Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 18
. 18 -0'\'c*>'rrTr Þriöjudagur 26. september 1978 VISIR Þriðjudagur 26. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Fööurást” cftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (5). 15.30 Miödegistönleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir 17.20 Sa ga n : ,,E rf ingi Patricks" eftir K. M. PeytonSilja Aöalsteinsdótt- ir byrjar lestur ^ýöingar sinnar. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Urn opinn leikskóla Guörún Þ. Stephensen flyt- ur erindi. 20.00 Samleikur og einleikur 20.30 (Jtvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur les (2). 21.00 Sjö sonnettur eftir Michelangelo: 21.20 „1 sveiflunni milli tveggja andstæöra tiöa” 22.10 Kórsöngur: Arnesinga- kórinn i Keykjavik syngur fslenzk lög Söngstjóri: Þuriður Pálsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 llarmónikulög Horst Wende leikur 23.00 A hljóöbergi 23.45 Frétbr. Dagskrárlok. SJÓNVARP í KVÖLD KL. 21.20: „í sveiflunni miffi tveggja andstœðra tíða" Dagskrá í tilefni af 60 ára afmœli Olafs Jóhanns Sigurðssonar skálds Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur verður sextugur um þessar mundir. Af þvi tilefni verður i Utvarpi i kvöld dagskrá helguð skáldinu. Hefst hún á þvi aö Þorsteinn Gunnarsson les smásöguna „Og- mund fiölara” eftir Ólaf Jóhann. Þá les Hjalti Rögnvaldsson leik- ari kafla úr bókinni „Vorkaldri jörö”, og Óskar Halldórsson og Ólafur Jóhann lesa ljóö. Einnig veröa flutt lög viö ljóö skáldsins og meöal annars frumflutt lagiö „Draumkvæöi um brú” eftir Sigursvein D. Kristinsson. Þaö var Gunnar Stefánsson, sem tók saman dagskrána og mun hann einnig kynna hana. Ólafur Jóhann Sigurösson fæddist þann 26.9. 1918 aö Hliö i Garðahreppi. Foreldrar hans voru þau Siguröur Jónsson bóndi og hreppstjóri að Torfastööum i Grafningi. Starfsævi ólafs er fjölbreytt. Auk þess aö vera rithöfundur hef- Ólafur Jóhann Sigurðsson er i hópi þekktustu rithöf unda íslenskra. Hann hefur meðal annars hlotið bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs. ur hann meöal annars verið þing- sveinn, múrari, blaðamaöur og ritstjóri. Auk þessa starfaði hann hjá Helgafellsútgáfunni á árun- um 1941—1943, og hefur siöan unnið annaö slagið viö prófarka- og handritalestur. SK. „Getnaður í glasi" i kvöld kl. 20.30 1 kvöld-fáum við að sjá breska mynd, „Getnaður i glasi”, um fæðingu fyrsta til- raunaglasabarnsins. Óhætt mun aö telja aö það sé ein frægasta barnsfæöing siöari tima. f myndinni er greint frá fæö- ingunni og aðdraganda hennar. mennina, sem hlut áttuaðmáli. Siðast en ekki sist verður spjallað viö foreldrana sjálfa. Þá veröur fylgst meö barninu sem er stúlka, fyrstu vikurnar i lifi þess. Telpan var reyndar skirö fyrir skömmu og henni gefiö nafnið Louise. Myndin hefst klukkan 20.30 og stendur til 21.20. Þýöandi er Jón O. Edwald. SK Bresk heimildormynd um fœðingu fyrsta tilraunaglasabarnsins í sjónvarpinu Þá verður rætt við visinda- (Smáauglýsingar — sími 86611 Til SÖIll r Trommusiagarar. Óska eftir aö kaupa einstaka hluti i trommusett, einkum hárhatt, diska og symbala. Uppl. i sima 40563 eöa 50171. Hljóðfgri 2ja ára teppi um 53 ferm. til sölu, vel útlftandi, og eldhúsinnrétting, ásamt elda- vél. Hagstætt verö. Uppl. i sima 73241 og 85209. Til sölu aö Rauöalæk 73, neöri hæö, eftir kl. 17: Sófasettkr.50 þús.Stóll kr. 10 þús. Stór, tvöfaldur stálvaskur meöblöndunartækjum kr. 20 þús. Til sölu sem nýtt A.E.G. eldavélasett, verð kr. 190 þús. Einnig ný raf- magnsritvél. Triumph Gabriele 5000, verökr. 