Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 7
VISIR .Föstudagur 29. septembpr 1978 C Umsjón Guömundur Pétursson Þannlg haf&i þaft gengift ágœtlcga um áratugi, þar til Frellmo kom til vaida og hófst handa vift aft < knýja fram samyrkjubdskaplnn. Bændur voru neyddlr inn i land- búnaftarkommdnur, sem urftu aft selja hneturnar tll samsölu og annarra rikisrekinna Innkaupa- stofnana, sem reknar voruaf em- bættismönnum, en þeir ákváftu — meft hagsmuni rfkisins auftvltaft fyrir augum — hvafta verft skyldl greifta fyrir hneturnar. Aflelfting- in varft sú, aft ekkert frelstaftl bænda til þess aft safna hnetum. t fyrsta skipti ( sögu landsins varft Mozambique aft flytja Inn hnetur til þess aft nýta afkastagetu verk- smiftjanna. Carvaiho reyndl ýmis ráft til þess aft örva bændur til þess aft safna hnetum aft nýju, en upp- skeran eyftilagftist vegna ótiftar f nóveinber og desember f fyrra. A Carvalho var sámt varpaft sök- innl á þvf, hvernlg fór fyrlr fram- leiftslunni, og sfftan hafa tnenn verift á höttunum eftir hentugu færi á aft losna vlb hann dr rlkls- stjórnlnnl. Báöar deildir S-Afrlku- þings koma saman I dag til þess aö kjósa forseta landsins/ arftaka Nico Diederichs heitins, en kosningin þykir nánast formsatriöi, svo öruggur þykir John Vorster um aö ná kjöri. Þjóöernisflokkurlnn tllnefndi einróma Vorster frambjóftanda sinn, en flokkurinn hefur yfir- gnæfandi meirihluta i báöum deildum þingsins. Um leiö valdi flokkurinn Pieter Botha, varnarmálaráöherra sem eftirmann John Vorsters i for- sætisráöherraembættlö. Bar Pieter Botha sigurorö af dr. Conny Mulder og Pik Botha. Botha tók strax vlö embætti, án þess aö gera nokkrar breytlngar á rtklsstjórninni. Hann ætlar áfram aö fara meö varnarmál landsins jafnframt forsætisráö- herraembættinu. Forsetaembætti S-Afriku hefur ekki veriö valdamikiö til þessa, en menn velta þeim möguleika fyrir sér, hvort Vorster muni gera þar breytingu á. Barist af hörku í Austur-Beirút Sýrlendingar beita stórskotaliði og eldflaugum gegn kristnum hœgrimönnum Sýrlenskir herflokkar og herskáir hægri menn i Libanon böröust i nótt I höfuðborginni Beirút, og virðast að þessu sinni ætla að berjast til þraut- ar. Beitt var eldflaugum, stórkostaliði og þungum vélbyssum i átökunum I nótt, sem fóru að mestu fram I hverfi kristinna manna. Sýrlendingar beittu einnig brynvögn- um. Nokkuö sljákkaöi i mestu stór- skotahrtftinnl upp dr miönættinu, en sprengjudrunur kváöu þó vift i alla nótt. Hægrisinna embættismenn sögöu, aö átökin i gærkvöldi og i nótt vœru þau áköfustu slöan i jdli 1 sumar, þegar um 200 óbreyttir borgarar létu lifiö i erjum Sýr- lendinga og kristinna. Þá stóö eldflauga- og stórskotahrlöin samfleytt i fímm daga. Camille Chamoun, leiötogi hægrisinna, setti Libanonsstjórn stranga úrslitakosti um aö stööva þaö, sem hann kallaöi fjöldamorö ibúanna i austurhluta Beirút. — ,,Ég mun biöa 124 stundir til þess aö sjá viöbrögö yfirvalda", sagöi hann, og varaöi viö þvi, aö hægri- menn mundu ekkl lengur þola árásir Sýrlendlnga á sitt fólk. Sýrlensku hermennirnir, sem standa fyrir stórskotahrtöinni á Austur-Beirút, heyra til friöar- gæsluliöi Arabarikjanna i Liban- on. URIE’S OPINION Framselja ekki austantjalds- flugrœningja 25 ára stúdent frá Tekkóslóvakiu kom fyrir rétt 1 Frankfurt I gær, ákærður fyrir að hafa rænt farþegaþotu á leið til Frankfurt fyrir sjö mánuðum. Sakskóknarinn lýsti þvi hvernig Ladislav Molnar heföi blekkt