Vísir - 26.09.1978, Síða 1

Vísir - 26.09.1978, Síða 1
Reykingar bannað- ar i leigubílum „Reykingar i leigubif- reykingavarnir, um reyk- rei&um eru bannaöar frá ingar og heilsufar, sem og með deginum i dag nófst i morgun. samkvæmt heimild sem Ráðherrann sagði að er I frumvarpi til laga um hann teldi að nú væri ráðstafanir til að draga jarðvegur til að notfæra úr tóbaksreykingum”, sér heimildina i lögum og sagði Magnús H. von væri á fleiru i þessa Magnússon. heilbrigðis- átt það væri fyllilega ráðherra á ráðstefnu timabært. Samstarfsnefndar um —KP Árásum og inn- brotum fjölgar mjög á Spáni Afbrotum á Spáni virð- ist fara fjölgandi og jafn- framt þeim fjölda tslend- inga sem verður fyrir baröinu á óbótamönnum þar. Fleiri en áður verða nú fórnardýr innbrots- þjófa og verða jafnvel fyrir likamsárásum. Fararstjórar eru farnir að brýna mjög fyrir mönnum aö gæta fjár- muna sinna og að vera ekki einir á ferli eftir að skyggja tekur. Þá er einnig varað við að þiggja bflferðir ókunnra manna. Ferðamálamenn sem Vfsir hefur talað við, eru sammála um að afbrot séu miklu tiðari en fyrir nokkrum árum, en eru þó sammála um að þetta sé ekkert stórvandamál. Tiltölulega auðvelt sé fyrir feröalanga að tryggja gegn svona „óhöppum” með þvi að fylgja nokkrum einföld- um varúðarreglum. Meðal annars á fólk ekki að vera eitt á ferli eftir að skyggja tekur og aldrei með meiri fjár- muni en nauðsynlegir eru. —öT Samstarfsnefnd um reykingavarnir heldur ráðstefnu i dag þar sem fjallað er um reykingar og heilsufar. Á myndinni eru Magnús H. Magnússon,heilbrigðisráðherra/ Þorvarður Örnólfsson, framkvæmdastjóri Krabbameins- félagsins/ ólafur Ragnarsson. formaður Samstarfsnefndar um reykingavarnir, og Matthías Bjarnason f.v. heilbrigöisráðherra. Vísismynd GVA Leikarar vilja ráða meiru um leikrita- framleiðslu sján- varpsins islenskir leikarar leggja áherslu á aö stefna islenska sjónvarpsins varöandi leikritagerö veröi aö vera i samræmi viö óskir þeirra. Ella geti svo fariö aö sjónvarpiö hér fái ekki lengur norrænt sjónvarpsefni á þeim vildarkjörum, sem nú tiökast. Þessi mál veröa til umræöu á alþjóöa- þingi leikara, sem nú stendur i Reykjavik. Sjá bls. 2-3 Svavar Gestsson, Svavar Gestsson, nýskipaöur viöskiptaráöherra, talar tæpitungulaust um þá málaflokka, sem undir hans ráöuneyti heyra, i viötalinu viö blaöamann Visis, sem birt er i dag á 10. og 11. siöu. “ ■ Kjördœmamáfíð al- gjört torgangsmál Svavar Gestsson/ viðskiptaráðherra/ tel- ur að vel geti komið til greina að rjúfa þing áður en kjörtímabili núverandi ríkisstjórn- ar lýkur til þess að bera breytingu á kjör- dæmaskipan landsins undir kosningar. Jafnframt verði kosningaaldur færður niður í 18 ár. Viðskiptaráðherra segir í viðtali við Vísi/ sem birt er á bls. 10 í blaðinu i dag, að þótt þingrof komi til greina vegna kjördæma- málsins/ þá verði tímasetning þess að ráð- ast með hliðsjón af öðrum þjóðmálum. Hann telji þó að afgreiðsla þessa þáttar af endurskoðun stjórnarskrárinnar eigi að hafa algjöran forgang. Sú endurskoðun á verslunarálagningunni/ sem viðskiptaráðherra hefur boðað, getur haft í för með sér að álagningarprósentan verði hækkuð á sumum vörum en aftur lækkuð á öðrum. FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréffiV 7 - Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 - íbrótfir 12-13 • Kvikmvndir 17 -s Útvarp oq siónvaro 18-19 - Daqbók 21 - Stjörnuspá 21 • Sandkorn 23

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.