Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 21
Laugardagur 16. september 1978
21
UM HELGINA UM HELGINA
Meðalþunginn
er heldur hór
— en allir kunna þeir enn að leika sér
með knöttinn
„Þetta verður örugglega
þrumuleikur, enda veröa þarna
samankomnir flestir helstu
skemmtikraftarnir I knatt-
spyrnunni siðasta áratug”sagði
Hermann Gunnarsson sií
„gamla” knattspyrnuhetja úr
Val er viö náðum i hann i ga:r.
Hermann verður í „eldlin-
unni” i dag ásamt sinum gömlu
félögum i Val, en þá mæta þeir
Keflvikingum i lirvalsdeildinni i
knattspyrnu. Er það eini stór-
viðburðurinn á iþróttasviðinu
sem fram ferhérinnanlands um
helgina, sem okkur er kunnugt
um.
„Þetta hefur verið mikil og
skemmtileg keppni” sagði
Hermann. „Okkur hjá Val hefur
gengið mjög vel og aðeins tapað
einum leik i sumar. Það var
gegn KR, sem nú er komiö i' úr-
slit.”
Leikurinn i dag er undanúr-
slitaleikur i hinum lokariðli
mótsins og þaö lið sem sigrar i
honum mætir KR i úrslitum.
Bæði liðin tefla fram sinum
bestu mönnum i leiknum i dag,
en hann fer fram á Vals-
vellinum og hefst kl. 14.00. Kefl-
vikingar eru t.d. með þá
Magnús Torfason, Einar
Gunnarsson, Karl Hermanns-
son Rúnar „bitii” Júliusson og
Sigurð Albertsson, svo ein-
hverjir séu nefndir. Þetta sama
lið sigraði i bikarkeppni 1.
flokks i sumar, og sýnir það
hversu sterkt það er, þótt
kapparnir séu margir hverjir
farnir að eldast.
Valsmenn verða ekki siður
með fræga kappa. Fyrir utan
Hermann má þar t.d. nefna
Sigurö Dagsson, Þorstein
Friðþjófsson núverandi þjálf-
ara Þróttar, Birgir Einarsson,
Ingvar Elisson og aö sjálfsögðu
Halldór „Henson” Einarsson,
sem mun hressa m jög vel upp á
Ilermann Gunnarsson hefur
alla tlð verið laginn með bolta
hvort sem þaö hefur veriö
körfubolti, handbolti eða föt-
bolti. Það getur þvi orðið gaman
aö sjá hann með öllum þeim
stjörnum sem koma fram er
Valur og tBK mætast i úrvals-
deildinni i dag . . .
meðalþunga liösins. Veröur
hann örugglega þéttur fyrir i
vörninni, og getur þvi orðið
skemmtilegt að sjá viðureign
hans við hina spræku framlinu-
menn IBK . . .
—KLP.
f' í dag er laugardagur 16. september 1978 251. dagur
ársins. Árdegisflóö er kl. 05.44, síðdegisflóð kl.
^iajiz_________ __________________________________
Dregið hefur verið i Byggingar-
happdrætti Færeyska Sjómanna-
heimilisins og komu upp þessi
númer.
1. Bifreið no. 18372 2. Ferö til Fær-
eyja no. 19444 3. Ferð til Færeyja
no. 28498 Við þökkum veittan
stuðning.
—Bygginganefndin
1. kl. 10 Hrafnabjörg— Þingvellir
Gengiðverðurá Hrafnabjörgsem
er 765m hátt fjall norðaustur frá
Þingvallavatni. Fararstjóri:
Sigurður Kristjánsson. Verð kr.
2.500,-
2. kl. 13. Gengið um eyðibýlin á
Þingöllum létt ganga. Farar-
stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr.
2.000,-
Farið i báðar ferðirnar frá
Umferðamiðstöðinni að austan-
verðu. Farmiðar greiddir viö bil-
inn.
Laugard. 16/9
kl. 13 Jarðfræðiskoðun með Jóni
Jónssyni jarðfræðingi, Heiðmörk,
Eldborgir undir Meitlum,
Kristnitökuhraun o.m. fl. verð
1500 kr.
kl. 20 Tunglskinsganga, tungl-
myrkvi, hafið sjönauka meðferð-
is, verð 1000 kr.
