Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 13
* i Húsnæói iboð! 1 auglýsingasími86611 imningur ! 'ii'JirriiuAjr aj'iíi: 1. Leigusali oa leiput' í.eifíulalii i'c 2, HÍ6 le%6a. ix iguli Martin Chivers vildi ekki aftur til Englands. „Big Chiv" í miklu stuði Eins og viö höfum áöur sagt frá festi enska 1. deiidarliöiö Norwich kaup á gamla enska landsliösmiöherjanum Martin Chivers, eöa „Big Chiver’Vins og hann hefur veriö kallaö- ur(frá svissneska félaginu Servette. Með þvi haföi Chivers leikið s.l. tvö keppnistímabil og likaöi þaö vel, aö hann neitaöi fyrst meö öllu aö fara aftur til Englands. John Bond, framkvæmdastjóri Norwich, tókst þó aö fá hann tii aö hverfa heiin aftur og leika meö Norwich. Áöur lék ChiversmeöTottenham og keppti þá ma. hér á Laugardalsvellinum. Hjá Norwich hefur hann „blómstraö” þaö sem af er keppnistímabilinu, og I fyrstu 7 leikjunum i deildinni hefur hann skoraö 5 mörk. Er hann sagður mjögharður I sókninni meö unglingaiandsliösmanninn Kevin Reeves sér viö hliö... —klp Barútto ó HM í blaki Sovétrikin og Pólland eru talin nokkuö örugg meö aö komast I úrslit i heimsmeist- arakeppninni f biaki, sem nú fer fram á italfu. Sovésku risarnir sigruöu i gærkvöldi Búlg- ari 3: 1 eöa 15:17, 15:6, 7:15 og 15:8. Pólverj- ar, sem voru útkeyröir eftir sigurinn yfir Japönum í fyrrakvöld, sigruöu Tékka i gær- kvöldi 3:1. eöa 15:9, 3:15, 15:10 og 15:10. Japanir hafa litla möguleika á aö komast í úrsiiti en þar er veðjaö á aö keppnin muni standa á milli núverandi heims- og Ólympiu- meistara Póilands, Evrópumeistara Sovét- rikjanna og Kúbu, sem er sagt vera meö eitt skemmtilegasta liöiö á mótinu.... —klp- Hverjir fara ó World Cup? Spænska golfstjarnan Severaino Ballester- os mun ekki gefa kost á sér i liö Spánar sem tekur þátt i YVorld Cup i golfi, er fram fer á Hawai i desember nk. Hann tilkynnti þetta eftir mót á Englandi um helgina, ogsagði þá, aö hannheföi tvö siö- ast liðin ár hjálpaö Spáni til aö sigra I YVorld Cup. „En nií er ég atviimumaöur I íþróttinni, og þaö er enga peninga aö hafa i YVorld Cup, svo aðég fer ekki þangað i þetta sinn”. tslendingum hefur vcrið boðiö aö senda tvo. kylfinga i YVorld Cup þeim að kostnaöar- lausu, og inun GSÍ tilkynna i næstu viku hverjir hljóta hnossiö. —klp- Þriöjudagur 26. september 1978 VISIR Umsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson VISIR Þriöjudagur 26. september 1978 Guölaugur Helgason og sonar hans Helgi Gunnar voru hressir og kátir, er þeir tóku út 50 þúsund krónu vinninginn i Ctilifi á dögunum, en þar var úr mörgum góöum gripum aö velja. LjósmyndVIsismynd GVA. „Eigum oð geta unnið þá hérna" — segir Gunnar Sigurðsson, formaður Knattspyrnuráðs Akraness, um leik Akraness og Kölnar ,,Ég tel aö viö eigum aö geta unniö Köln á Laugardalsvell- inum, og þaö er þaö takmark, sem viö stefnum aö I leiknum gegn þeim á miövikudaginn”, sagöi Gunnar Sigurösson, for- maöur Knattspyrnuráös Akra- ness.á fundi meö fréttamönnum i gær. Fundurinn var haldinn vegna þess aö á morgun kl. 17 leika Akranes og Köln siöari leik sinn I Evrópukeppni meistaraliða I knattspyrnu, en fyrri leikurinn var háöur i Köln fyrir skömmu. Þá sigraöi Köln 4:1, en Akranes- liöiö vakti mikla athygli i V- Þýskalandi fyrir leik sinn. „Það er staöreynd, aö þeir fengu ódýr mörk gegn okkur, og eftir leikinn i Köln voru blaöa- menn þar og abrir mjög undrandi á frammistGÖu okkar”, sagöi George Kirby, þjálfari Akur- nesinga, á fundinum i gær. „Við lékum ekki varnarleik gegn þeim, og er viö minnkuðum muninn i 1:2 fór um bæöi leik- menn Kölnarliðsins, forráöa- menn og áhangendur