Vísir


Vísir - 26.09.1978, Qupperneq 17

Vísir - 26.09.1978, Qupperneq 17
VISIR Þriöjudagur 26. september 1978 Sí 3-20^75 DRACULA OG SONUR HVORDAN MAN OPDRAGER ENVAMPYR BID FOR BID Ný 'mynd um erfiBleika Dracula aö ala upp son sinn i nútíma þjóöfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. AÖalhlutverk: Christopher Lee og Bernard Menez. lslenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. aæmTIP —Simi 50184 Bíllinn (The Car) Ný ensk spennandi mynd frá Universal. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. lonabíó 3-11-82 1 RffiK- «YT /MarkTiealns •W** ** JnLuckleberiy X*inn A /Mustcol Adaptaxon iGfes«& ;' StikiIberja- Finnur (Huckleberry Finn) Ný bandarisk mynd, sem gerð er eftir hinni klassisku skáldsögu Mark Twain, með sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldn- um um allan heim. Bókin hefur komiðútá islensku. Aðalhlutverk: Jeff East Harvey Korman Leikstjóri: J. Lee Thompson Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 tslenskur texti. *& 1-89-36 j i ag med pa eh nervepirrende rejse tiren lantastisk, underjordisk \ i verden^— ' I iörum jarðar (At the Earth's Core) Islenskur texti. Spennandi ný amerisk ævintýramynd i litum gerð eftir sögu Edgar Rice Burroughs, höf- undar Tarsanbók- anna. Leikstjóri Kevin Connor. Aðalhlutverk: Doug McClure, Peter Cushing, Caroline Munro Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. & 1 -13-8,4 Islenskur texti ST. IVES Hörkuspennandi og viðburðarik, ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Jacqueline Bisset Maximilian Schell Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HDIKTIID Stimplagerð PKUa I UK Félagsprentsmiftjunnar hí. 85060 ^ Spítalastíg 10 - Sími 11640 *& 2-21-40 Glæstar vonir (Great expect- ations) Stórbrotið listaverk gerð eftir samnefndri sögu Cbarles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aðalhlutverk: Michael York Sarah Miles James Mason Sýnd kl. 5 og 9 Kvartanir á Reykjavíkursvœði í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er á þvl aö áskrifendur fái blaöift meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. VISIR & 1-15-44 _ Galdarkarlar 2ffTH CENTUBY-FOX PBESENTS A RALPH BAKSHI FlL Stórkostleg fantasia um baráttu hins góða og illa, gerð af Ralph Bakshi höfundi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic” Islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Synd kl. 5 — 7 og 9 I ! \\ Þú læV}r . maliöt MÍMI.. 10004 (sr» :t-r-vik Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson 3 Áhugamenn um kvikmyndagerð stefna samtðk ,,Við vitum i rauninni akkúrat ekkert um hver fjöldinn i þessum samtökum verður. Við eigum þó kannski von á að hann verði einhverstaðar milli 20 og 200”, sagði Karl Jeppesen i samtali við kvikmyndadálkinn. Karl og Kristberg óskarsson eru að undirbúa stofnun samtaka áhuga- manna um kvikmyndagerð og hafa boð- að til stofnfundar i Tjarnarbiói næst- komandi laugardag klukkan 2. „Ég tel mig vita að það er gifurlegur hópur sem er að fást við að taka myndir, stuttar kvikmyndir”, sagði Karl. Hvort sá hópur hefur áhuga á að vinna að vandaðri kvikmynda- gerð, veit ég ekki. En það má segja að markmið þessara samtaka verði að fá fólk til að gera myndir, sem segja eitthvað, myndir með þráð, svo ekki sé meira. Markmiðið er semsagt aö efla kvikmyndagerð meðal áhugamanna”. Þeir Kristberg og Karl hafa unnið drög að lögum samtakanna, sem væntanlega verða rædd á stofnfundinum á laugar- daginn. Þar kemur meðal annars fram að samtökin hyggjast ná þessu tak- marki sinu með fræðslu- starfsemi ýmiskonar, svo sem námskeiðum, út- gáfustarfsemi, ráðstefn- um, og einnig samstarfi viö hliðstæð erlend sam- tök. Þá er reiknað meö að samtökin efni til kvikmyndahátiðar i febrúar ár hvert, þar sem valdar séu bestu myndir féiagsmanna og sýndar erlendar myndir hliöstæðra samtaka. ,,Ég hitti menn frá norrænum samtökum kvikmyndaáhugamanna, Nordisk Smálfilm, i sum- ar og þeir sögðust vera búnir að biða eftir einhverju frá tslandi I 27 ár”, sagöi Karl. „Þannig að viö göngum nánast sjáifkrafa inni þau sam- tök. Samstarfinu yrði þá aðallega háttað á þann hátt að við veldum bestu myndirnar á kvikmynda- hátiðinni hérna hjá okkur og sendum þær á kvikmyndahátið hjá þeim á sama ári". Til eru heimssamtök áhugamanna um kvikmyndagerð, UNICA, og er reiknaö með að gengiö veröi i þau. Þá er einnig reiknað með þátt- töku i alþjóðlegum kvikmyndasamkeppnum. Félagsmenn geta allir orðið, sem áhuga hafa á kvikm vndagerö. —GA HMBOGII Q 19 000 Morösaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Asmunds- dóttir. Bönnuð innan 16 ára. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Sýnd kl: 3-5-7-9 og 11 • salur Sundlaugamoröið Spennandi og vel gerö frönsk litmynd, gerö af Jaques Deray, með Alain Delon, Romy Schneider, Jane Birkin Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3—5.30—8—10.40 -salur' Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 - salur Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. hafnurbía & 16- -44A Kolbrjálaður slátrari Spennandi og gaman- söm sakamálamynd i litum um heldur kald- rifjaðan kjötvinnslu- mann. Victor Buono Brad Harris Karen Field Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11 ■ TÍSIR J > hh* ui. t S46f»<.«U«Kl * J* . ... Setjaravjelar mun i ráði aö komi hingað i bæinn I haust og vetur tvær eöa þrjár. Vjelar þessar setja hver á viö 4-6 prentara (setjara) og veröur þá með þe ssu aukinn mjög starfskraftur til prent- unar og prentun þá heldur iækkuð i verði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.