Vísir - 05.09.1978, Qupperneq 19
vism Þriöjudagur 5. september 1978
19
Utvarp i fyrramálið kl. 10.45:
Talgallar hjá börnum
„Þessiþáttur kemur eiginlega i
framhaldi af þætti, sem ég var
meö fyrir viku, um talkennslu
fulloröinna” sagöi Gfsli Helga-
son, er viö ræddum viö hann um
þáttinn „Erhægt aö laga talgalla
hjá börnum”, en GIsli er um-
sjónarmaöur hans,
,,I þættinum um daginn var
aöallega fjallaö um sjúklinga,
sem missa mál vegna heilablóö-
falls eöa annarra áfalla, en ekk-
ert fariö út i þaö, hvort hægt sé aö
laga málgalla, eins og til dæmis
stam” sagöi Gisli. „Þaö veröur
hins vegar gert i þessum þætti I
fyrramáliö. Svo vill til, aö starf-
andi er talkennari á vegum
grunnskólanna i Hafnarfirði,
Guðrún Bjarnadóttir, og mér datt
i hug aö þaö væri forvitnilegt aö
heyra um þær aöferöir sem hún
notar viö talkennslu barna. Guö-
rún ræðir um hvaöa mállýti séu
algengust, og hvernig sé unnt aö
laga þau. Einnig fjallar hún um,
hvort heppilegt sé aö tala tæpi-
tungu viö börn og fleira i þeim
dúr”.
„Islenska skólakerfiö hefur fáa
talkennarai sinni þjónustu, og lit-
iö viröist vera lagt upp úr þvi I
skólum aö kenna börnum aö tala
og tjá sig. Mér finnst þvi ástæöa
til að vekja athygli á þessu
vandamáli’ ’ sagöi Gisli aö lokum.
— AHO
Sjónvarp í kvöld klukkan 21.25:
Kojak deilir
við stéttar-
brœður sina
„1 þetta sinn á Kojak ekki aö-
eins i höggi viö bófa og annaö ill-
þýöi, heldur einnig við stéttar-
bræöur sina, þaö er aö segja
dreifbýlislögregluna, sem ber
ekki tilhlýöilega viröingu fyrir
miklum lögregluhetjum frá New
York” sagöi Bogi Arnar Finn-
bogason, þýöandi þáttarins um
Kojak sem er á dagskrá sjón-
varpsins i kvöld.
Þátturinn i kvöld nefnist
„Fjarri borgarglaum og glysi”.
Aö sögn Boga hafa nú veriö
pantaöir átta þættir um Kojak i
viöbót, og munu þeir endast fram
i miöjan nóvember.
—AHO
Núhafa veriöpantaöir átta þættir
um Kojak i viöbót, og munu þeir
endast fram f miöjan nóvember.
Otvarpiö flytir ikvöld stuttan þátt meö Milan Gramantik, harmónikuleikara. Þessi mynd er hins vegar
af nokkrum meðlimum i Ahugafélagi harmðnikuieikara.
Milan Gramantik
þenur nikkuna
„Ég tel að það sé
feikilega mikill áhugi á
harmónikuleikhjá vissri
kynslóð hér á Islandi”,
sagði Guðmundur Jóns-
son, pianóleikari, sem
vinnur á dagskrárdeild
útvarpsins. í kvöld, er
stuttur þáttur með Mil-
an Gramantik, nikku-
leikara, og það var til-
efnið að spjallinu við
Guðmund.
„Fólk sem er um fimmtugt eöa
á sextugsaldri vandist þvi á unga
aldri aö harmónikan var notuö
svotil eingöngu á dansleikjum.
Þetta fólk heldur ennþá uppá
nikkuna, og finnst ekki vera nærri
nóg gert af þvi I útvarpinu aö
leika harmónikutónlist”, sagöi
Guömundur.
Ekki höföu þeir á tónlistar-
deildinni miklar upplýsingar um
Milan Gramantik. „Margir har-
mónikuleikarar eru nokkuö
þekktir”, sagöi Guömundur.
