Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 2
2 C I Reykjavík y D Notar þú varalit? Gu&rún Jónsdbttir, vinnur hjá Pósti og sima: „Já því ekki þaö. Hvaöa tegund? Ég nota mjög góöa tegund. Þaö er Moonsilk. Liturinn er niimer 102.” Bára Hjaltadóttir, vinnur á sama staö og Guörún: ,,Ég geri þaö stundum. Til hvers? Bara til aö merkja strákana. Ég man nú ekki hvaö liturinn heitir i augnablikinu.” Þórunn Kristjánsdóttir, vinnur á sama staö og Guörún og Bára: „Já ég nota varalit viö hátlöleg tækifæri. Ég nota hann til andlits- upplyftingar. Minn varalitur er brúnleitur”. Inga Dóra Þorkelsdóttir, iönnemi: ,,Nei. Ég mála mig eiginlega aldrei”. Svanborg Svansdðttir, sendili: „Nei ég er ekkert gefin fyrir svoleiöis.” 1 *' '■'» 5 • ' ‘ ’ v Föstudagur 29. september 1978VISIR. Heródes. Fremri röö f.v.: Jóhannes, Kjartan, Siguröur og Helgi. Aftariröö f.v.: Ævarog Friömar. orfeus: F.v.: Kristján, óbinn, Kjartan, ólafur, Sandra, Hallgrimur, Brynjar og Arni. TVÆR HLJÓMSVEITIR Á FÁSKRÚÐSFIRÐI Austfirðingar hafa af tveimur hljóm- eru ungu fólki frá undanfarið getað státað sveitum, sem skipaðar Fáskrúðsfirði. Þetta eru hljómsveitirnar Heródes og Orfeus. Fréttaritari Visis á Fáskrúðsfirði hitti hljómsveitarmennina að máli nýlega, og voru þá teknar meðfylgjandi myndir af þeim. 1 hljómsveitinni Heró- , des, sem starfaö hefur I nokkur ár, eru fimm hljóöfæra- leikarar og einn aöstoöarmaöur. Þeirra elstur er Jóhannes Péturs- son, sem hefur leikiö I hljómsveit I sex ár. Hann og Siguröur Pétursson, söngvari hljom- sveitarinnar, starfa daglega viö þungavinnuvélar þar eystra, en Siguröur hefur veriö átta ár i hljómsveit. Þrír piltanna vinna I frystihúsi þar eystra. Þaö eru Friömar Pétursson, sem veriö hefúr i hljómsveitinni I eitt ár, Kjartan Ólafsson, sem leikiö hefúr I hljómsveit I átta ár, og Ævar Agnarsson, sem hefur þrjú ár aö baki i hljómsveitinni. Aöstoðarmaöur hljómsvetiar- innar er Helgi Ingason, sem starfar í steypustöð. I hljómsveitinni Orfeus eru sjö hljóöfæraleikarar og áströlsk söngkona. Þessi hljómsveit er nánast ný af nálinni þar sem hún hóf göngu sina á Eiöum sföast- liönn vetur. 1 Orfeus eru þeir Kristján Þor- valdsson, sem stundar tónlistar- nám I Reykjavik I vetur, Hall- grlmur Bergsson, bankamaöur , Arni óöinsson, sem veröur viö menntaskóla- og tonlistarnám i vetur, Kjartan ólafsson frá Stöövarfiröi, en hann stundar nám viö Eiöaskóla, Oöinn óöins- son og Brynjar Þráinsson, sem báöir munu stunda tónlistarnám I vetur, og Ólafur Ólafsson, sem er I Handiöa- og myndlistaskól- anum. Astralska stúlkan Sandra Searle hefur sungiö meö hljóm- sveitinni, en hún kom til Fáskrúösfjaröar til aö starfa þar i frystihúsi. Hún hafði áöur sungiö meö hljómsveit I Ástraliu. BREGÐAST SKAL VEL VIÐ DAUÐA SÍNUM Þá viröist Timinn hafa lært þaö af öðrum biöbum, að betra er aö iáta stjórnmálamenn hæia sér I viötölum en skrifa um þá forustugreinar i stii viö iofrollur um einræöisherra kommúnista- rikja, þarsem jafnvel afhöggnir limir gróa aftur á viökomandi einungis ef þeir hugsa til for- ingjans. Þótt viötal Timans viö ólaf Jóhannesson I gær segi ekki ýkja mikiö má þó af þvi ráöa aö þaö er álit flokksfor- mannsins aö Framsókn eigi