Vísir - 16.09.1978, Qupperneq 22

Vísir - 16.09.1978, Qupperneq 22
22 KAUPKAN AFNUMIÐ var risafyrirsögn I Þjóöviljanum i lok siöustu viku. En Adam var ekki lengi í Paradls, því aö afnám kaupránsins haföi nefnilega i för meö sér kauplækkin hinna lægst launuðu. Hagoröasmiöir þjóöar- innar hafa vist enn ekki komiö sér saman urn orö sem nær þvi, aö kaup lækki þegar látiö er af aö ræna þvi. O------O Þjóöviljinn er kunnur fyrir þaö hversu sjóndeildarhringur rit- stjórnarinnar er viöur. Reynt er aö skoöa málin frá sem flestum hliöum. Þessi afstaöa kom glöggt í Ijós er blaöamenn Þjóöviljans heimsóttu landsþing Sambands islenskra sveitarfélaga. Blaöiö átti, aö-eigin sögn viötöl viö þing- fullti'úa. Þaö einkennilega var aö af G viömælendum voru AULIR sex frambjóöendur Alþýöubanda- lagsins f siöustu kosningum. O-----O „ÉG HEF SATT AÐ SEGJA ALDREI SKILIÐ HVAÐ FRJALS ÚTVARPSREKSTUR ER” segir hæstvirtur útvarpsstjóri i menn- ingarviötali viö Þjóöviljann. Engu aösiöur hcfur hann myndaö sér þá skoöun aö viö eigum ekki aö taka upp „frjálsar stöövar,” þar sem þaö dreifi kröftunum. Útvarpsstjóri er skarpur maöur og greinilega i stakk búinn til að mynda sér skoöanir um þaö sem hann skilur ekki. O-----O Albert Guömundsson alþingis- maöur á tvimælalaust setningu vikunnar. Timinn bar undir Albert þá niöurstööu sem Pétur Jónsson sálfræöingur kemst aö sem sé aö „Unglingar sem taka þá i skáta- og/eöa íþróttastarfi hafi meiri tilhneigingu til gæpa- starfsemi en aörir unglingar. „ÞETTA STYRKIR OG UNDIRSTRIKAR SKOÐUN MÍNA A SALFRÆÐINGUM. ÞAÐ HEFDI ENGINN NEMA SALFRÆÐINGUR GETAÐ SAGT ÞETTA.” O------O „FLUGLEIÐIR ÆTl.A EKKI AÐ GLEYPA VÆNGI EINS OG DAGBLADID GEFUR 1 SKYN” segir Sveinn Sæmundsson blaöa- fulltrúi hjá Flugleiöum i viötali við Timann. Hann er aö vonum sár yfir þeirri græögi sem gefinn er i skyn. O------O Blaöamenn eru iðulega skammaöir fyrir hroðvirkni, greindarskort, leti og ýmislegt fleira. Slikar yfirlýsingar veröa menn yfirleitt aö taka meö þögn- inni, en þó versnar heldur i þvi þegar blaöamcnn eru sjálfir farnir aö trúa þessu. 1 Timanum sl. fimmtudag var viötal viö hinn nýja ráöherra Steingrím Hermannsson. Blaöamaöurinn viröisthafa hrifist mjög af snilld ráðherrans því aö í myndatexta sagði hún „VIÐTALIÐ VIÐ STEINGRÍM VAR NANAST Laúgardagur' Í6'. septe'mber 1978 •ÚfRlll VEISTU HVORr ÞETTA ATTl h/ekka eða L/EKKA EFTIR HÁDEGl?" 4 l>AÐ VEIT EG EKKI/ GERÐU ANNAÐ JHIVORT” j iíiiil * iii Æifei i KENNSLUSTUND I PÓLITIK FYRIR FAVtSAN BLAÐA- MANNINN.” Leitt er aö heyra hvaö menn brotna niöur andlega þarna á Timanum. O----O Jafnrétti kynjanna mjakast hægt og bitandi áfram. i gær skýrði Dagblaöiö frá þvi aö Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur muni á næstunni taka í notkun gufubaö, varpar blaöiö fram þeirri spurningu hvort karlar og konur fari sam- timis i gufubaöiö. Þaö hefur eftir TBR fréttum aö „FÓLK SÉ HÆTT AÐ KIPPA SÉR UPP VIÐ BER BRJÓST EÐA STRÍPAÐA RASSA.” Nú er aö vita hvort kvenfélögin senda ekki frá siögæöisályktanir. O------O „VILMUNDUR FÉLL FYRIR SIGHV'ATI” hermir Visir á bak- siöu á fimmtudaginn. Sighvatur er hinn mætasti maður en ekki vissum viö aö hann heföi þessi áhrif. O------O „DÝRAR AD VEITA KAFFI EN AFENGI.” Þessi fyrirsögn i Vísi hefur eflaust hleypt tauga- boöum af staö í mörgum . lesendum blaösins. Þyrstir karlar og konur hafa þarna séöleið til aö fá kunningjana til aö hætta meö „bakkelsei” og kaffi og snúa sér að veigum sem ódýrari væru. Menn mega hins vegar ekki láta blekkjast af fyrirsögnum. Hjá al- menningi eru kaffið og kökurnar víst ódýrari en viniö. Máliö horfir hins vegar öðruvisi viö gagnvart þeim forréttinda- hópum sem fá vínið án þess að STÓRI BRÓÐIR hafi áöur lagt sinn toll ofan á verðiö. O------O Þjóöin fékk aö heyra nýja söguskoöun i Visi I gær. I blaðinu var viötal norsks blaös viö Stefán Jónsson alþingismann. „NORÐ- MENN HAFA MISNOTAÐ OKK- UR sagði þinginaðurinn og lét (Smáauglýsingar — sími 86611 ÍTil sölu 1 Til sölu mjög vel meö fariö borðstofuborö 1.40x85, má stækka upp I 2.65 cm, er Ur tekki á kr. 25.000.- Sjón- varpsborö á hjólum á kr. 7.000.