Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 29. september 1978 VISIR Hefurðu óhuga ú kvikmyndagerð? Stofnfundur SAMTAKA áhugamanna um kvikmyndagerð, verður haldinn laugar- daginn 30. sept. i Tjarnarbió kl. 14. Allir áhugamenn velkomnir UNDIRBONINGSNEFNDIN 1. október,alþjóðlegur tónlistardagur SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS held- ur aukatónleika i Háskólabiói sunnudag- inn 1. okt. n.k. kl. 20.30. Efnisskrá: Þorkell Sigurbjörnsson.........Fylgjur Zygmunt Krauze............Pianókonsert Mendelsohn................Sinfónia nr. 3 (Skoska sinfónian) Stjórnandi: PAUL ZUKOFSKY Einleikari: ZYGMUNT KRAUZE Aðgöngumiðar i bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Lœknir óskast til starfa að Reykjalundi nú þegar, eða eftir samkomulagi. Starfinu fylgir húsnæði ef óskað er. Upplýsingar gefur yfirlæknir i sima 66200 Vinnuheimilið að Reykjalundi Skrifstofustarf Viljum ráða á næstunni fulltrúa til að annast undirbúning fyrir tölvuvinnslu i sambandi við launagreiðslur, (ekki göt- un). Laun samkvæmt 11. launaflokki ríkis- starfsmanna. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá undirrituðum, þurfa að ber- ast fyrir 12. október n.k. VEGAGERÐ RÍKISINS, BORGARTÚNI 7, REYKJAVÍK Sparið EKKI sporin en sparið i innkaupum Drengjaleðurjakkar kr. 12.900.00 Sailor jakkar 12.900.00 Kvenpils 4.900.00 Urval herrabinda 650.00 Peysur ffrá 2.500.00 Skyrtur frá 1.450.00 og margt margt ffleira Allt á útsöluverði Litið við á loftinu Loftið Laugavegi 37 Plágan í Mozambique Það hefur veriö athyglisvert aö fylgjast meö, hvernig Mozam- bique hefur vegna siöan Portúgalir slepptu hendi af þess- ari nýlendu sinni og hún fékk sjálfstæöi áriö 1974. Sérilagi meö tilliti til þess, aö þróunin í blökkumannalýöveldinu Mozambique gæti gefiö nokkra visbendingu um, hvaö viö mundi taka, efNkomo, Mugabe og félag- ar kæmust til valda i Ródesiu. En þegar frá eru taldar frá- sagnir Ródesiuhers af árásar- feröum i Mozambique á bæki- stöövar skæruliða Nkomos og kompani, hafa fréttir veriö strjál- ar af þróun þessa nýja lýöveldis. Þó heyrist, aö Machel forseti haidi áfram aö hreinsa ríkisstjórn sina af þeim ráöherrum, sem honum finnst ekki fylgja stefnu sinni nógu dyggiiega. t miðjum ágúst var landbúnaöarráöherr- anum og fjórum fulltrúum I miö- stjórn Frelimo varpaö bæöi úr rikisstjórninni og úr Frelimo. Brottvikning Carvalho land- búnaöarráöherra er sérstakrar athygli verö. t henni þykir spegl- ast sá klofningur, sem myndast hefur innan Frelimo milli annars- vegar þeirra, sem aðhyllast ,.visindalegan socialisma” og hinsvegar gallharöra kommún- ista. Út á viö heitir þaö, aö Carvalho hafi veriö látinn vikja vegna vegna þess að viöhorf hans til þróunar efnahagsmála voru i andstööu viö opinbera stefnu Frelimo til socialiskrar þróunar. Auk þess var látiö heita svo, aö persónuleiki hans tilheyröi úrkynjuöu samfélagi. „Einstaklingshyggja, sérhags- munasinni, tildurrófa, frjálslyndi og agaleysi.” Þaö