Vísir - 05.09.1978, Side 9

Vísir - 05.09.1978, Side 9
9 vísm „Hvers vegna kaupa bíóstjórar alltaf inn morðmyndir?" Edda Hákonardóttir skrifar: „Myndirnar í kvikmyndahiis- unum eru til háborinnar skammar og engin furöa aö komist ruglingur á almenning. Sannaö er aö kvikmyndir hafa beinar sálrænar afleiöingar á unglinga og ekki siöur fulloröna. Einhver bióstjóri sagöi aö ef ekki væru um 20 morö i hverri mynd gengi fólk út. En hvers vegna er þessi heimskulega blóbylgjailandinu? Hver er þaö sem ræöur feröinni? Þaö eru til þúsundir allgóöra mynda I heiminum. Hvers vegna kaupa bíóstjórarnir eingöngu inn morömyndir? Þaö er lika vitaö aö fólk myndi ekki hætta aö fara i bió þó morömyndirnar hættu ef bióstjóri kannsitt fag.Landið er litiöog valið þarf aö vera gott ef gangan á aö vera til gæfu. Mætti t.d. vel flytja inn gaml- ar Garbomyndirogég hef mikla trú á myndum frá Noröurlönd- unum. Var norræna kvik- myndavikan i fyrra tíl mikillar prýöi. Skýrleiki I myndrænu i norrænum myndum er áberandi og gegnir þar náttúra og eðli landanna miklu hlutverki. Gaman væri aö norræn kvik- myndagerö væri sem fjall á toppinum i' kvikmyndagerö i heiminum. Tilraunakvikmyndir I Paris hafa veriö geröar þó nokkrar merkar tilraunakvik- myndir, sem gaman væri aö fá hingaö I Kvikmyndaklúbbinn i vetur. En gallinn viö sýningu á sumum þeirra mynda er aö kvikmyndagerðarmennirnir sýna þærsjálfirogþarf þviaöfá þá til landsins. Stafar þetta af persónulegum vinnubrögöum þeirra. Hvers vegna ekki aö panta myndir frá Parls, almennar jafnt sem tilraunamyndir? Franskar myndir hafa alltaf staöið fyrir sinu. Bandariskar myndir hafa alltaf veriö tækni- lega vel gerðar og mikiö vopna- glamur. Frakkar eru kurteis- ir..Listalif i New York er á fallanda fæti en I Paris I grósku með Pompidousafniö í farar- broddi. Þá er Tanner lika framúr- skarandi svissneskur kvik- myndagerðarmaöur og veröur ein mynda hans sýnd I Kvik- myndaklúbbnum I vetur.” UTFLUTNINGUR A FREÐFISKI: „Ekki heilbrigt að einn aðili hafi einokunaraðstöðu" Sjómaður úr Vest- mannaeyjum hringdi: „Ég vil lýsa yfir stuðningi minum viö Óttar Yngvason lög- fræðing i viðskiptum hans við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Mér finnst að það eigi að leyfa mönnum að selja frystan fisk úr landi ef þeir geta fengið betra verö fyrir hann en SH. Það sé ekki heilbrigt að einn aöili eöa samtök hafi einokunaraöstööu i þessum málum. Stafar ekki einmitt rekstrar- vandi frystihúsanna af þvi að SH selur sinu eigin fyrirtæki úti i Bandarikjunum freðfiskinn? Þetta snertir okkur sjómenn þvi ef betra verö fæst fyrir fiskaf- uröir erlendis og hagur frysti- húsanna vænkast geta þau greitt hærra verð fyrir fiskinn og þar með rétt kjör sjómanna. Ég legg til aö Óttari Yngvars- syni og fleirum verði gefiö tæki- færi til að spreyta sig á útflutn- ingi á freðfiski. Það er allra hagur”. Umsiön! Kiartan CtofnnccAn Allt á fleygiferð. Ekkert innigjald. Komdu með bilinn þinn hreinan og strok- inn eða bátinn inn á gólf til okkar. Við höf- um mikla sölu, þvi til okkar liggur straumur kaupenda. Opið frá kl. 9-7 einnig á laugardögum. i sýningahöllinni Bildshöfða, simar 81199-81410 LVTHT Lœrið vélritun Ný námskeið hefjast 7. september pKennsla eingöngu á rafmagnsritvélar,; .engin heimavinna. Innritun og upplýsing-l lar i sima 41311 eftir kl. 13:00. VéliltunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 í bílinn Betri, glæsilegri og ódýrari Model MD 530 Sambyggt útvarp og kassettu-stereó- segulband. FM-bylgja, miðbylgja, langbylgja, sjálf- virk skipting á rásum, hraðspólun i báðar áttir. 12 wött. 50-10.000HZ Einkaumboö á tslandi. HUÓIflVER Sími (96)23626 V_/ Glerárgötu 32 Akureyri

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.