- Uppl. i sima 37608. Sem nýr Westinghouse hitavatnskútur til sölu. Uppl. i sima 44857. Elektrolux ryksuga 2ja mótora, hentug á iön- aðar og verksmiöjustööum til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 33460. Til sölu 2 springdýnur á kr. 5 þús. stk. snyrtiborö Ur ljósri eik á kr. 10 þíis. Uppl. i sima 71399. Kartöfluskrælari óskast fyrir grillstofu einnig grill- ofn fyrir heimili. Uppl. i sima 84179 eða 41024. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. ÞU ert bUin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, SiðumUla 8, simi 86611. Til sölu ísskápur, notaöur 140x60x60. Neccy sauma- vél i hnotuskáp, póleruðum og ónotaö gufustraujárn. Til sýnis Búlandi 8 milli kl. 5 og 9 i kvöld. Eldhúsborö (sporöskjulagaö) á stálfæti og fjórir stólar tii sölu. Einnig nýlegt hlaörUm meö dýn- um 1,90 cm á lengd. Uppl. i sima 38463. Bílsæti. Tilsölu tveir stólar með háu baki. Eru Ur Mazda 818 árg. ’74. Verö kr. 32.000 parið.'Uppl. i sima 43134. Ónotuö eldhúsinnrétting. Til sölu vegna breytinga á nýju húsi. Borö 215 cm. Skápur 205cm. Rennihuröir. Tilvalin i litla ibúö eöa sem hluti a£ stærri einingu. Verö 160.000 kr. (hálfvirði). Til sölu á sama staö skermakerra á 17.000 kr. Uppl. i sima 74191 milli kl. 14-22 e.h. Hreindýrahausar til sútunar og sútaðir af vel hyrntum törfum til sölu. Uppl. hjá Ólaf Stefánssyni Merki Jökuldal. Simasamband gegnum Fossvelli. [Húsgögn Vel meö fariö svef nsófasett t il sölu. U ppl. i sima 44877. 3ja sæta sófi, Nýbólstraöur meö útskornum örmum og fótum. Uppl. i sima 22565 frá 12—3 mánudag, þriöju- dag og miövikudag. Nú vantar okkur sjónvörpaf öllum stærðum. Mikil eftirspurn. Sportmarkaöurinn, Samtúni 12. Simi 19530. Svart-hvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 24664. Hljóðfæri Til sölu Baldvin skemmtari sem nýr. Uppl. i sima 34967 milli kl. 1-4. Píanó óskast tii kaups. Uppl. i sima 71696. H@imílistæki tsskápur óskast ekki stærri en 160x60. Sími 72630. isskápur — Skipti Mig vantar isskáp sem nálgast málin 150x60. Vil láta i skiptum stærriskáp sem er 144x 66. Uppl. i sima 74948. (Hjól-vagnar Vel með fariö Raleigh Copper girahjól til sölu. Uppl. i sima 93-2184 Verslun Púöauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. Crvai af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Upp- setningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Til skermagerðar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stærðir. Lituö vefjabönd, fóöur, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góðar saumnálar, nálapúöa á úln- liðinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum staö. Veitum allar leiðbeiningar. Sendum i póst-( kröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74. S.imi 25270. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö í sviga aö meötöld- um söluskaíti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri íslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri i Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur i sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta að velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Aliar bækurnar eru i góöu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. -áLfl [Barnagæsla 1 árs stúlkubarn á Bergstaöastjæti vantar pössun frá kl. 1—5. Uppl. i sima 17807. Óska eftir konu til að passa tæplega 6 ára dreng frá kl. 9-5 (nema 1 1/2 tima i skóla) tU áramóta. Þarf aö vera sem næst öldugötu. Uppl. i sima 20045. _______________gS Tapað fundið Tapast hefur strekkjari (pullari) af flutninga- bil á leiöinni Fifuhvammsveg — Kringlumýrarbraut að Land- flutningum. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 16108. Tvö smyrnateppi og hljómplata i poka tapaöis_t 12/9. Finnandi vinsamlega hringi I sima 93-1395. Ljósmyndun Canon A-1 ásamt 35 mm 2.0 100 mm 2,8 og 24 mm 2.8 flassi, þrifæti, tvöfaldara og millihringjum til sölu 2ja—1 mán. gamalt. Gott verö, einnig 514 XL tökuvél (ónotuð). Góö 6x6 (6x4.5) myndavél óskast. Uppl. i sima 13631. Tii bygging Til sölu notaðar uppistöður 2x4. Uppl. i sima 19917 eftir kl. 18. Hreingerningar j TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsum teþpi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.