Vísir - 05.09.1978, Page 12

Vísir - 05.09.1978, Page 12
IþTpmr Þriöjudagur 5. september 1978 VISIR Umsjótk: Gylfi Kn Gylfi Kristjánsson VÍSIR Þriöjudagur 5. september 1978 — Kjartan L. Pálsson „Hjálmur” Hudson á æfingunni f gærkvöldi. A myndinni er hann meö Arna Guömundssyni og Birni Björgvinssyni oger ekki annaö aösjá en aö vel fariá meö þeim. Vfsismynd Einar Hudson er mœttur Bandariski biökkumaöurinn, John Hudson, sem leikur körfu- knattleik meö KR i vetur mætti á fyrstu æfinguna hjá félaginu i gærkvöldi, og voru margir mættir til aö fylgjast meö tQburöum kappans. Óhætt er aö segja aö KR-ingar hafi ekki orðið fyrir vonbrigðum með Hudson, þvi að hann sýndi ýmislegt á æfingunni, sem er ekki til sýnis á hverjum degi 1 islenskum körfuknattleik. Kapp- inn, sem er tæpir 2 metrar á hæð, sýndi að hann hefur gifurlegan stökkkraft, hann er mjög fljótur og leikinn með boltann, og skot hans viðsvegar af vellinum höfn- uðu oftast I kröfunni. Semsagt, hann virtist mjög sterkur og mun veröa islandsmeisturum KR mikill styrkur i vetur. „Vöövabúntið” Hudson er kriinurakaöur og til aö verjast kuldanum, ber hann hjálm einn mikinn á höfði sér utandyra. Var hann strax i gær skirður upp og hlaut nafniö „Hjálmur”. Það mátti ekki minna vera en hann fengi almennilegt Islenskt nafn einsog Curtis Carter hafði á sin- um tima en hann var kallaður „Trukkurinn” Bandarisku leikmennirnir, sem leika hérna i vetur, eru níi sem óðast að tinast til landsins þessa dagana. Tveir eru þegar mætti, Ted Bee til UMFN og „Hjálmur” til KR. gk-- Selfoss og Magni upp í 2. deild Það uröu lið Selfoss og Magna frá Grenivik, sem tryggöu sér rétt til þess i gærkvöldi aö leika I 2. deild tslandsmótsins f knatt- spyrnu á næsta ári. Síðustu leikirnir I úrslita- keppni 3. deildar voru háöir i gær. Þá léku Selfoss og KS og mátti Selfoss tapa þeim leik með tveggja marka mun, þeir heföu samt komist upp. Svo fór þó ekki, heldur geröu liöin jafn- tefli 1:1. — Þess má geta til gamans.aöþetta er i9. skiptiö á 11 árum sem KS er i úrslitum 3. deildar, en aldrei hefur liöinu tekist aö komast upp. Noröur á Sauöárkróki léku Magnl frá Grenivík og Ung- mennafélag Njarövikur mikinn hörkuleik. Svo fór aö Magni sigraði 3:2 og komst þar meö upp I 2. deildina. Magni og Sel- foss taka þvi sæti Ármanns og Völsunga i 2. deiidinni næsta sumar. gk-. LIÐIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍ5IS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumaríð '78 LIÐIÐ MITT ER: NAFN IIEIMILl BYGGÐARLAG SVSLA SIMI STRAXIPÓST P.O. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til VÍSIS Síðumúla 14, Reykjavik strax i dág. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINCAR HALFSMANAÐARLEGA UTSALA UTSALA UTSALA Skyrtur frá kr. 700 - Buxur frá kr. 1.900 - Herrabuxur, polyester og bómull, kr. 3.200 - Kvenbuxur frá kr. 3.500 - Gallabuxur frá kr. 2.600 - Bútar i miklu úrvali. - Ódýr sterk efni á bílsœti, setur, dýnur o. fl. - Kokkabuxnaefni, gott verð. - Ódýr stretch-efni i reiðbuxur, sterk efni. - Kakíefni, flauelsefni, gallabuxnaefni og mörg fleiri. - Komið og gerið góð kaup. Buxna- og bútasalan, skúiagötu 26. Jóhannes með gegn Póllandi Það gekk á ýsmu i leik Vals og Glentoran I fyrra, er liöin áttust viö I Evrópukeppni bikarmeistara. 