Sunnud. 17/9
KL ' 10.30 Esja, Hátindur (909m
og Hábunga (914) fararstj. Anna
Sigfúsdóttir verð 1500 kr.
kl. 13 Kræklingatínsla og fjöru*
ganga við Laxárvog, steikt á
staðnum, fararstj. Sólveig
Kristjánsdóttir. Verð 2000 kr.
fritt f. börnm. fullorðnum. Brott-
fór frá BSl bensinsölu.
Otivist.
MESSUR
Guösþjónustur i Reykjavikur-
prófastadæmi sunnudaginn 17.
september, 17. sunnudag eftir
Trinitatis.
Árbæjarprestakall:
Guðsþjónusta i safnaðarheimili
Arbæjarsóknar ki. 11 árd. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Asprestakall:
Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra
Grimur Grimsson.
Breiðholtsprestakall:
Messa i Breiöholtsskóla kl. 11
árd. Haustfermingabörn eru beð-
in aö koma. Miðvikudagskvöld:
Almenn samkoma aö Seljabraut
54 (Kjöt & Fiskur). Séra Lárus
Halldórsson.
Bústaðakirkja:
Messa kl. 11 Organleikari Jón
Mýrdal. Séra Ólafur Skúlason.
Grensáskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11 Haustferm-
ingabörn eru beðin að mæta eftir
messu. Séra Halldór S. Gröndal.
Háteigskirkja:
Messa kl. 11. Séra Arngrimur
Jónsson. Börnsem fermast eiga i
haust komi til messunnar. Prest-
arnir.
Hailgrimskirkja:
Messa kl. 11 Lesmessa n.k.
þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið
fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur-
björnsson.
Landspitalinn:
Messa kl. 10. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Arni Pálsson.
Langholtsprestakall:
Guðsþjónusta kl. 11, séra Arelius
Nielsson. Organleikari Jón
Stefánsson . Sóknarnefndi.
. Laugarneskirkja:
Messa kl. 11. Altarisganga. Ulav
Garcia dePresno stúdentaprestur
< prédikar (Ræðan verður túlkuð).
Sóknarprestur.
Laugardagur
16. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20) Morgunleikfimi)
7.55 Morgunbæn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Út um borg og bý. Sig-
mar B. Hauksson sér um
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Skæri", smásaga eftir
Emiliu Prado Bazán.Leifur
Haraldsson þýddi. Erling-
ur Gislason leikari les.
17-20 Tónhornið. Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt i grænum sjó. Um-
sjónarmenn: Hrafn Pálsson
og Jörundur Guðmundsson.
19.55 „Dichterliebe” Ijóða-
flokkur op. 48 eftir Robert
Schumann. Peter Schreier
syngur, Normann Shetler
leikur á pianó.
20.30 1 deiglunni. Stefán Bald-
ursson stjórnar þætti úr
listalifinu.
21.15 „Kvöldljóð" Tónlist-
arþáttur i umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga Pét-
urssonar.
22.05 Úr Staðardal til Berlin-
ar. Halldór S. Stefánsson
ræðir við dr. Svein Berg-
sveinsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Lau.gardagur
16. september
16.30 tþróttir Meðal efnis er
mynd frá leik Vals og Akur-
nesinga I 1. deild Islands-
mótsins i knattspyrnu. Um-
sjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengið á vit Wodehouse
(L) Breskur gamanmynda-
flokkur isjö þáttum. 2. þátt-
ur. Ástir á heilsuhælinu
Þýðandi Jón Hior Haralds-
son.
20.55 Beu Sidran (L) Tón-
listarþáttur með banda-
riska söngvaranum og
pianóleikaranum Ben Sidr-
an'.
