Vísir - 16.09.1978, Qupperneq 24
24
« ’ ■ * ■_______
taug'ardagur Í6. september 1978VXSIRi
(Smáauglýsingar — sími86611
1
Húsnæöióskast
Ung hjón ulan af landi
óska eftir 3ja herbergja ibúö
strax. Uppl. i sima 74283.
Getur nokkur leigt okkur
ibúð 2ja-4ra herbergja, nálægt
skóla tsaks Jónssonar. Uppl. i
sima 21805.
Mæðgin óska eftir
einstaklingsibúö eöa herbergi
meö baöi frá 1. okt. — 1. des. i
Neðra-Breiðholti. Uppl. i sima
86228 eftir kl. 6.
Erlend hjón (kennarar).
óska eftir 2ja-6 herbergja ibúö
eöa húsi sem næst miöbænum.
Uppl. i sima 21052.
Ungt par óskar
eftir2ja herbergja ibúö. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 40507 e. kl. 18.
Leigumiölunin Hafnarstræti 16, I
hæö.
V.antará skrá f jöldann allanaf 1-6
herbergja ibúðum, skrifstofuhús-
næöi og verslunarhúsnæöi.
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Opið alla daga nema
sunnudaga kl. 9-6, sími 10933.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparað sér verulegan kostn-
að viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
rT
Ökukennsla
Siini 33481
Jón Jónsson ökukennari. Kenni á
Datsun 180 B árg. 1978.
ökukennsla — Æfingartfmar.
Kenni á VW 1300, ökuskóli og öll
prófgögn, ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjaö strax.
Ævar Friðriksson, ökukennari
simi 72493.
Ókukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Utvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simar 30841 og 14449.
ökukcnnsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari. Simi 40769,
11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. '78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskaö er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Bílavidskipti
Til sölu vegna brottfluthings
FordLTD 4ra dyra, sjálfskiptur,
vökvastýri, power bremsur, vél
302 cub. árg. ’73. Verö 1750 þús.
Góö kjör ef samiö er strax. Uppl. i
sima 12687.
Bílapartasalan,
Gagnheiöi 18 simi 99-1997. Eigum
varahluti i flestar geröir bifreiöa,
einkum Cortina ’67, Vauxhall
Viva ’67, Moskwitch.Skoda, Saab
67, Opel Record ’65, Taunus ’67.
Mikiö úrval af góðum boddýhlut-
um úr þessum geröum. Einnig
góöar vélar og girkassar. Vél úr
Volvo Amazon sem þarfnast viö-
geröar. Mikiö úrval af kerruefni.
Bflapartasalan, simi 99-1997.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i^smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar.. Visir, simi 86611.
Rambler Classic ’66 til sölu.
Mjög gott boddý, þarfnast viö-
geröar á startara. Uppl. i sima
43461.
Til sölu
Vauxhall Victor árg. ’69. Skoö-
aöur ’78. Verö 150 þús. Uppl. i
sima 73301.
Fjögur snjódekk
á felgum fyrir Cortinu ’73 til sölu.
Uppl. i sima 74449.
Peugcot 204 station árg. ’71 til
sölu.
Upptekin vél. Útlit gott. Fjögur
nagladekk á felgum. Uppl. i sima
28013.
Til sölu
gullfallegur AustinMini árg. 1976.
Uppl. i sima 41070 eftir kl. 7.
Volvo '71 til sölu.
Uppl. i sima 53786.
Lada Topaz '77 til sölu.
Dökkbrúnn. Sumar og vetradekk
fylgja. Ekinn 19.000 km. Uppl. i
sima 81003.
Honda Accord '78 til sölu.
Ekinn 8500 km. Uppl. i sima 76657
milli kl. 14-16 og eftir kl. 19 næstu
daga.
Til sölu vegna brottflutnings
Ford LTD árg. 70 4ra dyra, sjálf-
skiptur, vökvastýri, power
bremsur, vél 302 cub. árg. ’73.
Verö 170 þús. Góö kjör ef samið er
strax. Uppl. i sima 12687.
Chrysler 160 GT árg. ’72
til sölu. Mjög fallegur og vel meö
farinnbill. Greiösluskilmálar.
Uppl. i sima 50818.
Óska eftir að kaupa Cortina árg.
’7 0
eða Volvo Amazon eða Duet.
BDarnir veröa aö vera vel meö
farnir. Mega þarfnastsprautunar
eða smá lagfæringar. Uppl. i
sima 74369 milli kl. 19—20.
Opel Rekord station ’70
Nýupptekin vél. Litur vel út.
