdst,
8.-20. Hálendishringur 13
dagar. Kjölur, Krafla,
Herðubreiö, Askja,
Trölladyngja, Vonar-
skarð o.m.fl. Einnig farið
um litt kunnar slóðir.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson.
10.-15. Gerpir 6 dagar.
Tjaldað i Viðfirði, göngu-
ferðir. mikið steinariki.
Fararstj. Erlingur
Thoroddsen.
10.-17. Færeyjar
17.-24. Hoffellsdalur 6
dagar. Tjaldað i dalnum,
skrautsteinar,' göngu-
ferðir m.a. á Goðaborg,
að skriðjöklum Vatna-
jökuls o.fl.
Útivist
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort óháöa
safnaöarins veröa til sölu
i Kirkjubæ i kvöld og
annað kvöld frá kl. 7-9
vegna útfarar Bjargar
ólafsdóttur og rennur
andvirðiö i Bjargarsjóð.
Minningarkort Barna-
spitalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókabúð Snæbjarnar
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar
• Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfirði
Versluninni Geysi
Þorsteinsbúö viö Snorra-
braut
Jóhannes Nprðfjörð h.f.
Laugavegi og Hverfisgötu
O. Ellingsen Granda-
garöi
Lyfjabúð Breiðholts
Háaleitisapótek
Garðsapótek
Vesturbæjarapótek
Apótek Kópavogs
Hamraborg
Landspitalanum; hjá
forstöðukonu
Geðdeild Barnaspitalans
við Dalbraut
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Guðrúnu
Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47 simi 31339, Sig-
riði Benónýsdóttur Stiga-
hlið 49 simi 82959 og
^BÓkabúðinni Bókin,
Miklubraut, simi 22700.
Hniturinn
21. marb—20. apfil
Faröu ekki ógætilega i
umferðinni i dag og
gleymdu ekki aö
„spenna beltin”. Vin-
ur þinn eða samstarfs-
maður gæti farið i
taugar þinar, en gættu
að hvort hann hefur
ekki á réttu að standa.
Nautiö
21. april-21. mai
Skapandi störf halda
áfram, en þaö eru lik-
ur fyrir að eitthvaö
fari úrskeiöis.
Tv iburarnir
22. mai—21. júni
Reyndu aö fara þér
hægt I dag, það gæti
verið aö þú geröir eitt-
hvað i fljótfærni og
óyfirvegað.
Krabbinn
21. júnl—23. júli
Farðu varlega i um-
ferðinni i dag og gættu
þess vel aö villast
ekki.
Ljóniö
24. júll—23. ágúst
Ljóniö 24. júli—23.
Hafðu hugfast að það
getur stöku sinnum
borgað sig aö stytta
sér leið. Varaðu þig á
einhverjum sem reyn-
ir að plata þig. Geröu
við hlutina áöur en
þeir detta alveg I
sundur.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Yfirmaður" þinn er i
hálfgeröu striðsskapi i
dag, svo reyndu aö
verða ekki á vegi
hans. Eitthvaö gæti
samt orðið til að reita
þig til reiði en sýndu
skapfestu.
Vogin
24. sept. —23. okl
Stattu ekki of fast á
skoðun þinni i deilum
þinum við aöra. Þú
gætir orðiö aö gera
ráðstafanir til þess aö
missa ekki völdin.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Forðastu aö baktala
fólk og útbreiöa gróu-
sögur i dag. Leynilegt
samband þitt viö vissa
persónu er um það bil
að komast upp.
Bogmaöurir.n
23. nóv.—21. des.
Þú getur lent i erfiðri
aðstöðu ef þú ferð ekki
varlega. En þú skalt
endilega berjast fyrir
þvi sem er þitt.
Sleingeitin
22. des.—20. jan.
Leiðinlegt atvik á sér
stað fyrri hluta dags,
reyndu aö bæta úrþvi.
Það tekur þvi ekki aö
mikla hlutina fyrir
sér.
Vatnsberinn
21.-19. febr.
Þú ert eitthvað
áhyggjufullur i viku-
lokin. Gæti veriö
vegna miskliöar milli
þin og yfirboöara eða
maka.
Fiskarmr
20. febr.—20.'mars’
Þér hættir til að vera
aö flækjast þar sem
ekki er sóst eftir þér.
Astarsamband er i
hættu i dag.