1 dag leika Irarnir gegn IBV i UEFA keppninni og veröur fróölegt aö sjá hvort hnefarnir veröa á lofti þar eins og á myndinni hér aö ofan. UEFA keppnin í knattspyrnu: Hvað gerir ÍBV gegn Glentoran? „Ég er þess fullviss aö viö eigum mikla möguleika á aö komast áfram i 2. umferö”, sagöi Jóhann Andersen, formaöur IBV er viö ræddum viö hann I gær vegna Evrópuleiks IBV og Glen- toran frá N-lrlandi, sem fram fer I kvöld á Kópavogsvellinum. Leikurinn er i UEFA-keppninni, og hefst hann kl. 18. Leikmenn Glentoran eru ekki óþekktir meö öllu hér á landi, þvi að þeir léku hér gegn Val á siöasta ári i Evrópukeppni bikarhafa. Þann leik vann Valur 1:0 en Glentoran sneri sið- an dæminu við og vann Val 2:0 i heimaleik sinum og komst þar með áfram i keppninni. Þeir, sem sáu leik Vals og Glentor- an, muna örugglega eftir þeirri miklu hörku sem einkenndi þann leik og greinilegt var aö var aö það voru irsku gestirnir, sem áttu upptökin að þeim miklu átökum sem áttu sér staö á milli leikmanna liðanna. Lið IBV hefur greinilega veriö aö sækja sig upp á siðkastið og veröur ör- ugglega erfitt fyrir Glentoran aö ná sér i sigur i Kópavoginum i kvöld. Hinsvegar liggur þaö fyrir, að til þess aö komast áfram i 2. umferð keppn- innar þarf ÍBV að vinna sigur i kvöld með 2-3 mörkum. Reikna verður meö þvi aö Irarnir sigri i heimaleik sinum, og þvi verða leikmenn ÍBV að ganga til hans með 2-3 mörk i forskot. Allir leikmenn IBV. sem leikið hafa með liöinu i siðustu leikjum þess eru i fullu fjöri, og IBV stillir i kvöld upp sinu sterkasta liði. Hvort það dugir gegn Glentoran skal ósagt latið, en það má búast við hörkuleik á Kópavogs- vellinum i kvöld. —gk. Þeir gera það gott í Svíþjóð Islensku knattspyrnumennirnir, sem Ieika i Sviþjóö vekja greinilega mikla athygli þar ytra, en þeir eru ekki færri en 7 talsins. Þeir standa sig lfka allir mjög vel og eru meöal bestu manna sinna liöa. Sviar eru mjög undrandi yfir þvl að Þorsteinn ólafsson markvöröur sem leikur með liðil 2.deild, hefur ekki veriö kallaöur til tslands I landsleiki þvl aö hann hefur átt eintóma stórleiki I Svi- þjóð. 1 3. deildinni sænsku leika 144 lið í 12 riðlum. 1 einum þessara riðla leikur liö- ÞJONARNIR „GOLFAST I dag fjölmennir starfsfólk af veitingastöðum út á golfvöll á Seltjarnarnesi, en þar fer fram hin árlega Martini-keppni I golfi. Að sjálfsögöu eru það þjónarnir, sem fara fremstir, enda að eigin sögn bestu golfleikarar á veitingastöðunum. Golf er m jög vinsælt meöal þjóna og eru margir þeirra komnir I fremstu röð I sln- um flokkum. Má nefna sem dæmi menn eins og Hörð S. Haraldsson, Hörð Sigurjóns- son, Sigurð Runólfsson og að sjálfsögðu þá Hafstein Egilsson og Jón „gulldreng” ögmundsson. Allir þessir kappar verða meðal keppenda I dag, og má búast við miklum átökum þegar þeir „þeysa” um Nesiö I leit að hvitu kúlunni sinni. ið Grimsás og með þvi Eirikur Þor- steinsson. Liðið er í efsta sæti I sinum riðli, og að sögnþeirra, sem fylgjast með knattspyrnunni hér, hefur Eirikur átt mjög jafna og góða leiki. Halldór Björnsson leikurmeðMora og þjálfar einnig, enþað liðer i 3. deildinni. Liðið byrjaöi mjög vel og vann hvern leik en heldurhefur hallað undan fæti að undanförnu og vonir um sæti i 2. deild eru orðnar litlar. Sviarnir eru mjög hrifnir af Jóni Péturssyni, sem hefur átt hvern stór- leikinn af öörum með 2. deildarliði Jön- köping, en þar leikur hann ásamt Arna Stefánssyni markverði. Þeir standa vel fyrir sinu þar, en liðið er nú i 5.-6. sæti i sinum riöli i deildinni. Og svo er það sjálfur Teitur Þórðar- son, sem er ^ðalstjarnan” af islensku leikmönnunum i Sviþjóð. Hann er mikið i sviðsljósinu og Sviar eru mjög hrifnir af honum. Við tslendingarnir, sem erum hér ytra i sambandi viö Norðurlanda- mótið i' golfi, höfum mikið verið spurðir um hann og islenska knattspyrnu yfir- leitt. öster, liöið sem hann leikur meö, er i efsta sæti i 1. deildinni, og Teitur er meðal markhæstu leikmanna déildar- innar. Loks má geta þess, aö Stefán Hall- dórsson er kominn til Sviþjóöar og byrj- aður æfingar með 2. deildarliði Kristi- anstad, en hann er ekki byrjaður að leika með liðinu enn. klp-. Þrir atvinnum enn koma erlend- is frá i landsleikinn