185þús. Uppl. i sima 33454. Hjólhýsi til sölu Alp'ina Sprite 12 fet með W.C., tvöfalt gler, öryggisofn, fortjald, gaskassi, vatnsdæla. Mjög vel meö fariö. Simi 83905. Vil kaupa kjötsög. Simi 11748. á kvöldin simi 22838 Húsgögn Lítiö sófasett ) til sölu, vel meö fariö og ódýrt. Uppl. i sima 51528 eftir kl. 5. Stór belgiskur stofuskápur til sölu, miklar hirslur og upp- lýstur. Tækifærisverö. Uppl. í sima 92-6561. Hjónarúm og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 27013 'Sjónvörp : 12 strengja Hagström gitar meö pick-up til sölu. Uppl. i sima 96-22259 Heimilistæki Arsgömul og litiö notuö þvottavél til sölu. Uppl. i sima 73959 e. kl. 18. Notuö Husquarna eldavélasamstæöa til sölu. Uppl. I sima 35736. 150 litra frystikista óskast eða litill frystiskápur. Uppl. I sima 26149 Sanusi þvottavél tilsölu.þaröiastviögeröar. Uppl. I síma 30330 eftir kl. 7. Til sölu burðarmikil jeppakerra. A sama staöóskast Renault R-4. Uppl. i sima 96-23141 i hádegi og á kvöldin. Kojur 155x60 til sölu, verö kr. 15 þús. Uppl. eftir kl. 6 i sima 75799. Baby strauvél tilsölu Uppl. I sima 35533 (Óskast keypt Skúr eöa kofi óskast keyptur, 12 ferm. eöa stærri, þarf aö vera flytjanlegur. Uppl I sima 40489. Svart póleraö planó óskast keypt. Uppl. i sima 16215. Óska eftir aö kaupa notaö svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 25137 e.kl. 13. Nú vantar okkursjónvörpaf öllum stæröum. Mikil eftirspurn. Sportmarkaöur- inn, Samtúni 12. Simi 19530. Svart — hvitt sjónvarpstæki til sölu. Tækiö er I fallegum kassa, mynd og hljóö eins gott og i nýju tæki. Eins árs ábyrgö fylgir. Uppl. í sima 36125 i dag og næstu daga. ÍHIiómtæki ] Pioneer plötuspilari með innbyggöum magnara til sölu. Uppl i sima 74809 Baby strauvél tii sölu Uppl. i sima 35533 - *>. „ <5Ó_ ÍHÍóP vagnar Svalavagn Óska eftir aö kaupa svalavagn. Uppl. i sima 76221 milli kk 20 og 22 i kvöld. Dömureiöhjöl óskast keypt. Uppl i sima 24180 D.B.S. girareiðhjól til sölu, stærö 26x1 1/2 I góöu lagi. Uppl. i sima 99-4143 eftir kl. 7. Drengjahjól fyrir 6-8 ára til sölu. A sama staö blá sléttflauelsföt, ásamt skyrtu og skóm, á 13-14 ára dreng. Uppl. i si'ma 37549 milli kl. 18 og 20. ) Fyrir ungböm^ Kerruvagn óskast. Uppl. i sima 75458. Vel n«eð farinn barnavagn óskast. Uppl. i sima 23091 milli kl. 5 og 8. ------------------------, Verslun _______________, Buxnaefni Grófrifflaö flauel 6 litir, terelyn efni, breidd 150, 5 litir. Faldur, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Simi 81340. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum staö. Berúm ábyrgö á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 Simi 18768 kl. 9-11 árdegis alla virka daga nema laugardaga. Allar upplýsingar um bækur útgáfunnar i sima á fyrrnefndum tima. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- föng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439. Fatnaður í(ý) " Kjólföt Til sölu nýleg kjölföt meö öllu til- heyrandi á grannan meðalmann. Uppl. I simá 36913. Til sölu barnavagn, buröarrúm, leik- grind, hoppuróla. Uppl. I sima 34021. Tek börn i gæslu allan daginn frá kl. 8.30 til 17.30, einnig hálfan daginn. Hef leyfi. Bý I Seljahverfi i Breiöholti. Uppl. i sima 76198. . • es Tapað - fundió Fundist hefur peningabudda á Laugaveginum fyrri part mán- aöarins. Uppl. i sima 36082 Jeppakerra hvarf sl. haust eöa snemma í vor frá Hólum i Staöardal, Stranda- sýslu. Kerran er græn aö lit meö opnanlegum gafli, felgur eru samskrúfaöar á flugvélahjól- börðum. Þeir, sem vita um þessa kerru eru góðfúslega beönir aö lata Halldór Halldórsson, Hróf- bergi viö Hólmavik, vita. ,Grænn leðurjakki nýr var tekinn i misgripum i megrun- arklúbbnum Linunni, þriðjudag eða miövikudag sí. og skilinn eftir alveg eins jakki gamall. Viökom- andi hafi samband við Gerði Þórðardóttur i sima 73266 eöa Linuna i sima 22399 0 Barnagæsla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.