Vísir


Vísir - 05.09.1978, Qupperneq 17

Vísir - 05.09.1978, Qupperneq 17
rt VÍSIR Þriöjudagur 5. september 1978 19 000 • salur^^L— Jtmtif Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverö ný ensk litmynd með Sarah Douglas, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3-5-7-9og 11 -----salur i------- CHARRO Bönnuð börnum — Is- lenskur texti. Endur- sýnd kl. 3,05-5,05-7,05 - 9,05 og 11,05 Tígrishákarlinn (flutt úr sal A — sama og þar var) Sýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 og 11,10 ■ salur D- Valkyrjurnar Hörkuspennandi lit- mynd — tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 - 5,15-7,15-9,15 og 11,15 SF 1-89-36 ' F lótti nn fangelsinu u r SL IslensKur texti Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5. 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára flllöIÖRBtJAfiHIII .ÍS* 1-13-84 r- Ameriku — rallið Islenskur texti Sprenghlægileg og æsispennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, um 3000 milna rallkeppni yfir þver Bandarikin Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9 lonabíó 2r 3-11-82 Hrópað á kölska Aætlunin var ljós, að finna þýska orrustu- skipið „Blucher” og sprengja það i loft upp. bað þurfti aðeins að finna nógu fifl- djarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með isl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. hafnarbío Sjálfsmorðsflug- sveitin Afar spennandi og viö- burðahörð ný japönsk Cinemascope litmynd, um fifldjarfa flug- kappa i siðasta striði. Aöalhlutverk Hiroshi Fujijoka Tetsuro Tamba Islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. VERÐLAUNAGRIPIR ^ OG FÉLAGSMERKI » S, Fyrtr allar tegundir iþrótta. bikar- Ja I 2-21-40 Lffvörðurinn (Lifeguard) Bandarisk litmynd. Leikst jóri Daniel Petrie tslenskur texti Aöalhlutverk: Sam Elliott George D. Wallace Parker Stevenson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Framleiöum félagsmerki I Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. fT gnús E. Baldvinsson; L.ug...gi 3 _ Raykjavlk - sim. 22804 v/////|l||||\\\\\\\\\v 1 k Þú %SÍÖ i mími.. 10004 Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalaslíq 10 Sími 11640 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Háskólabíó: Smáfólk - Kalli kemst i hann krappan ★ ★ ★ SMAFOLK FYR IR FVUORONA Myndasögurnar og kvikmyndirnar um Smáfólkið eru eiginlega barnasögur fyrir fullorðna. í teiknimyndum (svo sem Bugs Bunny) er byggt á sakláusu ofbeldi, gríðarlegum sprengingum, slagsmálum og eltingarleikjum Kjarninn I sögunum um Smáfólkið er hins vegar hinn stóri vondi heimur, og fóikið sem I honum býr. Og þótt ofbeldiö 1 þeim sé ekki mikið, þá et það miklu alvarlegra. Aðalsöguhetjan Charlie Brown, eða Kalli eins og hann er kallaður hér á Is- landi er það sem Amerlk- anar kalla ,,born loser”. Honum mistekst nánast allt sem hann tekur sér fyrir hendur. En það ger- ist ekki með hávaöa og skellihlátrum, eins og t.d. þegar Clouseau Iögreglu- foringi gerir vitleysurnar I myndunum um Bleika Pardusinn. Þaö er eitt- hvað dálitið tragfskt við þaö hvernig Kalla grey- inu misheppnast. Sterku persónurnar 1 sögunum eru svo Kata Kúlutyggjó (Peppermint Patty) og Lalli (Linus, með teppið sitt). Kata er eins og suður- ameriskur einræðisherra. Hún stjórnar með járn- hanska en felur það á bakvið heiimikið blaður um lýðræði og með þvt að láta greiða atkvæði um alla skapaða hluti. (Dæmi: ,,Nú greiðum við atkvæði um hvort strák- arnir eigi að sofa úti eða stelpurnar inni)”. Lalli lætur minna á sér bera og reynir aldrei að stjórna neinu, en þegar háska ber að höndum. kemur hann til bjargar. 1 þessari nýjustu mynd Háskólabiós um Smáfólk- ið eru söguhetjurnar I sumarbúðum og Snati og Bfbi fylgja eftir á „Easy Rider’— mótorhjóli. Það eru auðvitað allir i essinu sinu og áhorfendur iika. t þessum myndum kemur það ekki oft fyrir að menn skellihlæi, en það kemur enn sjaldnar fyrir að nokkrum leiðist. Þessi sárbitri, mannlegi húmor er svo f takt víð tiðarandann að það er ómögulegt annað en hafa angurvært gaman af. Fyrir Smáfólksaðdá- endur er myndin auðvitað ómissandi. Og aðrir veröa tæplega sviknir heldur. —ÓT. 17 ÍS* 3-20-75 Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Slðasta tækifæri að sjá þessar vinsælu mynd- ir. Skriðbrautin Æsispennandi mynd um skemmdarverk I skemmtigörðum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Mánudag 4/9 — þriðjudag 5/9 — mið- vikudag 6/9 fimmtudag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kapp-‘ akstursmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 — sunnudag 10/ 9 og mánudag 11/9. I 3 RANXS Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirliggjandi, eftirtaldar fjaðr- 1 ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: • ; F r a m o g afturfjaðrir í L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80, L-TTO/ LBS-II0, LBS-140. ( Fram- og aftur- fjaðrir í:-*- N-10^- N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í i flestar gerðir. Fjaörir T »5X tengivagna. Otvegum flestar gerðir f|áðra“T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 _ VÍSIR HHÍ JrsziTzsr!*. ‘ 5. september 1913 Utan af landi: Giæpagrunur. 1 Furufirði á Strönd- um ól stúlka nýlega barn I dulmálum og dó það voveiflega I fæðingunni. Sýslu- maður hefur tekið málið tii rannsóknar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.