Vísir - 26.09.1978, Side 22

Vísir - 26.09.1978, Side 22
Þriðjudagur 26. september 1978 vísm Viðtal við Svavar Gestsson - Framhald af bls. 11 ! ÍN i raun og veru aldrei verið virkara en það er nú. — Aðalgallinn á visitölukerfinu er að minu viti sá, að neyslu- grundvöllur visitölu framfærslu- kostnaðar sýnir ekki þá tegund af neyslu, sem nú á sér stað. Hugsanlegt er að mælingin i visitölunni yrði tviþætt. Annars vegar væri visitala sem miðaðist við það sem kalla mætti lifsnauð- synjar, og uppbætur vegna hennar i kaupi kæmu mjög þétt. Hins vegar væri hugsanlegt að um væri að ræða viðtækari visi- tölugrundvöll, sem næði til allra hugsanlegra neysluvara, t.d. rak- véla og hljómplatna, en uppbót vegna þessara hækkana kæmi dreifðar. Eg tel að meginatriðið sé að endurskoða sjálfan grund- völl visitölunnar. — Verður tekið tillit til þjóðartekna i hinni nýju visitölu? — Það er ljóst, að ef tekið hefði verið miö af þvi sem kallað er þjóðarhagur á undanförnum árum hefði kaup yfirleitt verið mun hærra en það er nú. Ég tel hins vegar að það sé frá- leitt að lita svo á að rikjandi skipting milli launafóiks og annarra i þjóðfélaginu sé eitt- endanlegt lögmál. Ég tel þvi að ef miða ætti við eitthvað sem héti þjóðarhagur, þá væri i fyrsta lagi erfitt að finna mæli- kvarða sem menn sættu sig við. 1 annan stað væri þá veriö að búa til visitölu um stéttarfrið i land- inu, þar sem rikjandi tekjuskipt- ing væri i raun og veru staðfest sem stóri-sannleikur. — Er ekki stefnt að þvi með endurskoðuninni að draga úr vixilhækkunum verðlags- og kaupgjalds? — Til þess eru margar aðferðir hugsanlegar. Ein er t.d. sú að banna verðhækkanir eftir kaup- hækkanir. önnur er sú, að banna kauphækkanir eftir verð- hækkanir. Þessar aðferðir hafa verið notaðar á vixl, eftir þvi hvers konar pólitik hefur verið rekin i landinu. Verkalýðshreyfingin niðurstöðum uni — I sambandi við endurskoðun visitölunnar nú, þá tel ég að það sé algjört meginatriði, að þvi að- eins náist þar viðunandi niður- staða fyrir núverandi rikisstjórn, að verkalýðshreyfingin uni niður- stöðum. — Þú ert mótfallinn þvi að þjóðarhagur verði lagður til grundvallar. Þú ert mótfallinn þvi að visistalan verði gerð virkari. Þýðir það ekki að visi- talan verði skert til þess að hamla gegn vixilhækkunum? — Nei, Ég vil undirstrika það, að i þessum málum verður ekkert gert nema að höfðu samráði við verkalýðshreyfinguna. Þessi rikisstjórn byggist á sliku sam- komulagi og lif hennar er undir þvi komið að það verði áfram- haldandi samkomulag við verka- lýðshreyfinguna. — Nú stendur til að hraða endurskoðun stjórnarskráinnar. Værir þú þvi meðmæltur að láta aðskilja kjördæmamálið frá öðrum endurskoðunarmálum, til þess aö veita þvi forgangshraða? — Ég tel að það liggi mjög mikið á þvi að lagfæra hér þing- mannafjölda i einstaka kjör- dæmum, sérstaklega i Reykjavik og á Reykjanesi, þannig að þing- mönnum hér verði hreinlega fjölgað. Blaðamaöur Visis, Gisli Baldur Garðarsson, ræðir við Svavar Gests- son, viðskiptaráðherra. á skrifstofu ráðherrans. Visismynd: GVA. Kjördæmamálið forgangs- mál Ég tel að þessi þáttur endur- skoðunarinnar megi ekki dragast. Ef svo myndi fara, að menn næðu ekki samkomulagi um aðra þætti þá tel ég að vel gæti komið til greina að afgreiða kjör- dæmamálið sér. En þá ekki bara kjördæmaskipanina heldur lika kosningaaldurinn. Ég tel að hann eigi áð lækka i 18 ár. — Værir þú þvi fylgjandi að þing yrði rofið, t.d. eftir tvö ár, til þess að bera breytta kjördæma- skipan undir kjósendur þannig að hægt væri að ná sem fyrst saman Alþingi, sem kosið væri til með jöfnum kosningarétti? — Mér finnst að það gæti jafn- vel komið til mála að rjúfa þing og kjósa sérstaklega um kjör- dæmamálið Það náttúrulega snertir aðra þætti stjórnmálanna lika, þannig að það er ekki hægt, að horfa á þetta mál algjörlega sér. Þetta hlýtur að verða að skoðast meö hliðsjón af stjórn- málaástandinu að öðru leyti, — en ég legg áherslu á að lagfæring á kjördæmaskipaninni er forgangs- | mál. — Segðu mérað lokum, Svavar. Hefur það i raun og veru enga stóra breytingu i för með sér að Alþýðubandalagsmaður tekur sæti ráðherra? — Það er a.m.k. ekki heims- bylting! —GBG I (Þjónustuauglýsingar verkpallaleioi \ sali umboðssala St.llverkpallat til tivefSkoM.it viótialds og malninyarvinnu uti sem mni Vic’lurkennclut oryyyistnMMðui v'sis! VERKPALLARP SiNiNi VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 Málun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. ❖ SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða SKJARINN ;,l).VrfíA. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. Húseigendur BVCCINCAVÖRUH S.mi: 35V31 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafht sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt í frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu.Margar gerðir. HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. i síma 74615. Er stiflað — Þarf að gera við? Fja'rlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna,vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR -O Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskuin, wc-rör- ” *• um, baðkerum og niðurfölium. not- -um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. vanir menn. L'pplýsingar i síma 43879. Anton Aðalsteinsson K Nú fer hver að verða siðastur að huga að, húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprungu- viðgeröir, þakrennu- viðgerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. . Sólbekkir ^ Smíðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 Sólaðir h|ólbarðar Allar starðir ó fólksbíla Fyrsta flokks dekkiaþjónusta Sendum gegn póstkröfu Armúla 7 — Simi 30-501 Pípulagnir Nýiagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radíó og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. ^ Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í símo 37214 og 36571 < Loftpressur JCB grafa Leigjuin út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitabiásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23 Sfmi 81565, 827 15 og 44697. V Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Setjum hljómtœki óg viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.^*^ S. 28636 Miðbæjarradió Hverfisgötu 18

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.