Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 1
Föstudagur 29. Hljónt* sveit- irnar Heré- des eg Orfews sept. 1978 — 225. tbl. Siml Víiis er 8-66-11 Jéhannes Páll páfi lóst í morgun: „LAT PAFA ER MIKIO ÁFALL" Sjá bls. 2 Vin- Saslda list- arnir Sjá bls. 17 Líf eg — segir kaþélski biskupinn á fislandi ,/Þessi sorglega fregn kemur mér mjög é óvart. Það hafði ekkert komið fram um það, að páfinn kenndi sér nokkurs meins og þvi er þetta mikiðáfall fyrir kaþólska menn", sagði Hinrik Frehen, biskuf íslandi, í samtali við Jóhannes Páll I lést i morgun. 1 tilkynningu frá Vatikaninu segjr, aö hann hafi látist i svefni. Hann var 65 ára aö aldri og var kjörinn páfi þann 26. ágúst s.l. Jóhannes Páll hafði þvi setið á páfastóli i rúman mánuö, styttra en nokkur annar páfi siöan á miööld- um. Banamein páfa var hjartaslag, en hann hafði gengiö undir nokkrar að- gerðir vegna hjartasjúk- dóms á siðustu árum. Samt sem áður kom fregnin um dauða hans mönnum mjög kaþólsku kirkjunnar á Vísi í morgun. á óvart, þvi að hann virtist við mjög góða heilsu og kom siðast opinberlega fram fyrir tveim dögum og var hinn hressasti. Albino Luciano var skirnarnafn hins látna páfa. Hann fæddist 17. október 1912 i fjallabæ i Dólómitaölpunum. Hann tók prestvigslu árið 1935 og var útnefndur biskup áriö 1958. Patriarki i Feneyjum varð hann árið 1969. ,,Það verður i fyrsta lagi eftir þrjár vikur, sem gengið verður i fyrsta skipti til páfakjörs á nýjan Jóhannes Páll páfi heilsar Jorge Videia, forseta Argentfnu, en eitt af embættisverkum páfa ér móttaka þjóðhöfðingja og annarra fyrirmanna. UPI-mynd leik. Kardinálar veröa nú að leggja land undir fót á nýjan leik og koma sér saman um eftirmann Jó- hannesar Páls. Þaö er ómögulegt að segja hver veröur fyrir valinu, en lik- legir eru þeir Baggio, Pignedoli og Benelli, en þeir eru allir italskir. Einnig má nefna Peronio, sem hefur starfað mikið i Brasiliu að mannúðarmál- um. Benelli er yngstur þeirra og situr i Flórens, en Pignedoli þeirra elstur, 67 ára. Hann hefur unnið mjög að betri samskiptum við þær þjóðir heims, sem ekki eru kristinnar trúar og oröið mjög vel ágengt. Það má lika nefna það, að hann kom hingað til lands árið 1967”, sagöi biskupinn. Hinrik Frehen. —KP list um helgina Sjá bls. 4 Ekki er allt dýr- hér Sjá bls. 11 Dagskrá útvarps og s|én- varps Sjá bls. 13, 14, 15, 16 Ekkert rcstt við meinataskna, sem sögðu upp fyrir hálfu árit „Göngum uf a mlö- nœttí á morgun" - segir Guðrún Arnadéttir, formaður Fólags meínatœkna „Það hefur ekkert verið rætt viðokkur síðan snemma í sagði Guðrún Árnadóttir, formaður Félags meinatækna,í sumar og við munum ganga út á miðnætti á laugardag", viðtali við Visi i gær. Guðrún sagði, að krafa skýr og einföld. Þær vildu launaflokki i samræmi meinatækna væri mjög einungis fá leiðréttingu á við starfslýsingu. Starfs- lýsingin ætti viö 14.1auna- flokk, en meinatæknar Vfsismynd: GVA Meinatæknar að störfum i Landspitalanum I morgun. væru engu að siður i 12. launaflokki. ,,Ég er búin aö vera daglega á fundum i ráðu- neytinu en okkar mál hafa ekki verið á dag- skrá, heldur hafa fund- irnir snúist um aðrar heilbrigðisstéttir”, sagði Guörún. 1. október eru liðnir 6 mánuöir siðan meina- tæknar sögöu upp störf- um með löglegum 3 mán- aða fyrirvara en rikið hefur beitt heimild sinni til frestunar um 3 mán- uöi. Guörún Arnadóttir taldi, að um 100 meina- tæknar myndu láta af störfum á laugardaginn, flestir á rikisspitölunum, Borgarspitalanum og Landakoti. Viðbrögð ráðuneytisins og lækna — sjá baksiðu. —ÓM FAST EFNI: Vísir spýr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 - íbróttir 12-13 - Kvikmvndir 17 - Útvarp op siónvaro 18-19 - Daqbók 21 - Stjörnusoó 21 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.