Vísir - 05.09.1978, Síða 23

Vísir - 05.09.1978, Síða 23
Þær Hilda og Eydís láta fara vel um sig í blíðunni í Sandgerði, enda réttað nota sér góða veðrið, þá sjaldan ekki er rok! Ljósm: S.H.E. // Nœstum alltaf rok // Vísir rœðir við sóldýrkendur í Sandgerði „Við kunnum ágæt- lega við okkur hér, og átti það þó einkum við þegar börnin voru minni”, sagði Hilda Hilmarsdóttir, húsmóðir i Sandgerði, sem Visir hitti að máli fyrir stuttu. Er viö Visismenn ókum um bæ- inn var þar glaöasólskin, og margt fólk úti viö, sumir aö viröa fyrir sér nóungann og aöra veg- farendur, enn aörir aö dytta aö húsum sinum eöa laga garöa, og svo einnig margir sem flatmög- uöu i sólinni úti i garöi eöa uppi á svölum. Þær Hilda Hilmarsdóttir og Eydis Guöbjarnadóttir voru úti I garöi er okkur bar þar aö, og nutu sólarinnar ásamt nokkrum krökkum. Hilda sagöi aö veöriö i sumar heföi veriö alveg ágætt, en þaö væri frekar sjaldgæft, þvi þaö væri nánast alltaf rok i Sand- geröi. Hún sagöist kunna vel viö sig i Sandgeröi, en hún er frá Reykjavik og fluttá suöur eftir ásamt manni sinum fyrir nokkr- um árum. Hann er togara- sjómaöur, en Hilda kvaöst ekki vinna úti. Hilda sagöi þaö vera ágætt aö verameölitilbörnf Sandgeröi, en ein hvern veginn kæmi meira los á þau er þau stækkuöu. ,,Þaö hefur þó marga kosti að búa hérna, eins og þiö sjáiö bara”, sagöi hún og benti á börn- in, „þau koma heim meö fullan munninn af berjum bara eftir aö hafa gengiö hérna rétt upp i heiði”. Og það var orö aö sönnu, börnin voru berjablá út undir eyru og kunnu greinilega hiö besta viö sig i Sandgeröi þrátt fyrir lokuö frystihús og aöra óár- an. —AH NATTURUVERNDARMENN EYSTRA Á VARDBERGI Aðalfundur NAUST, Náttúruverndarsam- taka Austurlands var haldinn fyrir skömmu og var þar fjölþætt dag- skrá I félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði. Fundurinn samþykkti fjórar ályktanir. Um mengun frá fiski- mjölsverksmiðjum „Aöalfundur NAUST vekur at- hygli á þeirri miklu mengun lofts og lagar sem nú er frá flestum fiskimjölsverksmiöjum hér- lendis, m.a. á Austfjörðum...” Um röskun á fuglalífi vegna úrgangs „Aöalfundur NAUST 1978 bend- ir á þá miklu röskun á fuglalifi, sem hlýst af ófullnægjandi frá- gangi á sorpi og lifrænum úr- gangsefnum viö vinnslustöövar sjávarútvegs og landbúnaöar og við losun frá skipum og bát- um....” Um gróðurvernd og úti- vistarsvæði við þéttbýli „Aðalfundur vekur athygli á gildi gróðurverndar i nágrenni þéttbýlis til aö skapa hlýlegt um- hverfi og aöstööu til útivistar...” Um lagaákvæði varð- andi lönd undir sumar- bústaði „Aöalfundurinn vekur athygli sveitarstjórna á Austurlandi á 21. , gr. laga um náttúruvernd, þar sem kveöið er á um þaö að óheimilt sé ab reisa sumarbústaöi án leyfis sveitarstjórna og sveitarstjórnum sé skylt aö leita umsagnar náttúruverndarnefnd- ar viökomandi héraös áöur en leyfi er veitt..” — BA — SNYRTING A STAÐNUM Ekki mun vanþörf á aö benda á mengun þá sem stafar frá mörg- um fiskimjölsverksmiðjum. Tiskusýningarnar á siöustu fatasýningu gjörbyltu bugmyndum flcstra um innlenda fataframleiðslu. Nú iiafa tuttugu og þrir framlciöcndur tekið höndum saman við félaga úr Sambandi islenskra fegrunarsérfræðinga. Jafnliliða tiskusýningum kl. 18 og kl. 21 alla virka daga, og cinnig kl. 15:30 um helgar, vcrða scrsvningar fegrunarsérfræðinga sem vafalaust eiga cftir að vekja mikla athygli. FOT '78 i Laugardalshöll er opin daglcga ki. 17—22, cn kl. 14—22 um helgar. Aðgöngumiðar kosta kr. 700 (fullorönir) og kr. 300 (börn). STÓRGLÆSILEG SÝNING 1—10. septemberl978. ISIENSK FÚT/7B Villtist Hafiö þiö heyrtum manninn sem ætlaöi á diskótek á Costa del Sol? Hann villtist inn i „hom makiúbb”. Og kom öfugur út aftur. Sólarháski í Innbrot eru til þess aö geraís fátiö á sóiarlandinu Spáni en þvi miöur veröur ekki alveg losnaö viöþau. Okkur erkunn- ugt um tvö nýleg tilfelli, annaöTj á Mallorca og hitt á Costa del Sol. t báöum tilfellum uröu is-@ lensk hjón fyrir þvi aö hrotist var inn i Ibúöir þeirra, allt rif-® iö og tætt og þvf stoliö sem verömæti voru I, meöal ann- ars töluveröu af skartgripum.^ Þaö er þvi ástæöa til aöj brýna fyrir fólki aö geymag, ekki verömæti á herbergjumj sinum og annaöhvort skilja skartgripina eftir heima, eöa koma þeim I öryggisgeymslú á hóteiinu. Ragnar Hamar og.... Starfsmenn titvarpsins færöu Ragnari Arnalds forláta hamar aö gjöf þegar hann tók viö embætti menntamálaráö- herra, meö þeirri ósk aö meö honum mætti hann reka siö- asta naglann i útvarpshtisiö sem nýbyrjaö er á. Þjóöviljinn birti auövitaö mynd af Ragnari meö hamar- inn i annarri hendinni og rauða rós i hinni. Þótti ýmsum aö þaö heföi veriö betur viö- eigandi aö sigö heföi komiö staöinn fyrir rósina. : Sólarneysla 0 Og talandi um sólarlanda- • feröir þá eru Neytendasam- • tökin nú aö fara aö láta þær til • sin taka. Þaö er ekki óalgengt • aö fólk sé látiö á allt önnur hótel en þaö átti pantaö i og ýmislegt annað fer tirskeiöis. Neytendasamtökin hafa aö undanförnu veriö aö kanna þessi mál og hvernig haldiö er á þeim á hinum Norður- löndunum. Þau hafa veriö aö biöa eftir aö nýr samgöngu- ráöherra yröi skipaöur, til aö ræöa þetta mál viö hann. Þegar nú Ragnar Arnalds er sestur I ráöherrastólinn má btiast viö aö linurnar fari eitt- hvaö aö skýrast. Þegar eitt- hvaöfer tirskeiöis syöra reyna feröaskrifstofurnar yfirleitt aö bæta farþegum sfnum þaö upp á einhvern hátt, en um það eru engar fastar reglur. Nti, þegar stööugur straum- ur er suöur á bóginn allt áriö er fyllilega timabært aö koma einhverri reglu á hlutina. — ÓT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.