21.40 Siðasta fagnaðarópið.
(The last Hurrah). Ný
bandarisk kvikmynd. I
aðalhlutverkum: Caroll
O’Connor, Marielle Hartley
og Patrick Wayne. Frank
Steffington hefur lengi verið
borgarstjóri. Kosnínar fara
nú i hönd og hann ákveöur
að vera áfram i framboði þó
að hann sé orðinn gamall og
heilsutæpur. Þýöandi er
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.25 Dagskrárlok
BIOIN UM HELGINA
"lonabíö
28* 3-11-82
Hrópað á kölska
Aætlunin var ljós, að
finna þýska orrustu-
skipið „BlQcher” og
sprengja það i loft
upp. Það þurfti aðeins
að finna nógu fifl-
djarfa ævintýramenn
til að framkvæma
hana.
Aðalhlutverk: Leé
Marvin, Koger Moore,
lan Holm.
Leikstjóri: Peter
Hunt.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Ath. Breyttan sýn-
ingartima.
JARBil
28*1-13-84 V
tslenskur texti
Léttlynda Kata
(Catherine & Co)
Bráöskemmtiieg og
djörf, ný frönsk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk: Jane
Birkin (lék aðaihlut-
verk i „Æðisleg nótt
meö Jackie”
Patrick Dewaere (lék
aðalhlutverk i „Vals-
inum”
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÆÆMRSiP
; Simi 50184
Billy Jack í eld-
linunni
Hörkuspennandi
amerisk kvikmynd
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
£1*1-15-44
PARADISAR
ÓVÆTTURINN
Siðast var það Hryll-
ingsóperan sem sló i ’
gegn, nú er það Para-
diaróvætturinn.
Vegna fjölda áskor-
anna verður þessi vin-
sæla hryllings-
,,rokk”-mynd sýnd i
nokkra daga. Aðal-
hlutverk og höfundur
tónlistar Paul
Williams.
Bönnuö börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
2S* 3-20-75
FRUMSÝNING
0FPREY
ÞYRLURÁNIÐ
(Birdsof prey)
Æsispcnnandi
bandarísk mynd um
bankarán og eltinga-
leik á þyrilvængjum.
Aðalhlutverk: David
Janssen (A FLÓTTA),
Ralph Mecher og
Elayne Heilveil.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Ð 19 OOO
— salur^^—
Sundlaugamorðið
Spennandi og vel gerö
frönsk litmynd, gerð
af Jaques Deray,
með Alain Delon,
Romy Schneider, Jane
Birkin
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9
og 11
salisr'
Sjálfsmorðsf lug-
sveitin
Hörkuspennandi jap-
önsk flugmynd i litum
og Cinemascope. ls-
lenskur texti. Bönnuð
innan 12 ára
Sýnd kl. 3.05 — 5.05 —
7.05 — 9.05 — 11.05.
------saluriy. ■■
Wrottinn
Spennandi, djörf og
athyglisverð ný ensk
litmynd meö Sarah
Douglas, Julian
Glover. Leikstjóri:
Gerry O’Hara — ts-
lenskur texti. Bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 —
7,10 — 9,10 — 11,10
- salur
Maður til taks
Bráðskemmtileg
gamanmynd i litum.
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7.15 — 9.15 —
11.15.
21*1-89-36
Flóttinn úr
fangelsinu
Aðalhlut-
ver'k: Charles
Bronson, Robert
Duvall, Jill Ireland.
Sýnd kl. 7, og 9
Bönnuð innan 12 ára
Indiáninn Chata
Spennandi ný indiána-
kvikmynd i litum og
Cinema Scope
Aðalhlutverk:
Thomas Moore, Rod
Cameron, Patricia
Viterbo
Sýnd kl. 3 og 5
Bönnuö innan 12 ára
Sama verð á öllum
sýningum
hofnurbíó
^16-444
Bræður munu
berjast...
Hörkuspennandi og
viðburöahröö banda-
risk litmynd. —
,,¥estri” sem svolitið
fútt er I meö úrvals
hörkuleikurum.
Islensktir texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
28*2-21-40
Birnirnir bíta frá
sér.
Hressilega skemmti-
leg litmynd frá
Paramount. Tónlist úr
„Carmen” eftir Bizet.
Leikstjóri Michael
Ritchie.
tslenskur tcxti.
Aðalhlutverk: Walter
Matthau Tatum
O’Neal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.