Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 31

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 31
VÍSIK Þriðjudagur 8. dgúst 1878 31 HARÐVIDUR: Mahogny 1"- 21/2" - 3" -4" Askvr 11/2" - 2” Tekk 2" - 21/2" Eik 11/2" - 2" Brenni 11/4"- 11/2"-21/2" Hnota 1" ■ik — Askur — Brenni, listar, pappír, lakk. Hreinsibón (parketff). Gufubaðseffnar — Koparker allskonar. ULLARTEPPI: Kinversk og ensk Stein-gólfffflisar og lím Marmaragólfffflisar BYG GIR ®Vf Simi 37090 Grensásvegi 12. C Einmitt Ifturinn sem ég hafðl hugsað mérr „Nýtt Kópal gætl ekkl verió dásamlegrl málning. Ég fór meö gamla skerminn, sem viö fengum í brúðkaupsgjöf, niöur í málningarverzlun og þeir hjálpuöu mór að velja nákvæmlega sama lit eftir nýja Kópal tónalitakerfinu." „Þaó er líka allt annað að sjá stofuna núna. Þaó segir málarinn minn líka. málninghlr Ég er sannfærð um það, að Nýtt Kópal er dásamleg málning. Sjáðu bara litinnl“ Hðfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS................... hljóökútar aftan og framan Austin Mini...........................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla......................hljóðkútar og púströr ' Bronco 6 og 8 cyl....................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila.......hljóðkútar og púströr Datsun disei — 100A — 120A — 1200— 1600— 140— 180 .......................hljóðkútar ogpúströr Chrysler franskur.....................hljóðkútar og púströr Citroen GS...........................llljóðkútar og púströr Dodge fólksbila..................... hljóðkútar og púströr D.K.VV. fólksbila.....................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132 — 127— 131 ............ hljóðkútar og púströr ■ Ford, amcriska fólksbíla.............hljóðkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóðkútar og púströr Ford Kscort......................... hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib... hijóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi....................hljóðkútar og púströr lnteruational Scout jeppi.............hljóökútar og púströr Rússajeppi GAZ 69.....................hijóökútar og púströr Willys jeppi og Wagoner...............nljóðkútar og púströr JeepsterV6............................hljóðkútar og púströr Lada..................................lútar framan og aflan, l.androver bensin og disel............hljóðkútar og púströr Mazda 616og 818..................... hljóðkútar og púströr Mazda 1300............................hljóðkútar og púströr Mazda 929 ......................hljóðkútar franian og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280.................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubila................hljóðkútar og púströr Moskvvitch 403 408 — 412 ............hljóökútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8 .............hljóðkútar og púströr 'Opel Rekord og Cara van..............hijóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan................hljóðkútar og púströr Passat..........................hljóðkútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóökútar og púströr Rambler Americanog Classic ...........hljóökútar og púströr Range Rover..........Hijóðkútar framan og aftan og i Renault R4 — R6 — R8 — RlO — R12 — R16.....................hijóökútar og pií Saab 96 og 99.......................hljóðkútar og pti Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — LllO—LBUO —LB140............................. hljóðkútar Simca fólksbila.................... hljóðkútar og púströ Skoda fólksbila og station..........hljóðkútar og púst; Sunbeam 1250 — 1500 ................hljóðkútaro^ Taunus Transit bensin og disel......hljóðkútar of Toyota fólksbila og station.........hljóðkútar og pú Vauxhall fólksblla..................hljóðkútar og púströr Volga fólkshíla.....................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 .........................hljóökútar og púslrör Volkswagen sendiferðahila.....................hljóðkútar Volvo fólksbila ....................hljcðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD - F86TD og F89TI) ......................hljóðkútar Púsírörauppheng jusett bifreiöa. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreidatíigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstœðu verði og sui á mjög gömlu verði. GERÍÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR FESTIO KAUP ANNARS STAÐAR. Bílovörubúðin Fjöðrin h.f. Flísin í auga náungans Þjóðviljinn var að ergja sig yfir þvf um daginn, að Geir llallgrimsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, skyldi halda blaðamannafund i stjórnar- ráðinu vegna stjórnarmynd- unartilrauna. Telur Þjóðvilj- inn það smekklaust, þar sem það sé flokksformaðurinn en ekki forsætisráðherrann sem þarna eigl I hlut. Ekkiskal á þetta mál lagður dómur hér, en þó getum viö ekki stillt okkur um aö benda þeim vinum okkar á Þjóövilj- anum aö líta sér nær. Þannig stóö á, eftir aö þing haföi veriö rofiö i vor, aö Alþýöubandalagiö boöaöi til blaöamannafundar um efna- hagstillögur sinar. Fundurinn var haldinn I húsakynnum Alþingis, og boöaöuraf starfs- fólki Alþingis. Hver gaf Alþýöubandalaginu heimild til aö nota húsnæöi stofnunarinn- ar, eftir aö umboö þess rann út? Hvers vegna boöaöi starfs- fólk Alþingis fund Alþýöu- & bandalagsins? Þessi viöbrögö Þjóöviljans a minna óneitanlega talsvert á j oröatiltækiö gamla um fllsina § i auga náungans og bjálkann i § eigin auga! j Salimonsdóm- • ur róðherrans' Vilhjálmur hellir upp áh könnuna og brosir breitt. Hann hefur lika ærna ástæðu ■ tilþess, þvihann hefur núfellt ■ þann Salómonsdóm sem gera ■ mun aUa ánægba. ■ I Nú mun vera ákveðib aö!- I framkvæmdastjórar Menn-L- y ingarsjóös veröi tveir i staö* w eins áöur. Er þaö gert til aðö ■ Vilhjálmur menntamálaráð-® ■herra þurfi hvorugan aö ■ ®styggja, Magnús Torfa ólafs-B ■ son né Hrólf HaUdórsson. ■ ■ Magnús Torfi er vinsæll ■ ■ maður, og munuFramsóknar-B H menn nú leggja alla áherslu á ■ ■ aöfáhann isinar raöir, og þvi ■ ■ eróvarlegtaöneitasvogóöum ■ g manni um svo ágætt embætti. ■ En Hrólfur á einnig góöa aö. ■ U Hann er hvorki meira né~ ™ minna en formaöur Fram- ~ ? sóknarfélags Reykjavikur, “ :" svo aö ekki er auövelt aö “ ; sparka honum út i kuldann.L Þvi er þessi Salómonsdómur ® feUdur, mjög i anda Fram- “ jf sóknar, að ráðabáöa.en hafna “ “ hvorugum. Hvort þörf er nú ® ® allt i einu á tveimur fram- ■ ■ kvæmdastjórum er svo aUt ■ ■ annaö mál. Flokkshagsmunir ■ ■ ofar öUu! ■ —AH ■ Magnús Torfi og Hrólfur: : Hvorugum veitti verrr, en '■ báöum betur!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.