gegn Pólverj- um á morgun, en hann er sem kunnugt er fyrsti leikur islands I Evrópukeppni landsliða. Þeir sem koma heim i leikinn, eru Jó- hannes Eðvaldsson. sem kemur frá Skotlandi, og þeir Arni Stefánsson og Jón Pétursson, sem leika báðir með sænska lið- inu Jönköping. Þeir leikmenn, sem voru i landsliöshópnum fyrir leikinn við Bandarikjamenn, eru allir I hópn- um fyrir Póllandsleikinn, að þvi undanskildu að Ólafur Danivals- son gaf ekki kost á sér. Hópurinn er þvi skipaður þessum leik- mmönnum: Árni Stefánsson Jönköping Þorsteinn Bjarnason IBK Diðrik Ólafson Vikingi Gisli Torfason ÍBK Róbert Agnarsson Vikingi Dýri Guðmundsson Val Arni Sveinsson Akranesi Höröur Hilmarsson Val Atli Eðvaldsson Val Janus Guðlaugsson FH Karl Þóröarson Akranesi Pétur Pétursson Akranesi Guðmundur Þorbjörnsson Val Ingi Björn Albertsson Val Sigurður Björgvinsson IBK Jóhannes Eðvaldsson Celtic Jón Pétursson Jönköping ólafur Júliusson IBK Pólska landsliðið er skipað geysilega sterkum leikmönnum, enda er Pólland eitt af sterkustu liðum heimsins i dag og hefur reyndar verið undanfarin ár. Þess er skemmst aö minnast aö þeir hafa verið I fremstu röö I sið- ustu heimsmeistaramótum. Róðurinn verður þvi örugglega erfiöur fyrir islenska liðiö á morgun, en takist þvi vel upp, ætti aö vera hægt að reikna með mjög skemmtilegri viðureign. Eins og fyrr sagði er þetta fyrsti leikur Islands i Evrópu- keppninni að þessu sinni, en auk tslands og Póllands leika Hol- lendingar, A-Þjóðverjar og Sviss- lendingar i sama riðli. Leikurinn á morgun hefst kl. 18.15. gk-. VARÐI TVÆR VÍTA- SPYRNUR Það er ekki á hverjum degi, sem markmenn I knattspyrnu geta státað af þvi að verja vita- spyrnu, og fáir eru þeir sem hafa varið tvær slíkar íeinum ogsama leiknum. Og sennilega eru þeir ekki margir og e.t.v. enginn, sem get- ur státaðaf þvi að hafa varið tvær vítaspyrnur á sömu mimltunni, en það gerði markmaður sovéska liðsins Dinamo Kiev um helgina. Dinamo lék þá i 1. deildinni sovésku gegn liöi hersins. A 11. minútu fékk herinn dæmda vita- spyrnu, en Yurkovsky markvörö- ur Dinamo gerði sér litið fyrir og varði með tilþrifum. A sömu mlnútu var aftur dæmd vitaspyrna á Dinamo og nýr mað- ur var sendur fram til að taka hana. En þaö fór á sama veg, Yurkovsky varði aftur. Dinamo vann 1:0 sigur i leikn- um, og til gamans má geta þess að aðeins ein af fjórum vitaspyrn- um il. deildinni sovésku um helg- ina gaf mark. Björgvin á einu höggi yfir pari! tslenska landsliðið i golfi, sem tekur þátt I Norðurlandamótinu I Kalmar I Sviþjóð á morgun og fimmtudag, hefur þegar hafiö æf- ingar á vellinum, sem leikið verö- ur á, og hafa strákarnir leikið mjög vel. T.d. lék Björgvin Þor- steinsson i gær á 73 höggum, sem ereittyfirpari, og hinir voru ekki langt þar á eftir. Arangur 5 bestu manna á æfingahring I gær var 395 högg, sem er mjög gott. „Þetta sagði Kjartan L. Páls- son, fararstjóri liösins, er við ræddum við hann i gærkvöldi, þegar islenski hópurinn var kom- inn upp á hótel eftir æfinguna. Mótiö fer þannig fram aö á morgun og fimmtudag er keppni Noröurlandaþjóöanna, en siöan komast 32 bestu einstaklingarnir áfram og leika um Noröurlanda- meistaratitil einstaklinga. Þá koma einnig til leiks margir þekktir kappar, sem komast ekki i landsliö þjóða sinna, enda er mikið kylfingaval t.d. i Sviþjóö. Sviar eiga 50 kylfinga sem eru með o i forgjöf og eina 150 með forgjöf 1. En það var sett sem skilyrði fyrir þátttöku þeirra manna, sem koma inn þegar ein- staklingskeppnin byrjar, að þeir hafi lægri forgjöf en 3. I siðasta Norðurlandamóti varð islenska liðið i siðasta sæti, en piltarnir eru ákveðnir að gera betur nU og ná 3. sætinu. gk—•

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.