Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 3
VTKTR Þriðjudagur 26. seDtember 1978 3 Skipin fjögur sem Eimskip keypti í fyrra: aöeins 1 skip, ef viö heföum látiö smiöa fyrir okkur. Búiö var aö afla tilboöa I smiöi skipanna og var veröiö þá 26 milljónir danskra króna, auk þess sem afhending var auövitaö ekki strax”. Valtýr sagöi enn fremur, aö lé skipasmiöastöövar i Skand- inaviu og Þýskalandi ættu nú i nokkrum erfiöleikum vegna verkefnaskorts og hefðu milli- rikjaviðskipti oröiö mun minni en búist var við. Benti Valtýr á, að skipin 5 sem keypt voru 1976 eöa „fimmburarnir” svokölluðu hefðu haldið mun betur veröi en þessi skip nú. VÍSIR vísar á Yidshiptin - Sjúkraflutningar ó landsbyggðinni: Engin ákvœði í lögum um skipulag sjúkraflutninga — verður leyst eftir aðstœðum ó hverjum stað „í lögum um heil- brigðisþjónustu eru engin ákvæði um skipulag á sjúkra- flutningum. Þannig að þetta hefur verið leyst eftir aðstæðum á hverj- um stað”, sagði Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sambands islenskra sveitarfélaga, i samtali við Visi i morgun. Dómsmálaráöuneytið hefur tilkynnt sveitarstjórnum og öör- um, sem hlut eiga að máli, að lögreglan muni um næstu ára- mót hætta sjúkraflutningum, en viðsvegar á landinu hefur hún annast þessa þjónustu. „Sú skylda að annast sjúkra- flutninga hefur ekki veriö lögð á heröar neins ákveöins aöila, en vegna aöstæðna hefur lögreglan annast þetta, t.d. þar sem vakt er annan sólarhringinn. Vegna þeirra breytinga, sem eiga sér stað um næstu áramót, þá verö- ur þetta mál tekið upp á hverj- um staö i hverju byggöarlagi og leyst eftir þvi sem tiltækast er, ekki meö neinum ákveönum hætti. Dómsmálaráöuneytiö hefur ekki útilokaö það aö lög- gæslan annist þetta, ef önnur ráö eru ekki tiltæk og fer þaö eftir samningum i hverju til- felli”, sagði Magnús Guöjóns- son. —KP. Fyrirlestur í ráðstefnusal Loftlefða: Um líkamsuppeldi og íþróttakennslu Bandariskur prófessor mun flytja erindi um kennsluaðferWr á sviði iikamsuppeidis og I- þróttakennslu I ráðstefnusal Hótels Loftleiða I kvöld kl. 20. Hann kemur hingað á vegum iþrótta- og æskulýðsmáladeild- ar menntamála ráðuneytisins og iþróttakennarafélags islands. P r ó f e s s or i n n , Muska Mosston, mun sýna kvikmynd umlikamsuppeldi en einnig mun hann svara fyrirspurnum. Mosston er kunnur fyrir rann- sóknir sinar á sviði kennslu- fræði og iþrótta. Hann hefur ferðast viöa um lönd og haldið fyrirlestra. Prófessorinn kemur hingað frá Finnlandi þar sem hann hefur dvalist við iþrótta- háskólann I Jyuaskyla. KP Shellstöðinni v/Miklubraut. „ÞÝÐIR MEIRA AÐHALD" segir Pétur Guðfinnsson, framkvœmdastjóri Sjónvarps Um 300 milljón- um ódýrari nú Samskonar skip og skipin fjögur, sem Eimskipafélag tslands keypti i fyrra á 13,2 milljónir danskra króna eða 787 millj. ísl. kr. á gengi i dag, eru nú boðin tii kaups i Danmörku, á 8 milljónir eða 477 millj. Isl. króna. Skipin, sem Eimskip keypti I fyrra, eru Háifoss, Laxfoss, Fjallfoss og Lagarfoss. Visir haföi af þessu tilefni samband við Valtý Hákonarson, skrifstofustjóra hjá Eimskip. Sagði Valtýr þessa verðlækkun hafa komiö sér mjög á óvart, en þess væri aö gæta, að verö á skipum af þessari stærð heföi mjög hrapað vegna minnkandi eftirspurnar, en 10-15% væri eðlileg lækkun á einu ári. „Staðan var sú i fyrra þegar við gerðum kaupin” sagði Valtýr, ,, aö við gátum fengið 2 skip af þeirri stærö sem við keyptum, i staö þess að fá Ekki kvað Valtýr frekari skipakaup á döfinni hjá Eimskip aö sinni, enda færu þau eftir þörfinni en ekki eftir þvi þótt hagstætt verð byöist á ein- hverju augnabliki, þegar Eimskip hefði enga þörf fyrir skip. Þegar skipin fjögur voru keypt, hefði verið mjög brýn þörf fyrir skip af þessari stærð enda Eimskip þá meö skip á leigu frá ýmsum aðilum. -ÓM. „Þaö er sameiginlegt áhuga- mál sjónvarpsins og Félags islenskra leikara, að islensk leik- ritagerð standi með blóma, svo ég get ekki séð neitt neikvætt við þessa ályktun’.’ sagði Pétur Guð- finnsson, framkvæmdastjóri sjón varpsins, þegar Visir leitaði álits hans á ályktun þeirri, sem FtL hefur lagt fyrir þing Alþjóðasam- bands leikara og sagt er frá hér til hliðar. Pétur sagði aö þessi ályktun þýddi meira aðhald aö sjónvarp- inu viö framkvæmd stefnuyfir- lýsingar útvarpsráös um aukna framleiðslu islensks sjónvarps- efnis. Það mál blandaöist inn I samninga rikisútvarpsins við leikara og sagöi hann, að þessi itrekun útvarpsráös á fyrri stefnu ætti aö koma i veg fyrir miklar sveiflur niður á viö i leikritagerð- inni, enda væri stefnan nú skýrari en áður. Óánægja FIL með framkvæmd stefnunnar gæti haft þau áhrif, sagði Pétur, að norrænu leikara- félögin féllu frá þeirri sérstöku undanþágu, sem Island hefur i sambandi við greiðslur fyrir norrænt sjónvarpsefni. Þegar Island geröist aðili aö norrænum leikritaskiptum, samþykktu norrænir leikarar að láta sér nægja 5% upphaflegra leikara- Pétur Guðfinnsson/ fram kvæmdastjóri sjónvarps ins. launa af þeim myndum, sem hér yröu sýndar. Ef leikarafélögin féllu frá þessari undanþágu, sagði Pétur, að þaö gæti þýtt að sjónvarpið yrði að greiöa 40-50% upphaflega kostnaöarins. Færi svo, mætti gera ráð fyrir að norræn leikrit yrðu hér hverfandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.