Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 19
vism Þriöjudagur 26. september 1978 19 I ÚTVARP í DAG KL. 17.20: Getur ekki talað en lemur fólk niéur Silja Aoalsteinsdóttir hefur lestur sögunnar um „Erfingja Patricks" i dag „Þetta er siðasta bindið i þrileik um drenginn Patrick Pennington, sem lemur niður lögregluþjóna og gerir ýmislegt annað ljótt af sér”, sagði Silja Aðalsteinsdóttir sem i dag byrjar lestur sögunnar „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Þetta er þriöja bindiö sem les- iö veröur en hin f yrri hafa verið lesin i útvarp á siðastliö- num tveim árum. „I bókunum segir frá þessum dreng frá þvi' aö hann er 16 ára til 21 árs aldurs. Hann er lág- stéttarpiltur frá smábæ ekki langt frá London. Mjög ungur kemst hann i kast viö lögin og er hálfgerður vand- ræðagemlingur. Hann er varla talandi. Það hefur aldrei verið talað við hann. Hann hefur bara veriðbarinn. Hannkannekki að tjá sig meðorðum og er nærtæk- ast fyrir hann að lemja fólk nið- ur! Þegar þetta þriðja bindi hefst er hann i fangelsi. Hann var kominn þangað i lok annars bindis og dúsar þar sem sé enn. En honum er ekki alls varnað. Hann er gæddur tónlistargáfu og leikur á pianó. Þessar þækur sýna m.a. hvernig honum tekst að samræma ofbeldishneigöina og listhneigðina, og hvernig hann kemst með miklum erfið- ismunum og innri baráttu yfir þessa árásarhneigð sina og verður betri maður I lokin. Silja Aöalsteinsdóttir byrjar lestur sögunnar um „Erfingja Patricks” i útvarpi I dag kl. 17.20 Hann verður þó aldrei neinn engill. Það má segja að þessar bæk- ur séu einskonar þroskasaga Patricks Penningtons. Og hún lýsir einnig þvi fólki sem reynir aðréttahonum hjálparhönd, þvi að hann stendur alls ekki einn i þessari baráttu,” sagði Silja Aðalsteinsdóttir. Að sögn Silju hafa þessar bækur notið mikilla vinsælda og hefur hún fengið margar upp- hringingar og þá meöal annars frá fólki sem misst hefur úr einn lestur eöa fleiri og biður þá um handrit til að geta fylgst sem best með. Fyrsta bindið er komið út og fékk þaö þýöingarverölaun i fyrra. Þá er von á ööru bindinu nú á næstunni. Silja hefur lesturinn i dag kl. 17.20. SK ÚTVARP f KVÓLD KL. 21.20: „Mikið skal til mikils vinna" Kojak ó dagskró í kvold „í þessum þætti sjá- um við að samvinna hinna ýmsu deilda lög- reglunnar getur orðið æði stormasöm,” sagði Bogi Arnar Finnbogason i stuttu samtali við Visi, en hann er þýðandi myndaflokksins um Kojak. „New York-lögreglan og al- rikislögreglan eru á höttunum eftir sama bófanum, eiturlyfja- smyglara og ránsmanni, en lög- regludeildirnar greinir á um að- ferðir og nú er bara að biöa og sjá Kojak er á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld kl. 21.20. hver reynist klókastur,” sagði Bogi. Þriðjudagur 26. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.30 Getnaður i glasi tL) Bresk' mynd um Louise Brown. frægasta ungbarn siðari tima. Lýst er aðdrag- anda faöingarinnar og rætt viö visindamennina. sem geröu móðurinni kleift að veröa þun'guð. Einnig er talað 'viö foreldra barnsins og fvigst meö þvi fyrstu . vikur ævinnar. Þvöandí Jón •O.Edwaltf'. 21.20'Koják (L) Mikiö skal lil mikils vinna. Þýöandi Bogi Axnar Finnbogason. 22.1Ö Sjónhending (L) Er- lendar rrvyndír og niálefni. L'msjóhármaöur Bogi Águstsson. 22.30 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 Ljósmyndun Nikon F 2 boddí notuð nýkomin úr uppgerð er- lendis frá. Uppl. Björgvin Páls- son sími 40159. r V Fasteignir Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. i sima 35617. Lóð á Arnarnesi. Til sölu er eignarlóð á sunnan- .verðu Arnarnesi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 33761 fyrir kl. 7 og eftir kl. 7 i sima 76590. Til bygging^^ Mótatimbur til sölu, 2x4, 2x5 og 1x6 aðeins einnotað. Upplýs. i sima 86224. Til sölu mótatimbur ca. 1000 m af 1x6 ca. 180 stk. stutt- ar lengdir 1x4 ásamt vinnuskúr. Uppl i sima 29465 eftir kl. 18. Mótatimbur, notað einu sinni, til sölu, heflað 1x6”, uppistöður 2x4” og 1 1/2x4” Uppl. i si'ma 50850 e. kl. 19. Mótatimbur til sölu Um 1000 m af klæðningu 1x6 og uppistöðum 2x4 og 1 1/2x4. Mjög litiðnotað.Uppl.i sima 72766 eftir kl. 18 i dag. Hreingerningar Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049. Haukur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.