Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 22
26 Föstudagur 29. september 1978 visir ORÐ OG ÁKALL Þetta er nafniö á stórri og fallegribók, sem nýlega er komin út. Hún er ákaflega vönduö aö öllum frágangi. Letriö er stórt og skýrt, pappir- inn góöur og bandiö svo sem best verður á kostiö. En bók dæmist ekki af útliti sinu, heldur innihaldi — boö- skap og þeim áhrifum, sem sá boöskapur hefur á lesand- ann. Og þegar aö þeim áhrifum kemur er þetta góö bók. Sá, sem les hana, finnur fljótt, aö hún skirskotar til þess góöa i hjarta manns, hvetur hann til aö leggja rækt viö þaö, og efni hennar hjálpar manni til aö styrkjast i trú og von og kærleika meö þvi aö læra aö meta gjafir Guðs, þakka þær af einlægum hug og sýna þaö þakklæti i daglegu lifi sinu. — -0 — Höfundur þessarar bókar er Páll Hallbjörnsson, fyrrverandi meðhjálpari Hallgrimskirkiu. Séra Gisli Bryjólfsson skrifar: V Hann er kominn á efri ár. Hann varö á ttræöur sunnudaginn 10. september. Þvi skyldi þó enginn trúa, svo ungur, sem hann er, bæöi i anda og útliti. — En eftir sin mörgu æviár á Páll Hall- björnsson mikla lifsreynslu og fjölbreytta og á bók hans sannast hið fornkveöna: Oft er þaö gott, sem gamlir kveöa. Bókin „Oröog ákair'skiptist i 3 kafla: 1. Viötöl viö höfund lifsins. 2. Hugieiðingar um mannlifiö, 3. Bænir. Allir þessir kaflar eiga þaö sameiginlegt, já,er hiö raun- verulega innihald þeirra, að höf- undur vill tjá góöum Guöi lofgerð og þakklæti fyrir hverja stund lifsins. Hverja gjöf þess og alla gæfu þess hefur hann þegið úr hendi Guðs. Fyrir það ber að lofa hann og þakka honum, þvi aöeins, að þaðsé gert, verðurlifiö farsælt Þjónustuauglýsingar 3 S.S.V; verkpallaleia sal umboðssala Sl.ilveikp.ill.it til hverskon.u vnMi.ilcls og m.ilnmy.nviniiu uli sem mni Vihurkeniulur oi vyyishun.u>ui S.innyiorn leiy.i Vrfi’KPAUyMí If NGIMOl UNDlliSTOÐUfí VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. , kvöld- Þak h.f. auglýsir: Snúiðá veröbólguna, tryggið yöur sumar- hús fyrir vorið. r Athugið hiö hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Málun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. >■ Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. BVGCINGAVOHUH S.m.: 35V3I Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu.Margar gerðir, HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. i sima 74615 Húseigendur .•*• x. -A Nú fer hver aö veröa siöastur aö huga að. húseigninni fyrir veturinn. Tökum aö okkur allar múrviö- geröir, sprungu- viögerðir, þakrennu- viögerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. Sólbekkir Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvisfur Súðarvogi 42 (Kæiiu- vogsmegin). Sími 33177. Er stíflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskuin. wc-rör- ™ *i um, baökerum og niöurföllum. not- .uin ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla, vanir inenn. L'pplysingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radíó og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. < Bílabjörgun Ali Sími 81442. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Pípulagnir < Sólaðir hjélbarðar Allar stœrðir é félksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjénusta Sendum gegn péstkröfu BARDINN HF. ^Armúla 7 — Simi 30-501 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki— Vanir menn Tökum aö okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfóss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Símar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna._______ 'V' REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23 Setjum hljómtœki >og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^^^ Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.