Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 21
21 dag er þriðjudagur 26. september, 261. dagur ársins. Árdegisf lóð kl. 01.48, síðdegisflóð kl. 14.26. ) APOTEK til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og .. , , ..., almennum fridögum. Helgar-, kyold- og nætur- Kópavogs apótek er opið varsla apóteka vikuna 22,- Ö11 kvöld til kl 7 nema 28. september verður i laugardaga kl. 9-12 Ingólfs Apóteki og Laugar- sunnudaga lokað. nesapóteki. og Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. VEL MÆLT Gerðu náunga þínum það sama og hann ætti að gera þér, og vertu fyrri til þess. —E.N.Westcott NEYÐARÞJONUSTA Reykjavéklögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiröiiög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og ■ sjúkrabill 6215. Slökkvilið 1 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222'. SKÁK Svartur leikur og vinnur. G E 1 & E £11 11 t 1 4^ t & 1 1 #11 3 3 & Hvitur: Radocic Svartur: Franklin Hastings 1970 1... Hxh2+! 2. Kxh2 Dh7 + 3. Kgl Rh3 + og vinnur. Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Símabilanir slmi 05. Raf magnsífánir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavíkur. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustú eru gefnar i sim- svara 18888. SJÚKRAHUS Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánut^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.Ó0 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. ORÐIÐ Látið sjálfir upp- byggjast sem lifandi steinar i andlegt hús, til heilags presta- félags, til að frambera andlegar fórnir, Guði velþóknanlegar fyrii; Jesúm Krist. l.Pét. 2,5 CENCISSKRANINC Gengisskráúing á hádegi þann 25. september: Kaup Sala Ferða- manna- gjald- eyrir 1 Bandarikjadollar .. 307.10 307.90 338.69 1 Sterlingspund 604.80 606.40 667.04 1 Kanadadollar 261.60 262.30 288.53 ,100 Danskar krónur ... 5718.30 5733.20 6006,52 100 Norskar krónur .... 5949.80 5965.30 6561.83 100 Sænskar krónur ... 6970.80 6989.00 7687.90 100 Fini.sk mörk 7610.90 7630,70 8393.77 100 Franskir frankar .. 6997.85 7016.05 7717.65 100 Belg. frankar 1000.00 1002.60 1102.86 100 Svissn. frankar .... 20372.15 20425.25 22467.77 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 14496.10 14533.90 15987.29 15755.20 15796.20 17375.82 100 Lirur 37.21 37.31 41.04 100 Austurr. Sch , 2173.40 2179.00 2396.90 100 Escudos 678.30 680.10 748.11 100 Pesetar 422.5,0 423.60 465.96 100 Yen 163.22 163.65 180.01 eam Hann Hjálmar er nú sjálfselskur. Ég held að hann fari bara út með mér af þvi að hann veit að fólk snýr sér við úti á götu þegar það sér hárið á mér. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Flðkadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FELAGSLIF Útsýnisturninn i Hallgrímskirkju er opinn alla daga milli 2-4. Kvenfélag Hreyfils. Fé- lagskonur munið fundinn þriðjudaginn 26. september kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Mætið allar. Stjórnin. > Félag einstæðra foreldra: 1. fundur haustsins verður miðvikudaginn 27. sept. kl. 21 i Lindarbæ. Rætt verður um barnaverndarmál og mun Bragi Jósepsson, for- maður Barnaverndar- nefndar Reykjavikur reifa málið og svara fyrirspurn- um. Gestir og nýir félagar velkomnir. —Stjórnin KvenfélagKópavogs heldur haustfund i félagsheimTíinu 2. hæð fimmtudaginn 28. sept.kl. 20.30. Konur mætið vel og stundvislega. -^Stjórnin Aðalfundur Felags Snæfell- inga og Hnappdælinga verður haldinn þriðjudag- inn 3. okt. n.k. kl. 20.30 i Domus Medica. