Vísir - 29.09.1978, Side 24

Vísir - 29.09.1978, Side 24
VtSIR Meinatœknar hœtta á morgun: ,,Ekkert er vm að fafa" - segir Þorsteinn Geirsson „Viö sjáum fram á vandræöaástand”, sagöi Grétar Ólafsson, yfirlæknir á Landspitalanum, er Visir spuröi hann, hvernig brugöist yröi viö uppsögnum um þaö bil 100 meinatækna, sem til framkvæmda koma á miönætti á morgun, eins og frá er sagt i forsiöufrétt. Grétar sagöi aö starf- semin yröi fullmönnuö á öllum deildum nema rann- sóknardeildinni og yröi hún þvi eins konar flöskuháis i öllu starfi á spitalanum. „Þaö má raunar segja, aö þaö skapist algert neyöarástand um helgina”, sagöi Grétar, „en viö höf- um skrifaö heilbrigöisráö- herra bréf, þar sem á þetta er bent, en um viöbrögö þar vitum viö ekki”. Þá haföi Visir samband viö Þorstein Geirsson, deildarstjóra i fjármála- ráöuneytinu. Þorsteinn sagöi, aö i raun væri ekkert um aö tala viö meina- tækna. Orskuröur kjara- nefndar lægi fyrir i málinu og þar heföu meinatæknar veriö úrskurðaöir i 12 launaflokk. „Þaö er rétt, aö starfs- lýsingin getur átt viö 14. launaflokk, en þaö breytir ekki úrskuröi Kjaranefnd- ar, sem er skýr og ótviræö- ur”, sagöi Þorsteinn. „Eölilegast væri, að meinatæknar reyndu aö fara meö málið aftur fyrir Kjaranefnd, ef þeir telja aö mistök hafi oröiö”, sagöi Þorsteinn Geirsson, deildarstjóri i fjármála- ráöuneytinu. —ÓM Fimm vindstig þegar bátur sökk eystra Báturinn sökk q tuttuau mínú*umri sagði Cuðján Öskarsson, oinn skipverjanna á bátnuns „Langanesið ÞH var eini báturina sem kom til greina að gæti náð til okkar nógu fljótt, þar sem aðrir bátar voru of langt undan. Við höíðumhins vegar aldrei neinar verulegar áhyggjur af þvi að okkur yrði ekki bjargað. Við vorum heldur ekki nema um 10 minutur i björgunarbátnum. Þegar þetta gerðist var mikið brim og 4-5 vindstig”, sagði Guðjón Óskarsson. en hann og bróðir hans Ármann voru á vélbátnum Ægi Óskarssyni GK-89, Þetta var 12 lesta vél- bátur úr Sandgeröi, sem var endurbyggöur 1971. óstöövandi leki kom skyndilega aö bátnum og sökk hann á rúmum tutt- ugu minutum. „Viö vorum staddir um tvær milur undan landi þegar þetta geröist, en náöum aö senda út neyð- arskeyti og koma okkur I björgunarbátinn. Er rætt var viö Guöjón i morgun. sagöi hann aö þeir bræöur voru hressir og virtust ekki hafa haft illt af volkinu. „Viö erum svo lánsamir aö hafa hvorugur lenti sliku áöur. Þaö amar ekkert aö okkur i dag, enda vorum viö svo heppnir aö okkur var bjargaö eftir aö viö höföum veriö stuttan tima I björgunarbátnum. Ég reikna meö þvi aö viö förum suöur til Sandgerö- is i dag”. —BA Fórutil Tómasar Meinatæknar fóru til Tómasar Arnason- ar, fjármálaráðherra, og Magnúsar H. Magnússonar, heil- brigöisráöherra, og afhentu yfirlýsingu um launamái meina- tækna, sem hætta störfum annaö kvöld. Unniö var af krafti vioaoganga fra inm i kornnioounni i gær. Vísismynd JA Bilasölumálið, sem lögreglan rannsakars „Áft vlð bíla- söluna Braut" — seglr