Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1978, Blaðsíða 3
VISIR Föstudagur 29. september 1978 3 Sandra sagði viö fréttaritara Visis á Fáskrúðsfirði, aö hún kynni mjög vel viö sig þar eystra, en lifiö á Islandi væri algjör and- stæba þess sem hún væri vön hin- úm megin á hnettinum. —GB, Fáskrúösfriöi. Siguröur, söngvari Heródesar, viö hljóönemann. Samið við sjúkraliða „Viö erum ánægöar meö þessi úrslit” sagöi Ingibjörg Agnars, formaöur Félags sjúkraliöa eij samningur milli sjúkraliöa og F jármálaráöuneyt isins var undirritaöur f fyrradag. Ingibjörg sagöi, að þaö helsta, sem komið heföi út úr samn- ingnum væri, aö sjúkraliðum væri nú skipt 1 tvo hópa eftir þvi hvort þeir ynnu á almennum deildum eða sérdeildum. Sjúkraliöar á sérdeildum fá nú hækkun úr 6. launaflokki i 7. eftir 2 ára starf en sjúkraliðar á almennum deiidum eftir 3. ára starf. —ÓM W Arlegur merkja- söludagur S.Í.B.S. ó sunnudag Árlegur kynningar- og fjár- öflunardagur S.t.B.S. veröur á sunnudaginn. Þá verður ársritiö „Rey kjalundur” og merki dagsins seid um land allt. Merkin eru númeruö og gilda sem happdrættismiöar en vinningur er litsjónvarpstæki. S.Í.B.S. var stofnaö 1938 undir kjörorðinu „Útrýming berkla- veikinnar” en að þeim áfanga náðum snéri S.Í.B.S. sér aö bar- attu fyrir málefnum öryrkja undir kjörorðinu „Styðjum sjúka til sjálfsbjargar”. ÓM Finansbankamálið: EKKI ÁSTJEÐA Tll SÍRSTAKRA SEKTA „Flest öll Finans- bankamálin hafa verið afgreidd frá okkur með skattlagningu á vöxtum af innistæðunum og auknum eignaskatti” sagði Kristján Jónas- son hjá Ríkisskatt- stjóra i viðtali við Visi. ,,Enn fremur höfum við lagt 25% aukagjald sem er venja þegar vantalið er fram til skatts” sagði Kristján. Kristján sagði að ekki hefði þótt ástæða til að láta þessi mál ganga til Skattsekta- nefndar nema i örfáum tilvikum, en Skatt- sektanefnd ákvarðar enn frekari viðurlög. Að sögn Kristjáns eru flest málin minniháttar mál og hefur deilan einkum snúist um það, hvort sparif járeign erlendis sé skattskyld. Eins og kunnugt er, þá er slik innistæða ekki skattskyld ef eigandi hennar er skuldlaus og inneignin i íslenskum banka. Það er hins vegar skoðun Rikis- skattstjóra, að það hafi ekki verið tilgangur löggjafans, að spari- fjáreignir i erlendum bönkum væru skatt- lausar. —ÓM. kólnar i veðri Kuldajakkarnír komnir Unglíngastœrðir ffró kr. 15.490.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.