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. —Stjórnin Dökkgrár köttur með hvitan blett undir hálsinum (ómerktur) tapaðist frá Hverfisgötu 6A, Hafnar- firði. Upplýsingar I sima 54435 eftir kl. 7.00. TIL HAMINGJU 17.6.78. voru gefin saman i hjónaband, af sr. ólafi Skúlasyni i Háteigskirkju, Jóna Sæmundsdottir og Grétar Leifsson. Heimili þeirra er að Bergstaða- stræti 9. R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — simi 34852). Hrúturinn 21. mars-20. aprll • Þetta verður tiltölu- J lega rólegur dagurhjá 0 þér og reyndu að hvila • þig sem best. Reyndu • að vera sem minnst • sjálfselsk(ur) i dag. S x •,l . ‘JÉ Nautift 21. aprll-21. mat • Kunnátta þin og • menntun kemur þér • að notum i dag. Vinur J þinn treystir á þig, að ^ þú gefir honum góðar 0 ráðleggingar. • ~ Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú tekur þátt ó 0 óvenjulega skemmti- 0 legum fögnuði. Vertu • tillitssamur(söm) við • foreldra þina og þér • eldra fólk. Sættu þig viö vilja meirihlutans. 17.6.78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni I Hall- grimskirkju, Kristin Lilja Kjartansdóttir og Esra J. Esrason. Heimili þeirra er að Grund, Suðavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri — Simi 34852) SOFN Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafnið — Vlð Hlemmtorg. Opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæð, er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 4-7 siðd. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði , Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- jlbraut jí Jóhannes Noröfjörð h.f. [Laugavegi og Hverfisgötu Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 sirpi 31339. Sig- riði Benónýsdóttur Stiga- hlið 49 simi 82959 og . Bðkabúðinni Bókin, Miklubraut, simi 22700. Krabbinn 21. júní—23. júli Láttu fara sem best 0 um þig I dag og reyndu 0 að hafa ekki óþarfa • áhyggjur. Farðu á • eitthvert rall I kvöld. Ljónið 24. júli—23. ágúst • Þú skalt leggja mikið • á þig til að koma þvi i • framkvæmd sem þú • ætlaðir þér. Leitaðu 0 ráða hjá foreldrum 0 þinum eða þér reynd- • ari. u Meyjan 24. ágúst- -23. sept ^ Þú skalt breyta um 0 umhverfi i dag og það • mun hafa bætandi • áhrif á sköpunargáfu • þfna. Vertu sem mest • úti við. Þú nærð lik- • lega einnig hagstæð- • um samningum. Vogin 24. sept. -23. okl Þú hefur möguleika á að eignast nýjan félaga i dag.Vertu ekkert að flýta þér i dag og láttu fara sem best um þig. Drekinn 24. okt.—22. nóv • Þú færð einhverjar • fréttir af einhverjum • þér nákomnum, sem • gleðja þig mjög. Vertu • mjög sanngjörn- 0 (gjarn) i kröfum þin- • um. Bogmaöurir.n 23. r.óv —21. des. Málin ganga aðeins eftir settum reglum I dag. Fólki sem þú um- gengst. hættir til að veramjög ihaldssamt. Steingeitin 22. des.—20 jan. Sinntu þeim viðgerð- • um á húsi þinu sem • meö þarf. Reyndu að • vinna meö jöfnum • hraöa fremur en i • skorpum. Vertu tillits- • söm(samur) við eldri • kynslóðina. Vatnsberinn 21.—19. íebr. Geföu meiri gaum að umhverfi þinu og littu ekki alltaf á framhlið- ina. Þú kemur til með að hafa mikið upp úr aukavinnu sem þér býðst í dag. Fiska rmr 20. febr.—ZO.Nnars • Bættu fýrir gamlar • syndir i dag. Vertu • viss i þinni sök áður en • þú staðhæfir nokkuð. Z Samkeppnin er frekar i hörð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.