Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 4
4 Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Siöumúla 37, þingl. eign Breiöholts h.f. fer fram á eigninni sjáifri fimmtudag 28. september 1978 kl. 13.30. Borgarfúgetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Þórsgötu 17 A, þingl. eign Rögn- vaids Ólafssonar fer fram eftir kröfu Hilmars Ingi- mundarsonar hri. á eigninni sjálfri fimmtudag 28. sept- ember 1968 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Hraunbæ 128, þingi. eign Péturs Guömundssonar, fer fram á eigninni sjáifri fimmtudag 28. september 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 79. og 80 tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Kleppsvegi 34, þingl. eign Kriöriks Guömunds- sonar, fer fram cftir kröfu Tryggingast. rikisins, og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjáifri mánudag 5. júni 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta f Höröalandi 2, talinni eign ólafs K. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri limmtudag 28. september 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Háaleitisbraut 111, þingl. eign Gunnars Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 28. september 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 34., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Sætúni, Kjalarneshreppi, þinglesin eign Stefáns Guðbjartssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 29. septcmber 1978 kl. 3.30 e.h. Sýsiumaöurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Sæbraut 3, Seitjarnarnesi taiinni eign Hauks Jónassonar, fer fram eftir kröfu Arna Guöjóns- sonar, hrl. og Sparisjóös Reykjavikur og nágrennis, á eigninni sjálfri föstudaginn 29. september 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Þriðjudagur 26. september 1978 VISIR Magnús H. Magnússon um tafir ó opnun geðdeildarinnar: Móttakan í geödeildarbyggingunni á Landspítalalóðinni er tilbúin til notkunar. Ætti ekki að þurfa að tefjast lengur „Það hafa orðið nokkrar tafir á byggingunni eins og oft vill verða i byggingar- framkvæmdum, en hluti hennar er um það bil tilbúinn”, sagði Magnús H. Magnússon, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, þegar Visir spurði hann hversvegna ekki hefði verið tekið i notkun húsnæði það á Land- spitalalóðinni, sem hefur staðið að heita má fullgert siðan i april. „Það má kannski segja að húsnæöið hafi verið tilbúið lengi, en þó ekki innréttingar að öllu leyti. Það var gerður samningur um það á sinum tima, að hluti af þessu húsnæði yrði notaður fyrir geðdeildina og hinn hlutifln fyrir aðra þjónustu Landspitalans. Samningurinn miðast viö hvernig húsiðverður nýtt, þegar það er fullgert, þannig að menn voru ekki vissir um, hvernig ætti að standa að þvi þegar aðeins hluti af þvi var tilbúinn. Sá hluti sem nú er verið að fullgera veröur að hluta til fyrir geðdeildir , það er aö segja, ein geödeild af tveimur verður tekin i notkun. Að ööru leyti veröur húsnæðið notað undir göngudeild fyrir sykursúkissjúklinga, lyf- lækningar og aðgerðagöngu- deild. Það er verið að semja um þetta og ganga endanlega frá þvi. Samkomulagið er alveg i burðarliðnum, þannig að málið ætti ekki að þurfa aðstranda lengur”, sagöi Magnús H. Magnússon, heilbrigðisráð- herra —JM Hér sést ein skrifstofan á geödeiidinni. Allt til reiðu/ meira að segja sími og síma* skrá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.