Vísir - 16.09.1978, Page 9

Vísir - 16.09.1978, Page 9
Laugardagur 16. september 1978 9 SPURT Á • • Hvaða íslendingur finnst þér skemmtileg- astur? Þorbjörg Kristjánsdóttir, gerir ekki neitt: „Ég veit ekki hva6 skal segja. Ef ég á aö segja alveg eins og er þá finnst mér vont aö svara þessari spurningu. Ætli ég segi ekki Hlööver Rafnsson sem þjálfaöi liö Austra i 2. deild Islandsmótsins 1 knatt- spyrnu. Hann er frábær náungi. Til vara nefni ég Pétur Eiösson Ur ÚÍA, hlaupagarp. Ég er úr Borgarfiröi eystra og hef átt þar heima þar til nú fyrir stuttu. Þar er kannski komin ástæöan fyrir þessu vali minu”. Snorri Vigfússon á ellilaunum: „Ja, þetta finnst mér erfið spurn- ing. Það er bara varla hægt aö svara henni. Og þó. Ég segi bara Vilmundur Gylfason. Af hverju? Mér finnst hann bara hressilegur, skeleggur, kaldur og ákveðinn. Þetta eru allt aö minu mati kostir en ekki ókostir. En ég verö samt aö koma þvi aö aö þó aö ég hafi nefnt Vilmund Gylfason i sam- bandi við þessa spurningu er ekki þar meö sagt að ég hafi kosið hann”. Sveinn Kristjánsson, leigubil- stjóri og fyrrverandi knatt- spyrnudómari: „Hver sé skemmtilegastur? Nú segi ég bara eins og Bretinn: -No comment —. Ég get ekki gert upp á milli þeirra fáu sem hér búa. Ég nefni þvi engin nöfn. Þetta er min per- sónulega skoöun á þessari spurn- ingu. Hins vegar finnst mér aö hver og einn ætti aö hafa slna skoðun á hverju máli en alls ekki að gefa hana upp. Það finnst mér vera algjör vitleysa”. Hafsteinn óskarsson, nemi: „Ég hef nú litið vit á pólitik og ég held að það borgi sig engan veginn að blanda henni innl þetta. Þetta er mjög vandasamt mál. Þó held ég að mér finnist Her- mann Gunnarsson íþróttafrétta- maður Útvarpsins sá skemmti- legasti. Aðalástæðan fyrir þvl er sú að mér finnst lýsingar hans á kappleikjum mjög skemmtilegar og á öllum iþróttaviðburð- um yfirleitt. Þá er hann klókur við að bæta inni léttum setningum milli alvarlegra atriða”. KROSSGATAN ARNARBAKKI Býður upp á vörur eins og t.d. Œngorap nm Mm Kexr plastffilmur, kaffipoka, soyjak|ötrótti og hafframjöl Ath. nýtt simanúmer 17390 ARNARBAKKI Dunhaga 18 simi 17390

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.