áhöfnina til aö halda aö hann væri meö sprengju meö sér og neytt hana til þess aö fljúga tékknesku farþegaþotunni (meö 41 farþega innanborös) til Frankfurt. Molnar sagöi v-þýskum yfir- völdum aö hann værl einn þeirra sem undirritaö höföu „Sáttmúla ’77” mannréttindayfirlýsingu tékkneskra andófsmanna og heföi fyrir bragöiö sætt ofsóknum. Til aö mynda heföi hann veriö úti- lokaöur frá þvi aö geta sótt nám viö háskóla slnn og heföi hann oröiöaösnúa sér aö verkamanna- vinnu. Þetta eru Önnur réttarhöldln sem hefjast yfir tékkneskum flugræningjum á rúmrl vlku. i siöustu viku hófust réttarhöld I máli tveggja starfsmanna tékk- neska flugfélagsins CSA sem rændu flugvél á leiö frá Prag til Frankfurt. Vestur-þýsk yfirvöld hafa hafnaökröfum Tékkóslóvakiu um aö framselja þessa þrjá flugræn-/ ingja, sem allir hafa sótt um hæli sem pólitiskir flóttamenn. gLOÐSUTHELLINGAR I NICARAGUA Forseti allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna lét dreifa i gær bréfi frá forsetum Vene- Helmingur jórnbrauta USA í verkfalli Bandaríkjastjórn hefur varaö við því, að hún muni leita réttarúrskurðar til þess að knýja starfsmenn járnbrautanna til þess aö hætta verkfalli sinu, sem lamað hefur hálft járn- brautarkerfi landsins. Stöövun járnbrautanna hefur leltt til hinnar mestu ringulreiöar og bitnar verkfalliö á ýmsum iön- aöl vegna miktlla forfalla, sem orölö hafa hjá starfsfólki i verk- smlöjum, VerkfalllÖ hófst hjá Norfold and Western-járnbrautlnni vegna dellu út af uppsögnum starfs- manna 1 kjölfar aukinnar tækni- væöingar. En verkfalliö hefur breiöst út meöal 73 járnbrauta i suöur- og miövesturrikjunum og tekur til 300,000 starfsmanna. Verkfallsforlngjar segja, aö verkfalliö hafi breiöst út meöal hinna, vegna þess aö járnbraut- irnar hafi meö sér samtök um aö styrkja hverjáraöra i vinnudeil- um. Fyrir bragöiö hefur dreglst á langinn aö fá nokkra lausn á vinnudeiluna hjá Norfolk and Western. zuela og Kólombiu til allra aðildarrlkja S.þ., en i bréfinu var krafist aðgerða til þess að ,,stöðva þá þjóðar- morðsöldu sem nú gengi yfir Nicaragua”. Forsetarnlr hörmuöu f bréfinu „dapurleg örlög stórs hluta Nlcaraguaþjóöarlnnar en réttindi hennar væru fótum troöin af stjórn landslns.” Forseti allsherjarþingsins Lievano Aguirre, er utanrikisráö- herra Kólombiu. Lét hann þá skýringu fylgja drelfingu bréfsins aö margar ræöur þessa dagana fjölluöu um ástandiö i Nlcaragua og þvt vildi hann vekja athygli á bréfinu strax. Vill kippa öndunar- vélinni úr sambandi Fyrrum leigubilstjóri I New Vork, Abe Pearlmutter ab nafni, stendur i málafertum tll þess aft knýja lækna til þess aft hætta aft halda i honum llttórunni meft hjálparvélum — og hefur unnift hvern slgurinn á fætur öftrum. i mai i vor úrskuröaöi undir- réttur, aö Pearlmutter ætti kröfu á þvi aö deyja i frlöi, meö þvi aö Öndunarvél hans væri tekin úr sambandi. Hann þjáist af ólækn- andi sjúkdómi. Dómnum var áfrýjaö, en áfrýj- uninni var visaö frá. Hefur staöiö i stappi slöan út af frávisuninni, en i gær fékkst niöurstaöa i þvi og veröur áfrýjunin ekki tekin upp aftur. Hinn 73 ára gamll Pearlmutter segir, ao „dauöinn getur ekki veriö verra en þaö sem ég geng i gegnum núna”. Hann hefur margsinnls beöiö son sinn, dóttur og jafnvel barnabörn, aö kippa öndunarvélinnl úr sambandi. liann er haldinn hrörnunarsjúk- dómi (amotrophic lateral schlerosls), sem leiölr til visn- unar vöövanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.