___________________________ Gerum hreinar ibúöir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. TEPPAHREINSUN ARANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langtframar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. ^ Kennsla Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar. Innritun daglega. Nánari upplýsingar frá kl. 10-12 og 1-7 i sima 41557. Reykjavik — Kópavogur — Hafnarfjörður. Bailettskóli Sigriöar Arraann Skúlagötu 32-4 Innritun i sima 72154. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. talmál, bréfaskiftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý það undir dvöl er- lendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Sími 20338. Dýrahald______________y Hvolpur til sölu. Uppl. í sima 92-1580. Þjónusta JðT ) Orbeiningar. Matreiðslumaður, vanur kjöt- vinnslu, tekur aö sér úrbeiningar alla daga. Uppl. i sima 84707. Geymið auglýsinguna. Geri við allskonar fatnað. Uppl. i sima 35582. Tökum að okkur að úrbeina stórgripakjöt. Uppl. i sima 40568 og 50435 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Ferðafólk athugið. Gisting-svefnpokapláss. Góö eldunar- og hreinla?tisaðstaða. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er að ræða. Bær, Reykhóla- sveit, simstöð Króksfjarðarnes. Lövengreen sólaleöur er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustof.u Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Nýgrill — næturþjónusta. Heitur og kaldur matur og heitir og kaldir veisluréttir. Opið frá kl. 24.00-04.00 fimmtud — sunnud. Simi 71355. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Tökum að okkur alla málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboö ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Steypu framkvæmdir. Steypum bilastæði, heimkeyrslur og gangstéttar. Uppl. isima 15924 Og 27425. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við VIsi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. l’Húsaleigusamning&r Ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá ^aiig- lýsingadeild Visis og, getá"”þar meö sparað sér verulegan 4(0510- að við samningsgerð.-, Skýrt samningsform, auðvelt i útfyil- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsinjgödeild, Siöumúla 8, simi 86611. Innrömgfiun^J^ Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val,innrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Starfskraftur óskast I vinnu strax. Uppl. hjá verkstjóra. Vinnufatagerö Is lands, Þverholti 17. Óskum eftir aö ráöa tvo menn til starfa nú þegar við sandblástur og steinsmiði. Uppl á staönum milli kl. 5 og 6 daglega. S. Helgason, steinsmiðja Skemmuvegi 48, Kópavogi. Sendill óskast 2-3timaá dag. Uppl. i sima 84033 Óskum aö ráöa nú þegar konu eða stúlku til af- greiðslustarfa i kjörbúð, allan daginn. Góð vinnuskilyröi. Uppl. I sima 14504 kl. 7-8 i kvöld. Sölumenn Happdrætti óskar eftir sölumönn- um. Stutt til dráttardags. Uppl. frá kl. 9-5 I sima 16371. Safnarinn Starfsfólk öskast til verksmiðjustarfa. Sælgætis- gerðin Vala. Simi 20145. Munið uppboöiö 7. okt. n.k. Uppboösefnið veröur til sýnis i sal 1 Hótel Esju, laugar- daginn 30. sept. kl. 14-17. Hlekkur s.f. Pósthólf 10120. Ráöskona óskast sem fyrst á litið sveitaheimili i 1 1/2 — mánúði. Uppl. i sima 16537 eftir kl. 8 á kvöldin. Kaupi háu veröi frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringiö i sima 54119 eða skrifið i box 7053. Óskum eftir að ráða innheimtufólk á kvöldin. Tiskublaðið Lif, Ármúla 18 simi 82300. Kaupi öll íslensk frimerki, ónotuö og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.