itök ,,hjá þvi fólki sem mætti kannski kalla millistéttarfólk.” Eitthvaö viröist millistéttinni Islensku vera fariö aö fækka fyrst Framsókn dróst saman um fimm þingmenn i siöustu kosningum. En formaöurinn heldur þvi fram aö flokkurinn eigi eftir aö hressast. „Þaö á eftir aö koma nýtt timabil fyrir hann. Þaö eiga eftir aö koma ungir og nýir menn til aö taka viö og ég á von á aö fólk fái aukna tiltrú á flokknum ".Vegna þessara spá- dómsoröa foringjans vonar maöur bara aö islenska milli- stéttin veröi ekki dauö úr skatt- piningu um þær mundir sem unga liöiö kemur á vettvang. Forvitnilegust eru viöhorf foringjans til verkalýös- hreyfingarinnar miöaö viö aö hann liti á Framsókn sem milli- stéttarflokk. Hann heldur þvi fram aö launþegar geti vel átt heima I flokknum, en sam- kvæmt oröanna hljóöan má álita aö þaö sé mat foringjans aö eins og sakir standa skorti nokkuö á aö svo sé. Sem verka- lýössinni lýsir formaöurinn þvi yfir i viötalinu aö Framsókn hafi jafnan veriö vinsamleg i garö verkalýöshreyfingarinnar og hann bendir á aö samstarf hafi veriö haft viö launþega- hreyfinguna strax viö undirbún- ing bráöabirgöaaögeröanna sem fólu m.a. i sér gengisfell- ingu og fleira til eflingar verö- bólgunni. Þannig gerir for- maöurinn skil afstööu Fram- sóknar til miilistéttar og verka- lýös en hvergi er minnst á bændur eöa landbúnaöarmál I viötalinu og heldur ekki sam- vinnuhreyfinguna en frá þessu tvennu er runninn allur sá póli- tiski styrkur sem Framsókn getur státaö af um þessar mundir. Þaö er forvitnilegt aö sjá for- ingjann lýsa þvi yfir aö hann eigi ekki höfundarrétt aö febrú- arlögunum. Samt var hann i landinu þegar þau voru samin og samþykkt. Höfundur þeirra hefur eflaust veriö hin ópóli- tiska stofnun sem kennd er viö þjóöarhag og varla hefur veriö komiö aftan aö ráöherrum meö hugmyndirnar sem aö lögunum lágu. Formaöurinn hælir sér aftur á móti af þvi aö hafa átt sinn þátt i bráöabirgöalögunum frá þvi i mai sem innsigluöu ósigur stjórnarflokkanna i kosningunum. Fyrirsögn Timans á viötalinu viö foringjann er tekin úr þvi. Menn veröa aöþora aö lifa segir foringinn og er hvergi banginn. Og þaö reynir svo sannarlega töluvert á þor Framsóknar um þessar mundir. Samkvæmt þeim yfirgangi sem hún var beitt viö skiptingu ráöuneyta viröiststutti aö hún þori ekki aö lifa. Samkvæmt þeim nýja siö foringjans aö foröast aö minn- ast á helstu máttarstólpa flokksins fer aö veröa spurning hvaö llöi hans pólitiska kjarki og stjórnarsáttniálinn horfir býsna öfugt viö þeim úrræöum, sem flokkurinn baröist fyrir á siöasta stjórnartimabili, þótt foringinn haidi þvi fram aö hann sé efnislega kominn frá siöasta flokksþingi Framsóknar. Sá timi er liöinn aö undir yfir- skini milliflokksheitis megi ástunda pólitisk óheilindi lang- timum saman áöur en þaö segi til sín I minnkandi fylgi. Þá þyk- ir þaö ekki lengur fint aö tala þeirri tungu sem viö á hverju sinni. Þótt Framsókn sé verka- lýösflokkur I dag, millistéttar- flokkur á morgun og land- búnaöarflokkur „forud” hefur enginn áhuga á þvi vafstri nema kannski foringinn og fylgdarliö hans um öngstræti dvinandi at- gerfis og fylgis. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.