„Þeirra er þó yfirleitt aldrei getiö
i uppsláttarbókum um tónlist, og
þvi höfum viö t.d. ekki miklar
upplýsingar um Gramantik.
Hann er þó mjög fær harmóniku-
leikari.
Þátturinn meö honum veröur i
kvöld, en harmónlkutónlist hefur
einkum veriö á þriöjudögum I út-
varpinu. „Viö höfum, vegna
fyrirspurna, haft stuttan harmón-
ikuþátt á sunnudögum annaö
slagiö, nú og svo er þessi tónlist
oft leikin i léttum tónlistarþáttum
útvarpsins, eins og þú veist”.
Þáttur Milans hefst klukkan
22.50 I kvöld.
—GA
(Smáauglysingar — sími 86611
D
Barnagæsla
Mosfelissveit — Barnagæsla.
Areiöanleg unglingsstúlka óskast
til aö koma heim og gæta 7 mán-
aöa barns ca. 2-3 tima á dag frá
kl. 4, 4 daga i senn, siöan fri 4
daga og fri um helgar. Tilvaliö
fyrir skólastúlku. Vinsamlega
hafiö samband viö Ragnhildi og
Flosa, Arnartanga 61, Mosfells-
sveit, strax.
Kona óskast
til aö gæta 8 mánaöa stúlku sem
næst Asparfelli 4. Uppl. I sima
20305 frá kl. 12-6 og i sima 72262
eftir kl. 7.
Kona óskast
til aö gæta tveggja systra 6 og 7
ára, milli kl. 15-18, þarf aö vera
búsett nálægt Melaskólanum.
Uppl. i sima 13523 fyrir hádegi og
e. kl. 19.
Óska eftir
barnagæslu fyrir 3ja ára dreng I
Noröurbænum I Hafnarfirði.
Uppl. I sima 51475
(ÍÍU^Ölg
TIL SÖLU
notaö timbur á góöu veröi 1x6”,
2x4” Og 11/2x4. Uppl. I sima 76709
og 75957 e. kl. 18.
(Hremgfrningar
Ávallt fyrstir.
| Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum.
Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum
viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verötilboö. Vanir og vand,-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
TEPPAHREINSUN
AR ANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langtframar þvi sem þeir
hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notumeingöngu bestufáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 14048, 25036 Og 17263
Valþór sf.
Kennsla
TQ sölu
notaö mótatimbur 1x6”, 2x4” og
2x5” ásamt mótakrossvið, litiö
notaö. Uppl. I sima 86224
Mótatimbur til sölu
1X6”, 1 1/2x4” Uppl. I simi 18378
og 17082. ______
450 metrar af 1x6” til sölu.
Uppl. I si'ma 22962,_
I Sumarbústaöir)
Til sölu sumarbústaðarland
i landi Norðurkots i Grimsnesi,
2000 ferm., mikill gróöur. Tilboð
sendist augld. VIsis fyrir 10. sept.
merkt „Þrastarskógur”.
Kenni
ensku, frönsku, Itölsku, spænsku,
þýsku og sænsku og fl. Talmál,
bréfaskriftir, þýöingar. Les meö
skólafólki og bý þaö undir dvöl
erlendis. Auöskilin hraöritun á 7
tungumálum. Arnór Hinriksson.
Simi 20338.
[Pýrahald
Fuglafræ fyrir flestar
tegundir skrautfugla. Erlendar
bækur um fuglarækt. Kristinn
Guösteinsson, Hrisateig 6, simi
33252 Opiö á kvöldin kl. 7-9.
Þjónusta Jaf )
Siminn er 24149
ef yður vantar aö fá málaö. Fag
menn.
Sérleyfisferöir, Reykjavfk,
Þingvellir, Laugarvatn, Geysir,
Gullfoss. Frá Reykjavik alla
daga kl. 11, til Reykjavikur
sunnudaga aö kvöldi. Olafur
Ketilsson, Laugarvatni.