Greiðsla eftir samkomulagi t.d.
mánaöargreiðslur. Uppl. i sima
22086.
Toyota Corolla station
árg. 1972 til sölu, ekinn 138 þús.
km. Skoðaður ’78. Útvarp og
segulband fylgja. Skipt á Toyota,
Mazda station '74 eða Volvo 145
’72 koma til greina. Uppl. i sima
36327.
Til sölu
Ch. Malibu árg. ’66 sjálfskiptur
með vökvastýri, i góöu standi.
Uppl. i sima 36035 i dag og á
morgun.
Citroen GS árg. 1973
i góöu standi. Til sýnis og sölu aö
Birkigrund 43 Kópavogi i dag og á
morgun.
Óska eftir hægri framhurð
á Skoda 110 LS ’77 (passar úr
’73—’77). Uppl. i sima 18580 og
85119.
- Til sölu
traktor Ford 2000 árg. ’72 38
hestöfl 600 klst. notkun á vél —
einnig Ford Capri árg. ’71 Uppl. i
sima 52137.
Til sölu
Oldsmobile Cutlassárg. ’68, ekinn
20 þús. á vél, 8 cyl, 350 cub, ný
sjálfskipting Turbo 400, 12 bolta
(jrif. Óryögaöur. Bill i sérflokki
Uppl. i sima 74360 milli kl. 7 og 8
laugardag.
Bílaleiga
Sendiferða bifreiðar og fólksbif-
reiðar
til leigu án ökumanns. Vegaleiöi^
bilaleiga(Sigtúni 1 simar 144 44 og
25555
Leigjum út nýja bila,
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöab. —
Blazer jeppa. — Bilasalan Braut,
Skeifunni 11, simi 33761.
Ákið sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,-
Econoline og fólksbifreiöar tU
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Bátar
Til sölu
trUla 2,1 tonn. Funar dýptarmælir
eUegar kraftblök. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. i sima
31386.
veidi
urinn
Laxa- og silungamaökar til sölu.
eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti
35.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góöa
dansmúsik. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist við allra hæfi. Höfum lit-
skrúðugtljósashow viö hendina ef
óskaö er eftir. Ky.nnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuð framar öllu. „Dollý”
diskótekið ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Diskótekið Dis a-ferðadiskótek.
Höfum langa og góöa reynslu af
flutningi danstónlistar á skemmt-
unum t.a.m. árshátíöum, þorra-
blótum, skólaböllum, útihátiöum
og sveitaböllum. Tónlist viö allra
hæfi. Kynnum lögin og höldum
uppi fjörinu. Notum ljósashow
ogsamkvæmisleiki þar sem viö á .
Lágt verð, reynsla og vinsældir.
Veljiö það besta. Upplýsinga- og
pantanasimar 52971 og 50513.
Ymislegt
k'&i
Hreindýrahausar
til sútunar og sútaöir af vel hyrnt-
um törfum tilsölu. Uppl. hjá öla
Stefánssyni Merki JökuldaL
Simasamband gegnum Fossvelli.
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvariö og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
■
■
I
I
I
■
I
■
I
HEÍoliTE
stimplar, slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Opel
Austin Mini Peugout
Bedlord Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scama Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin -Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tekkneskar
Fiat bilreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
■
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
DODDDDDODDDDaDaDDDDDaaODDDDDOaDODDDDDDDDDQDD
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavik
Prestskosningar
Kosning safnaðarprests viö Frlkirkjuna í Reykjavik fer
fram I Miðbæjarskólanum laugardaginn 16. og sunnudag-
inn 17. septeinber nk. kl. 10.00 til 18.00 báða dagana.
1 kjöri er:
Sr. Kristján Róbertsson
Safnaöarstjórn hvetur alla meölimi safnaðarins að taka
þátt I kosningunni.
Mætum öll á kjörstað og lýjsum þannig samstöðu með hin-
um nýja presti.
Reykjavik, 8. september 1978.
Safnaðarstjórn.
D
D
D
D
D
D
□
□
□
□
□
D
D
D
D
□
D
D
D
D
D
D
□
D
D
D
DDDDDDDDDDDDDDDDDDDaDOnDDDDDDaOnDDDODDODOOaD
ag
hann til okkar inn d gólf —
Það kostar þig ekki neitt að hafa hann,
þarsem hann selst. —
OG HANN SELST
Þvítil okkar liggur straumur kaupenda
Opið kl. 9-7, einnigá laugardögum
* ■
o
Sýningahöllinni við Bí/dshöfða. Símar 81199 og 81410