Vísir - 05.09.1978, Side 18

Vísir - 05.09.1978, Side 18
18 Þriöjudagur 5. september 1978 vism Litríkar aug lýsingar á föstudaginn Þriðjudagur 5. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Brasiliuf ararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (19). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir.Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les (8). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Um existensialisma 20.00 Fiölusónata nr. 1 i G-dúr op. 78 eftir Brahms 20.30 Útvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacobsen 21.00 Söngiög eftir Þórarin Guömundsson 21.20 Sumarvaka a. Cr annál- um Mýramannaeftir Ásgeir Bjarnason, fyrrum bónda i Knarrarnesi á Mýrum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög Milan Grantik leikur 23.00 Youth in the North Þættir áensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Fimmti þáttur: Noregur. Umsjónarmaöur: Berit Griebenow. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. „ Ég held að mér sé óhætt að segja að auglýsingar í sjónvarpinu hafi verið óvenju miklar í ár"» sagði Auður óskarsdóttir, aug- lýsingastjóri sjónvarpsins, í samtali við Vísi. „Það er ekki gott að segja af hverju. Kannski við höfum hækkað verðið á þeim of ört síðustu tvö ár- in, og núna þegar þær hækka minna, þá taki fyrirtækin kipp. Núna kosta sjö sekúndur, sem er lágmarkstími, 18.500 krón- ur, en fyrsta október hækka þær i 25 þúsund og 400 krónur. Þrir síðustu mánuðir ársins eru alltaf dýrari en þeir sem á undan koma. Ein mínúta af hin- um dýrmæta útsending- artima sjónvarpsins kostar núna 102 þúsund og minút- an hækkar i 140 þúsund fyrsta október". „Svo förum við yfir í lit núna á föstudaginn", sagði Auður, „þannig að við eig- um nú von á að þá komi töluverður kippur i þetta allt saman". Að sögn Auðar eru nú þeg- ar flestar auglýsinganna í lit, liturinn hefur bara verið „þurrkaður út" í út- sendingum. „Þær auglýsingar sem hafa verið gerðar á þessu ári eru flestar í lit, og það sama má segja um þær er- lendu — þær eru eiginlega allar i lit. Auglýsingatím- inn breytir þvi óneitanlega talsvert um svip á föstu- daginn kemur". —GA Þriðjudagur 5. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fullveldisfagnaöur Papúa (L) Áströlsk heim- ildamynd um rikiö Paptla Nýju-Guineu, sem hlaut sjálfstæöi i september 1975 eftir aö hafa iotiö breskri stjórn. Rikiö er á eystri hluta eyjarinnar Nýju-Guineu. lbúarnir eru um þrjár milljónir og þar erutöluö næstum 700 tungu- mál. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 21.25 Kojak (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Fjarri borgarglaum og glysi Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.15 Sjónhending(L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu sem nýttdansktsófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, alstoppaö létt og þægilegt meö brUnu ullar- áklæöi á kr. 110 þús. Tvibreiöur svefnsófi á kr. 15 þús. Stórt skrif- borö á kr. 25 þús.#skápur meö rUUuhurö fyrir skólanemendur á kr. 20þUs. 7 skrifborðstólar á kr. 8 þUs stk. litiö boröstofuborö á kr. 30 þús. blaða- og saumakörfur á kr. 500, málverk, eftirprentanir ofl. úr búslóð. Uppl. i sima 17453 Til sölu tviskiptur isskápur, litiö eldhUs- borö og kerruvagn. Uppl. i sima 74122 e. kl. 19. Eldhúsinnrétting, 2 stálvaskar, eldavél og isskápur til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 31488 e. kl. 18 Eldhúsinnrétting og AEG plata og bakarofii til sölu Uppl. i sima 53824 Til sölu vegna brottflutnings 4ra sæta sófi og tveir stólar, annar meö ruggu, innskotsborö. 3 hillueiningar Novis 2 skrif- borðsstólar, smálager af ýmsu tagi og margt fleira. Uppl. i sima 41142 Stigin Singer saumavél til sölu, einnig leslampi; kápur og kjólar á lltinn kvenmann. Uppl. i sima 34634. Ef einhver hefur fundiö nýjan svartan skinn- hanska fyrir utan útvegsbankann á Hlemmi, vinsamlega látiö vita I sama slma. Til söiu faliegt sófasett, verökr. 200 þús. Má greiöast á 8 mánuöum. Einnig er til siflu litiö notuö strauvél. Uppl. i sima 93-1887 á kvöldin. Vel meö farin barnakerra til sölu. Einnig svefnstóll með nýju áklæöi. Uppl. i sima 53936 eftir kl. 6 á kvöldin.