þess. Staö- Sanojew er enn harður Gamla kempan Viktor Sanajev varö sovéskur meistari i þristökki á sovéska meistaramótinu á dög- unum — stökk 17.03 metra. Þetta var 18. sinn sem Sanajev verður meistari I þessari grein i Sovétrikjunum — bæöi utanhúss og innan. Hann varö i ööru sæti á Evrópumótinu í Prag á dögunum, en hann segist stefna á fyrsta sæt- iö á Ólym piuleikunum 1980. Þá veröur hann 37 ára gamall... —klp— „Ég er injög ánægður með aö hafa unnið til þessara verölauna i kosningu Visis um vinsælasta knattspyrnuliðið á tslandi 1978”, sagöi Guðlaugur Helgason, er hann heimsótti verslunina Útilif og veitti þar viötöku verMaunum sinum. Þau voru vöruúttekt fyrir 50 þdsund krónur, og Guölaugur var ekki i miklum vandræöum meö á hvernhátt hannætlaðisér aö nota þá úttekt. Hann keypti sér tvo forkunnargóða svefnpoka, eld- reyndin er sú að Akranesliöiö náöi toppleik, og viö vöktum verulega athygli i þessu mesta landi knattspyrnunnar i Evrópu. — Við munum mæta þessu fræga lið á Laugardalsvelli og spila okkar eigin knattspyrnu. Ég læt mina menn spila 4-3-3 og sú leikaðferö biður ekki upp á neinn varnarleik. Hún þýðir i raun aö þaö veröur barist um hvern bolta á miðju vallarins, og þaö veröur sótt þegar tækifæri gefast. — Leikur Akraness við v-þýsku meistarana Köln er einn mesti viöburöur i knattspyrnunni hér i langan tima, og óvist er aö íslendingar fái aö sjá þetta liö, eða annaö jafn gott félagsliö leika hér á landi á næstunni. Þetta eru miklir kappar, en ég tel aö viö eigum samt að hafa nokkra möguleika á þvi aö velgja þeim undir uggum”, sagöi Kirby. Kölnarliðið, sem varð i fyrra bæði deildar- og bikarmeistari i V-Þýskalandi, kom hingaö til lands i dag. Þar er aö sjálfsögöu valinn maður i hverri stöðu, og nokkrir landsliðsmenn. Má nefna Dieter Muller, mesta marka- skorara I v-þýskri knattspyrnu á siðasta ári, og miövallarspilar- ann Heinz Flohe, en þessir leik- menn eru meöal fastra leik- manna i v-þýska landsliðinu. Leikurinn á morgun hefst kl. 17, en forsala aögöngumiða er þegar hafin og fer fram I söluskúrum viö Laugardalsvöll. gk- Reykjavíkurmótinu í handknattleik karla haldið áfram í kvöld með þrem mikilvœgum leikjum unartæki i útileguna og ýmislegt annað sem kemur honum og hans vel i ferðalögum um landið. Eins og kunnugt er urðu Vals- menn sigurvegarar I kosningu Visis um vinsælasta knattspyrnu- liðið á íslandi 1978. Þeir verða við fyrsta tækifæri kallaöir til fundar við forráðamenn blaðsins, og veita þá viðtöku bikar þeim, sem fylgir sæmdarheitinu „Vinsæl- asta knattspyrnuliði á Islandi 1978”. UEFA-keppnin í knattspyrnu: Verður ísland úti í kuldanum? Ekki er óllkiegt að lsland fjöida liöa, sem hvert land má veröi aö fækka iiöum I Evrópu- senda I keppnina, og vitaö er keppninni I knattspyrnu áriö með vissu að þau lönd, sem 1980, eöa i þar næsta skipti sem þctta fyrirkomulag kemur til kcppnin fer fram. meö aö bitna á eru: lsiand, Astæöan er sú, aö UEFA, Finnland, Noregur, lrland, Knattspyrnusamband Evrópu, Kýpur, Malta og Luxemborg. hefur kómiö fram með þá til- Fyrirkomulag þetta — ef lögu, aö þau lönd sem lökustum samþykkt veröur — mun ekki árangri hafa náð I Evrópumót- koma tii framkvæmda I næstu unum þrjú undanfarin ár, veröi UEFA-keppni, en i þeirri þar ekki nieö. Stigin, sem þau hafi næstu getur eins veriö aö Island fengiö i mótunum veröi höfö til eigi engan fulltrúa... hliösjónar viö ákvöröun um —klp— Reykjavikurmótinu i hand- knattleik karla veröur haldið áfram i kvöld i Laugardaishöli- inni og þá leiknir þrir ieikir. Liöin keppast um það aö kom- ast i tvö efstu sætin i hvorum riöli mótsins, en þau lið, sem ná þvi takmarki, komast i úrslitakeppn- ina um sæmdarheitiö „Besta handknattieiksliö Reykjavikur”. 