Vísir - 26.09.1978, Page 5

Vísir - 26.09.1978, Page 5
VISIR Þriðjudagur 26. september 1978 Galdrakarlar Stórkostleg ffantasfa gerð aff Ralph Bakshi, hefundí „Fritz the Cat" eg „Heavy Trafffic" 7 20TH CENTURY FOX PRESENTS A RALPH BAKSHI FILM A * Sýnd kl. 5, 7 og 9.ÍSLENSKUR TEXTI. * * Bönnuð yngri en 12 ára. Unglingar á Hallœrisplaninu: Grundartangaflutningarnir: Trésmíðaverkstœði Mimim BMHSSBm Súðarvogi 7. Sími 86940, 71118 Ljost um 10. október ,,Við erum að vinna i þessu núna, bæði sjálfir og með aðstoð utanað- komandi aðila”, sagði Jón Sigurðsson, for- stjóri Járnblendiverk- smiðjunnar á Grundar- tanga þegar Visir spurði hann um tilboðin sem bárust i flutninga fyrir járnblendi- félagið. „Við buðum þetta útá dáiitið flókinn hátt. Annarsvegar þann- ig að við tækjum skip á leigu, svokallaða timaleigu og hins- vegar leituðum við tilboða i flutning fyrir ákveðið verð á tonn og samninga sem giltu til tveggja, fimm eða átta ára. Að berasamanhvaða tilboðer hæst og hvert er lægst er dálitið erfitt, þvi við þurfum til dæmis aðfinna út hvað kostar okkur að fiytja þetta ef við tökum sjálfir skip á leigu, setja upp for- sendur, hvað kostar' að lesta og losa, hvað við eigum að gera ráð fyrir miklum töfum vegna veðurs og svo framvegis. Við eigum aö vera búnir að gera upp hug okkar innan fjög- urra vikna, frá þvi að tilboðin eru opnuð. Við erum bæði með okkar eigin útreikninga, aðstoð erlendis frá, Reiknistofnunar- menn og hina og þessa í gangi að reyna að finna út úr þessu. Þettaer flókiðdæmi ogmaður verður að gefa sér svo margar forsendur til þess að geta fengið útkomu, að við erum satt að segja ekki i stakk búnir til þess og verðum það ekki fyrr en við tökum ákvörðun. Ég hef trú á þvi að það verði ekki fyrr en i kringum 10. október” sagði Jón Sigurðsson. Þriojungur búsettur uton Rvíkur ,,Ég tel fulla ástæðu til að ræða það við ná- grannasveitarfélögin hvort þau eigi ekki að bera hluta kostnaðar- ins af rekstri Útideild- ar”, sagði Sjöfn Sigur- björnsdóttir, formaður félagsmálaráðs á blaðamannafundi, sem Útideild efndi til i gær: 1 könnun sem Útideild hefur gert, kemur fram, að um 35% þeirra unglinga, sem stunda Hallærisplanið eru ekki úr Reykjavik. Ikönnuninni má enn fremur finna margvislegan fróðleik um aldurs-og kynskipt- ingu unglinganna sem stunda „Hallærisplanið” svonefiida. Þess ber þó að gæta, að könnun- in nær aðeins til tveggja kvölda á Hallærisplaninu. A fundinum var lögð fram skýrsla útideildar og segir þar m.a. um markmið deildar- innar: „Markmið Útideildar er starf með og fyrir börn og unglinga 12-18 ára i þvi umhverfi, sem þau dveljast i hverju sinni, með það fyrir augum, að skapa gagnkvæmt traust, sem hægt er að beita til að efla sjálfsvitund, sjálfstæði og félagsþroska þeirra, draga úr hættu á að þau leiðist út i aðgerðarleysi, óreglu og afbrot og stuðla aö þvi, að óskum þeirra og þörfum verði fullnægt”. Útideild hefur nú starfað i hálft annað ár og telja fyrirsvars- menn deildarinnar, að allveru- legur árangur hafi orðið af starfinu að svo miklu leyti, sem unnt sé að mæla slfkt. Stærstu hluti starfsins fer fram aðfaranætur laugardaga og sunnudaga. Er starfsfólk Útideildar þá á vakt. þar sem unglingarnir safnast saman og svo sem á „Hallærisplaninu” og veitir þeim margvislega aðstoð. Útideild heyrir sameiginlega undir Félagsmála- og æskulýðs- ráð Reykjavikurborgar. Fyrirsjáanlegur er nokkur fjárskortur hjá Útideild ef ekki verður að gert, en Sjöfn Sigur- björnsdóttir taldi, að allt benti til þess, að unnt yrði að útvega þær 4 milljónir sem á vantaði til áramóta til að starfsemin gæti haldið áfram af sama krafti og verið hefur. —ÖM viffsmiffum allar tegunúir INNRÉTTINGA i husiff þitt s Lútið okkur sjú um að smyrja bílinn reglulega Passat Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6 HEKLAh Smurstöð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.