Haukur Hauksson, forstjári Brautar Hý kornhlaða tekin í notkun um helgina Ný kornhiaöa veröur tekin i notkun viö Sundahöfn nú um helgina. Eigandi kornhlööunnar er heildversiun Guö- björns Guöjónssonar, en þaö fyrirtæki flytur inn frá Danmörku ýmsar fóðurvörur fyrir landbúnaöinn. Guöbjörn Guöjónsson sagöi i samtali viö Vfsi, aö meö titkomu kornhlööunnar yröi innflutningurinn mun hagkvæmari, þar sem unnt væri aö flytja inn margfalt meira magn i einu. Hingað til hefur fyrir- tækiö aöeins getaö tekiö á móti 400 tonnum af lausu fóöri i einu, en nú væri hægt aö taka heim allt aö 1600 tonnum i sömu ferðinni. Guöbjörn kvaö kornhlööuna ekki fullbúna ennþá. en þegar henni væri lokiö, væri hugmyndin aö hafa þar jafnframt saltgeymslu. —SJ Óvissa um Vœngi „Kannsóknarlögregla rikisins hefur látiö þaö ódult i Ijós aö forstjórar bflasölu hér i borg, og er þá átt viö bilasöluna Braut, séu sekir um ótinda glæpamennsku og þvi sjáum viö okkur eigi annaö fært en aö segja I grófum dráttum frá inálsatriöum þeim, er komu skrifum þessum af staö”. Svo segir i yfirlýsingu, sem Visi barst i morgun frá bilasölunni Braut og undirrituð er af Hauki Haukssyni. 1 yfirlýsingunni segir enn fremur, aö máliö sem um sé aö ræöa, sé sala á Chevrolet bifreiö árgerð 1970. Hafi uppsett sölu- verö veriö 1.150.000,- en siöan var bifreiöin seld með samþykki eiganda á 816.000 staögreitt. Kaupandi lét siðan gera bifreiðina upp, m.a. sprauta hana, yfirdekkja sæti og margt fleira og endurseldi hana mánuöi siðar á hærra veröi. „Glæpurinn var sá, aö fyrri kaupandi bifreiöar- innar lokaöi ekki afsalinu á sig heldur beint yfir á siöari kaupanda bifreið- arinnar. Þetta var gert án vitundar eigenda bilasöl- unnar enda þótt viö viður- kennum mistök okkar við að athuga ekki betur frá- gang afsalsins, en aö sjálfsögöu bera eigendur bilasölunnar ábyrgö á þvi, að kaupsamningar séu réttilega geröir”, segja forstjórar bilasöl- unnar. Þá er vikið aö fregnum um aö önnur kæra sé á leiöinni fyrir að undiö hafi veriö ofan af kilómetra- teljara bifreiöar og i þvi sambandi spyrja for- stjórar Brautar? „Viö hvaða bifreiö er átt?” „Er ætlast til þess, að eigendur Brautar hafi skrá yfir alla kilómetra- teljara bifreiða sem til sölu eru og hver staða þeirra er á hverjum tima?” Aö lokum taka forráða- menn Brautar fram, aö þeirra vegna megi Rannsóknarlögregla rikisins birta öll skjöl várðandi þessi máls- atriði. — ÓM. Ekki hefur enn verið tek- in ákvöröun um hvort Flugleiöir taka á einhvern hátt aö sér rekstur Vængja, samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem Visir fékk i morgun. Umræöur um þetta hófust fyrir nokkru aö beiðni Vængja, sem hafa átt i nokkrum erfiöleikum undanfarið. Könnun stendur yfir á þvi, hvort hægt er aö reka félagiö á hagkvæmari hátt, til dæmis meö einhvers konar tengingu viö áætlun- arflug Flugfélags Islands. —ÓT Hvaívantarþig? Hvaðvíltulosnavið?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.