1 A-riöli mótsins eru: Valur, Vikingur, ÍR, Þróttur og Fylkir, en í B-riðlinum eru: Fram, Ar- mann, KR og Leiknir. Ekki eru komnar neinar skýrar linur i keppnina, enda aöeins tveim leikdögum lokiö. Allt bend- ir þó til að Valur sé með örugg- asta sæti i úrslitunum, en hvaða lið fylgir með úr A-riðlinum er ekki gott að segja. Það ætti að skýrast nokkuö i kvöld, en þá leika fyrst kl. 19 Fylkir-VIkingur og siðan Valur-Þróttur. I hinum riölinum Leikmaöur númer niu á þessari mynd, þarf ekki að búast viö þvf, aö hann fái alltaf bllöar viötökur I | handboltanum i vetur, og sjálfsagt veröur hann oft tekinn svona hraustlegum tökum af ýmsum, sem viija láta hann vita af sér. Þetta er nefnilega landsliöseinvaldurinn Jóhann Ingi, en hann leikur meö ÍR. 1 kvöld á ÍR og hann frl I Reykjavíkurmótinu, en trúlega veröur Jóhann Ingi mættur þar til aö sjá hvort I ekki sé einhverja góöa menn aö finna i landsliðshópinn. Ljósmynd Einar. I Hvaða fjögur félög komast í úrslitin? er einn leikur i kvöld, KR-Ar- mann og hefst hann kl. 21.30. Geturhannráðið miklu um hvaöa lið komast i úrslitakeppnina úr B-riðli,en þar verður slagurinn á milli Fram, KR og Armanns. -klp- Verður áfram með ÍR ...Ekkert mun verða úr þvl aö Erlendur Markússon körfu- knattleiksmaöur fari noröur til Þórs á Akureyri, eins og fram hefur komiö I blööum hér. Erlendur hefur hafiö æfing- ar meðsinum gömlu félögum i IR og mun leika meö þcim i vetur. Er mikill styrkur fyrir ÍR-inga sem fóru allt annaö en vel af staö i fyrstu leikjum Reýkjavikurmótsins um helg- ina. ....Vatsmenn eru á höttunum eftir leikmanni i stað Rick llockcnos, scm „stakk þá af” fvrir helginá. Heyrst hcfur aðg Faul Stewart, þjálfari ÍR, hafi þegar útvegað þeim banda- riskan leikmann, sem hann þekki vei, og aö þar sé mjög góður leikmaöur á feröinni. KOMA MEÐ MIKIÐ KLAPPUÐ MEÐ 5ÉR Þeir koma ekki hingaö einir sér, leikmenn vestur-þýska liðsins Kölnar Leikmennirnir, sem eru 16 talsins, hafa um sig heiia hirð for- ráðamanna, og samtals er liöiö 55 manns. Ahangendurnir i Köln taka þennan leik greinilega alvarlega, og 180 þeirra koma meö liöinu hingaö. Þaö haföi veriö ákveöiö aö gefa hinum áköfustu stuöningsmönnum liösins tæki- færi til aö fara meö liðinu til Islands, og þaö voru 180 þeirra, sem voru svo heppnir aö fá aö fljóta meö. Leikmenn Kölnarliösins búa hér á Hótel Loftleiöum, en stuöningsmannahópurinn, sem ætlar aö láta mikiö aö sér kveöa i leiknum á morgun býr aö Hótel Esju. Vonandi sjá Islenskir áhorf- endur til þess i Laugardalnum á morgun aö þessir áhorfendur nái ekki undirtökunum á áhorfenda- pöllunum. gk— KR FEKK YNGSTU HAUSTMEISTARANA Siöustu knattspyrnuleikirnir á keppnistimabilinu eru að fara fram þessa dagana, og lauk t.d. haustmótinu I Reykjavlk nú um helgina. Aö vlsu náöist ekki alveg að Ijúka þvi, þar sem ieikmenn Fram og Vals skiidu jafnir 1:11 1. flokki eftir framlengingu, og veröa aö mætast aftur. Valur sigraöi i 2. fiokki, Fram i 3. flokki, en KR fékk haust- meistarana, bæöi I 4. og 5. flokki. -klp- KIART Þeir 8em auglýsa eftir hÚ8nœði eða auglýsa húsnœði til leigu í Vísi eiga nú koat áaðfá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga hjá auglýsinga- deild Vísis að Síðumúla 8. Með þessu vill blaðið auka öryggi og hagrœði þeirra sem notfæra sér húsnœðismarkað Vísis, ódýrasta og árangursrík- asta húsnœðismiðlara landsin8. Húsnæði í boði Hjá þeim erallt klappaðogklárt! VÍSIR Síðumúla 8 Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.