* Nýiegt Dunlop-borðtennisborö til sölu. Uppl. i sima 84280. fsskápur, hjdl ofl. Tviskiptur Atlas Isskápur með stóru frystihólfi til sölu, einnig Philips drengjareiðhjól og ódýrt barnarúm, sem þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 30645 e. kl. 19.30 Til sölu krakkareiðhjól, kvenreiðhjól og notuö Utihurö. Uppl. I sima 12126 Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiöin. ÞU ert bUin(n) að sjá það sjálf(ur). Visir, SiöumUla 8, simi 86611. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa litinn isskáp, eldhússtóla, sófa- borö og hillusamstæöu. Uppl. i sima 36449 e. kl. 16. Miöstöövarketiil óskast keyptur 3/3,5 mm meö innbyggöum splral og háþrýstibrennara. Uppl. i sima 43646. Óskum eftir Linguaphone tungumálanám- skeiðum á ýmsum tungumálum (plötur eöa kasettur) rafmagns- ritvél, svefnsófa og stökum stól- um. Uppl. I sima 30645 e. kl. 19.30 ÍHúsgögn Hjónarúm. Til sölu 11 ára gamalt hjónarúm, vel meö farið. Uppl. i sima 83567 eftir kl. 6. Tveir svefnbekkir og simastóll til sölu. Simi 32021 eftir kl. 12. Boröstofuborö og 4 stólar, póleruö eik, til sölu (ekki antik), verökr. 80 þUs. Uppl. Isfma 74854. Boröstofuhúsgögn, skápur, borð og 6 stólar til sölu. Uppl. i sima 16344. Húsgagnaáklæöi Klæðning er kostnaðarsöm, en góðkaup I áklæöi lækkar kostnaö- inn. Póstsendum B.G. Aklæði, Mávahlið 39, simi 10644 á kvöldin. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Sjónvörp Óska eftir svart-hvitu eða litsjónvarpstæki. Uppl. i si'ma 92-2358 Hljóivttæki Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel með farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reynið viðskiptin. Sportmarkaö- urinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. yp [Hljóófæri Til sölu vel með farin pianetta. Verð kr. 230þús. Uppl.Isima22826e. kl. 17 Pianó til sölu. Simi 37271. [Heimilístækí Tvær Rafha-eldavélar til sölu, hvit gormavél á kr. 35 þús. og eldri gerð með hellum á kr. 25 þús. Uppl. i sima 24708. Hjól-vagnar Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. I slma 17369. Suzuki 50 árg. ’74 til sölu, smábilun. Uppl. i sima 71705 milli kl. 7 og 8. Silver Cross tviburakerruvagn til sölu, litið notaöur vel með far- inn, léttur i meðferð. Uppl. I sima 72454 e. kl. 18 Til sölu Suzuki árg. ’74. Uppl. isíma 41142 Vérslun Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu verði frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verði sviga að meðtöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri lslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotið á heið- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóðrauða (2.250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuöina, en svaraö verð- ur I sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiðslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta að velja sér samkvæmt ofangreindu verð- lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæð án frekari tilkostnaðar. Allar bækurnar eru I góðu bandi. Notið simann, fáið frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. -------------------------- Til skermageröar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stærðir. Lituö vefjabönd, fóöur, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt Urval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góðar saumnálar, nálapUða á Uln- liðinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum stað. Veitum allar leiðbeiningar. Sendum i póst-. kröfu. UppsetningabUðin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Púöauppsetniiigar og frágangur á allri handavinnu. Stórt Urval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu I kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. Upp- setningabUðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, upprak, nýkomið handprjónagarn. Muss- ur, mittisúlpur, skyrtur, bómullarbolir, buxur og margt fleira. Opiðkl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Matar-og kaffisteli, fjölbreytt Urval af matarilátum og allskonar nytjamunum, lamp- ar, vasar, skálar, öskubakkar, kjertastjakar og ljósker i fjöl- breyttu Urvali. Glit Höfðabakka 9. Opiö 9-12 og 1-5. Fatnaður Halló dömur Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu. Terelyn-pils i miklu litaUrvali I öllum stærðum. Sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur siö og hálf- sið pliseruð pils i miklu litaUrvali i öllum stæröum. Uppl. i sima 23662

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.