Garðeigendur athugið.
Tek aö mér aö slá gáröa meö vél
eöa orf og ljá. Hringiö i sima 35980
Heimsækiö Vestmannaeyjar,
gistiö ódýrt, Heimir, Heiöarvegi
1, simi 1515, býöur upp á svefn-
pokapláss i 1. flokks herbergjum,
1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11
ára og yngri I fylgd meö fullorön-
um. Eldhúsaöstaöa. Heimir er
aöeins 100 metra frá Herjólfi.
Heimir, Heiöarvegi l, simi 1515
Vestmannaeyjar.
Ferðafólk athugið.
Gisting-svefnpokapláss. Góö
eldunar og hreinlætisaöstaöa.
Sérstakur afsláttur ef um lengri
dvöl er aö ræöa. Bær, Reykhóla-
sveit, simstöö, Króksfjaröarnes.,
Mótahreinsun
Tökum aö okkur aö rifa niöur og'
hreinsa mótatimbur og vinnu-
palla. Vanir menn. Uppl. I sima
76877 eftir kl. 7.
Ava,Ilt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Ath:
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
29888.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við VIsi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
er 86611. Visir.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröár Guö-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Fóstra eöa starfskraftur
til aöstoöar óskast i hálfsdags
starf á dagheimilið Efrihliö.
Uppl. veitir forstöðumaöuri sima
83560 e.h.
Húsaleigusamningar ’ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug—
lýsingadeild Visis og, getSpar
meö sparaö sér verulegan'410810-
,aö viö samningsgerö.. Skýrt
samningsform, auövelt I ’útfyJÞ-
ingu og ailt á hreinu. Visir, aug-
lýsingádeild, Siöumúla 8, simi'
8661Í. ___
BILEIGENDUR
Látiö fagmenn setja hljómtæki og
viðtæki I bilinn eftir kl. 17 á dag-
inn og um helgar. Fljót og ódýr
þjónusta. Uppl. I sima 17718.
Innrömmun^
Val — Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar 1 sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aörar
myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070.
Safnarinn
J
Hlekkur s.f.
Frimerkjalisti nr. 2 kominn út.
Sendist gegn 300 kr. gjaldi. Upp-
boö verður 7. okt. n.k. Hlekkur s.f.
Pósthólf 10120 Reykjavik.
Atvinnaíbodi
Vaktavinna
Mokkakaffi, Skólavöröustig 3.
Starfskraftur óskast
til aðstoöar á tannlæknastofu
hálfan daginn (e.h.). Umsóknir
sendist augld. Visis fyrir 9. sept.
merkt „Tannlæknastofa.”
Trésmiðir óskast.
Góö verk. Uppl. I sima 94-3888
eftir kl. 20.
Starfsfólk vantar
i verksmiöjuna Etnu hf. Grensás-
vegi 7, simi 83519.
Eldhússtarf og aðstoðarstarf i
boði,
dagvinna. Uppl. I Kokkhúsinu,
Lækjargötu 8, ekki I sima.
Starfskraftur óskast
i barnafataverslun i miöbænum,
hálfan daginn, vinnutimi 1-6,
æskilegur aldur 20-40 ára. Mynd
ásamt uppl. um fyrri störf sendist
augld. Visis merkt „Strax”
Afgreiöslustúlka óskast.
Uppl. ekki i sima en á staönum.
Kjörbúðin Laugarás, Noröurbrún
2.
Kona ðskast
i hálfedags vinnu. Stefánsblóm,
Barónsstig.
Málm iðnaöarmenn.
Óskum eftir aö ráöa málm-
iönaöarmenn eöa menn vana
málmiönaöi. Vélsmiöjan Normi
Garöabæ, slmi 53822.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáauglysingu I VIsi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Atvinna óskast
Trésmiður óskar eftir atvinnu.
Uppl. i slma 51917.