var aö þvi fundið, að Carvalho væri glaum- gosi og djarftækur til kvenna. Svona var lengi tfnt til þaö sem manninum var fundiötil forráttu, en hin raunverulega ástæöa ekki nefnd, og var hún þó lang alvar- legust. Þegar Carvalho tók viö sem landbúnaöarráöherra eftir aö Mozambique öölaöist sjálfstæöi byggöust þrir fjóröu hlutar útflutningstekna landsins á sjö landbúnaðarafurðum. Cashew- hnetum, sykri, te, baömull, kop- ar, sisal og jurtaolfu. — Útflutn- ingsmagn þessara landbúnaöar- afuröa eru I dag hreinir smámun- ir orönir. Og ýmsar afurðir, sem Mozambique var áöur aflögufær um ogflutti út, verður nú aö flytja inn, eins og t.d. hrisgrjón. Fyrir fáum árum var sykur önnur a öalútflu t nin gs vara Mozambique, en sykurfram- leiöslan idag hrekkur naumast til innanlandsþarfa. í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóöunum er skýrt frá því, að Mozambique hafi orðið aö flytja inn 200 þúsund smálestir af matvörum á þessu ári, og veröi aö líkindum aö tvö- falda þann innflutning á næsta ári. Er þvi ekki aö undra þótt landbúnaðarráöuneytiö hafiveriö uppnefnt af gárungum og sé nú kallaö „hungurmálaráöuneytiö”. Machel og hinir marxisku ráö- gjaf ar hans halda áfram aö kenna spákaupmönnum, spellvirkjum og s vartamarkaösbröskurum um þessa neikvæöu þróun. Carvalho hélt þvi hinsvegar fram sem landbúnaöarráöherra, aö þaö væri nauögun bænda til sam- yrkjubúskapar, sem væri orsök þessa alls. Hann reyndi aö draga úr áhrifum þeirrar stefnu og jafn- vel snúa henni viö. Þessi fullyröing Carvalhos skýrist best, þegar skoöuö er þró- unin i aöalframleiöslu Mozam- bique, sem voru cashew-hneturn- ar. Meöan landiö var nýlenda Portúgals var Mozambique stærsti framleiöandi og útflytj- andi á þessum hnetum i gjörvöll- um heimi. 1 ár hefur þessi fram- leiösla dregist saman um 80%. Ariö 1973 (siðasta áriö, sem nýlendan var algjörlega undir portúgalskri stjórn) var fram- leiðslan 216.000 smálestir. Arið 1976 haföi hún hrapaö niður i 95.000 smálestir, og áriö eftir niöur i 45.000 smálestir. Aö nokkru er um aö kenna eyðileggingu á hinu gamla hefö- bundna sölu- og dreifingarkerfi á hnetunum. Bændur seldu kaupmönnum, sem seldu slöan útflutningsaöilum, en þeir ýmist fluttu hneturnar hráar til Indlands, eöa létu vinna úr þeim i verksmiöjum heima fyrir, áöur en þeir fluttu vöruna til Banda- rikjanna og V-Evrópu. Þessar hnetur voru bændum mjög mikilvægar I vöruviöskipt- um Þeir fengu fyrir þær matvör- ur, sem þeir gátu ekki framleitt sjálfir, auk annarra lifsnauð- synja, eins og oliu og klæönaö. ANTIK ~ A Vy\\X X, x GLER il SIMÍ 16820 vyytxwv^ SIGTUNI 1 REYKJAVIK Srrucrelnn mcb bli)ðtcint j\lcr oíl lantpn VIÐARLIKISBITAR UR POLIURETAN GEFA OTRULEGUSTU MOGUIEIKA VIO INNRETTINGU IBUDA EÐA VINNUSTAOA SVO AUOVELDIR I UPPSETNINGU AD OTRULEGT ER PANTANIR OSKAST SOTTAR GJORIÐ SVO VEL AÐ LITA INN Greiðsluskilmálar fes. Ántih , , w 0u\tuni 1 01iiii l vs vuþ- lliirr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.